Lithaen Augl

Kallað eftir umsóknum um dvöl í Litháen

Klapeidos listamiðstöðin – Litháen, residensía
Kallar eftir umsóknum um dvöl í september 2018

Klapeidos listamiðstöðin og SÍM bjóða tveimur íslenskum listamönnum að dvelja í residensíu KCCC í Klapeidos í september 2018.

Klapeidos eða KCCC Residensían er í gamla hluta borgarinnar Klaipeda í Litháen.
Borgin er staðsett við vesturströnd Litháens og er þriðja stærsta borg landsins.

Í Residensíunni er listamönnunum boðið upp á 38 m2 herbergi og 26m2 stúdíó.

Staðurinn býður einnig upp á:
-internet tengingu
-lítil bókasafn
-eldhús
-þvottavél
-hjól
-prent pressu
– rafmagns brennsluofna
– snúningsborð fyrir leirvinnslu

 

Umsóknarfrestur er til klukkan 18:00 þriðjudaginn 31.júlí 2018
Umsóknin þarf að innihalda:
– FERILSKRÁ
– 3-5 MYNDIR AF VERKUM

-STUTTA VERKLÝSINGU FYRIR DVÖLINA (MAX 1 BLS)

 

Ef þú ert meðlimur SÍM og hefur áhuga á að taka þátt í residensíunni vinsamlegast sendu umsókn á sim@sim.is 

 

Hægt er að sækja um styrk úr ferðasjóði Muggs. Sjá nánar hér: https://sim.is/thjonusta/muggur/

Frekari upplýsingar um residensíuna er að finna hér: http://kkkc.lt/en/main/rezidentura-1/practical-information/

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com