Alþjóðlegt verkefni í Austurríki í júli // Frábært tækifæri fyrir félagsmenn SIM

 

Frábært tækifæri fyrir félagsmenn SIM– allt innifalið nema  flugfargjaldið

INTERNATIONAL ARTIST EXCHANGE     ARTISTS IN RESIDENCE – SYMPOSIUM „TRAUNKUNST“

Félagsmönnum SÍM er boðið að taka þátt í aðþjóðlegu verkefni í
Austurríki í sumar “Traunkunst”.

Þeir sem vilja taka þátt í verkefninu verða að senda umsókn til SÍM (sim@sim.is)

sem fyrst og í síðasta lagi á mánudaginn 23.maí.

Tveir listamenn  verða valdir úr hópi þeirra sem hafa áhuga á að taka þátt.
Þátttakendum verður séð fyrir fæði og húsnæði á staðnum, en verða
sjálfir að sjá um ferðir á staðinn.

Hægt er að sækja um ferðastyrki til Kynningarmiðstöðvarinnar og Myndstef

Frekari upplýsingar er hægt að finna 

https://sim.is/wp-content/uploads/2016/05/International-Art-Symposium-wels-englisch-1.pdf

Vinnustofan  er í 10 daga frá 7-17 júli,  sett verður upp sýning í lokin sem stendur í 2 vikur.

Eftirtaldir listamenn munu taka þátt í verkefninu:

Herbert Golser

Francesco Bocchini

Josef Bernhardt

Heimo Wallner

Jiri Hastik:

Christine Bauer

Herbert Egger

Linda Steinthorsdottir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com