Jonadalsteinn

Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opnar sýninguna “Landslög í vantslitum” í Listhúsi Ófeigs

Laugardaginn 12.sept. kl 14:00 – 17:00 mun Jón Aðalsteinn Þorgeirsson opna sýningu sem ber yfirskriftina “Landslög I vatnslitum” í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5.  Jón Aðalsteinn sýnir þar vatnslitamyndir sem hann hefur unnið síðastliðið ár.

Tryggvi Júlíus Hübner og Ragnar Þór Emilsson gítarleikarar leika við opnun sýningarinnar, perlur íslenskra sönglaga. Þetta er önnur einkasýning Jóns Aðalsteins.

Sýningin stendur til 7. október. Opið á verslunartíma.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com