Íslenski safnadagurinn í Listasafni Íslands –sunnudaginn 17. maí

Listasafn Íslands
SAFNADAGURINN 17. maí 2015 – LISTASAFN ÍSLANDS
Á safnadaginn verður sjónum beint að nýjustu deild LISTASAFNS ÍSLANDS, VASULKA-STOFU og fjölskyldu- og miðlunarrýminu HUGSKOTI og þeirri starfsemi sem þar fer fram.

Nánar

FYRIRLESTUR Í SAFNI ÁSGRÍMS JÓNSSONAR 17. MAÍ KL. 14
Rakel Pétursdóttir rekur þróun listar Ásgríms í fyrirlestrinum Stiklur úr starfi listmálara, Ásgrímur Jónsson 1876 – 1958. 

Nánar

NORDIK 2015 MAPPING UNCHARTED TERRITORIES
Alþjóðleg ráðstefna um norrænar listfræðirannsóknir 13.-16. maí 2015

Nánar

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com