FILTTI Pohjoinenmaisema Kutsu SAHKOINEN

Íslenskir textíllistamenn sýna í Finnlandi

Í tilefni þess að Finland fagnar 100 ára sjálfstæði árið 2017, opna  FILTTI finsku felt samtökin sýninguna Northern Landscape. Á þessari sýningu eru verk frá Skandinavískum listamönnum unnin úr ull.
 Sýningin mun síðan ferðast um Norðurlöndin til ársins 2019.
Sýningin opnar á sunnudaginn 2. júlí kl. 16:00
Galleríið verður opið sunnudaga til föstudaga, frá hádegis til kl. 18:00.
Einnig laugardaga frá hádegi til kl. 17:00.

íslensku þáttakendurnir eru: 

Anna Gunnarsdóttir 
Anna Þóra Karlsdóttir
Gerður Guðmundsdóttir 
Hanna Pétursdóttir
Heidi Strand 
Olga Bergljót Þorleifsdóttir 
Sigríður Ólafsdóttir
Sigríður Elva Sigurðardóttir 

Kivipankki galleria
Seppolantie 5, 42100 Jämsä
puh./tel. +358 (0)40 712 2495

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com