
Íslenskir listamenn sýna í Færeyjum
Tuttugu listamenn sýna verk sín á listasýningunni “Vatn” sem opnaði 16. júní í Norrænahúsinu í Færeyjum. Hún stendur yfir til 17. ágúst.
Íslensku listemennirnir Steinunn Gunnlaugsdóttir og Guðrún Öyahals eru meðal sýnenda.
Sjá nánar: https://www.nlh.fo/#/3032/vatn