Standard

Íslenskir listamenn meðal sýnenda í Wales

23 Íslendingar, meðlimir í NAS Norræna vatnslitafélaginu sýna vatnslitaverk í y Gaer, Brecon, Wales. Alls eru sýnd yfir 70 verk frá Norðurlöndunum og meðlimum frá Wales.

Formleg opnun verður Laugardaginn 7. Mars frá kl. 5 – 7:30.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com