Joris

Joris Rademaker opnar sýninguna “Verk að vinna”

Laugardaginn 4.júní kl. 14 opnar Joris Rademaker myndlistasýninguna “Verk að vinna” í Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri.

Verkin  sem hann sýnir eru bæði tví- og þrívíð og þau vann hann í Bárðardal 2015. Verkin fjalla um tengsl mannsins við náttúruna, jafnt innri sem ytri.

Sýningin  stendur til og með 12. júní og er opin alla daga frá kl. 14.00-17.00. (Lokað mánudaginn 6.júní og þriðjudaginn 7. júní).

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com