Listamaðurinn Igor Gaivoronski, félagsmaður í SÍM, mun keppa fyrir hönd íslands á 1. alþjóðlega vatnslita-tvíæringnum í Kúala Lúmpúr, Malasíu. Igor mun sjálfur fara til Kúala Lúmpúr og kynna land og þjóð, en hátíðin fer fram 20. – 23. desember 2018.
Áminning fyrir Climbing Invisible Structures - umsóknarfrestur 24. maí Verkefnið Climbing Invisible Structures byggir á dvöl gestavinnustofum og sýningarröð.…