Kanill Poster2 2015 Copy

Kanil Jólasýning opnar í dag 4. des. – allir velkomnir

Kanil Jólasýning opnar í dag 4. desember kl. 17:00 – 19:00 og allir velkomnir. Það verða léttar veitingar í boði og tilvalið að kíkja og fjárfesta í list í jólapakkan.

Sýningin verður svo opin frá 8:00 – 16:00 alla virka daga.

IMG_3907

Meðal þeirra sem sýna eru verk eftir Habby Ósk, Irene Bermudez, Sindri Leifsson, María Kjartansdóttur, Sæunn Þorsteinsdóttur, Karlottu Blöndal, Unnar Örn, Steingrímur Eyfjörð, Kristinn Már Pálmason, Katrín I Jónsdóttir Hjördísardóttir, Curver Thoroddsen, Arngrímur Sigurðsson, Inga Elín ásamt 60 öðrum listamönnum.

Hlökkum til að sjá ykkur!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com