ÍslenskGrafík

Íslensk grafík: POP-UP listmarkaður

Íslensk grafík býður þér að koma í partý – og vera við opnun á POP -UP listmarkaði í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), föstudaginn 8. nóv. kl. 17:00 – 19:00.

POP-UP listmarkaðurinn er hugsaður sem kynning á verkum félagsmanna og sölusýning.

Hægt verður að fá íslensk grafíkverk á góðu verði, kaupa á staðnum og fara með heim. Skemmtileg gjöf/jólagjöf handa vinum, sjálfum sér og/eða fjölskyldu.  

Opið er fimmtudaga til sunnudaga kl. 14:00-18:00 en markaðurinn stendur til og með sunnudagsins 1.desember. 

Allir eru hjartanlega velkomnir 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com