3 STAR GENERAL IN THE GARDEN

JÓN ÓSKAR / OPNUN Á SÝNINGU

(ENGLISH BELOW)

Velkomin á opnun sýningar Jóns Óskars, BENDER, næstkomandi föstudag 21. september hjá okkur í Tveimur hröfnum á Baldursgötunni. Opnunin mun standa á milli klukkan 17:00 & 19:00 – og sýningin mun standa til 20. október.

Jón Óskar stundaði nám við The School of Visual Arts í New York á níunda áratugnum. Hann á að baki fjölda einka- og samsýninga á Íslandi og erlendis en þar á meðal sýndi hann í Listasafni Íslands 2014. Verk hans er að finna í einka og opinberum söfnum víða um heim. Bender er þriðja einkasýning hans hjá Tveimur hröfnum listhúsi. Jón Óskar býr og starfar í Reykjavík og Vestmannaeyjum.

///

Welcome to the opening of Jón Óskar’s exhibition, BENDER,  Friday September 21 between 5pm & 7pm at TVEIR HRAFNAR – Art Gallery.  The exhibition runs until October 20.

Jón Óskar gratuated from The School of Visual Arts in New York and has held and participated in a number of private and group exhibitions and his works are in private, corporate and public collections around the world. He exhibited at The National Gallery of Iceland 2014.  Bender is Jón Óskar’s third solo exhibition at TVEIR HRAFNAR – Art Gallery. Jón Óskar lives and works in Reykjavík and Westman Islands.

///

Tveir hrafnar listhús
Art Gallery
Baldursgata 12
101 Reykjavík

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com