Baran 43

Húsaskipti á Seyðisfirði

Leitum eftir góðu fólki í Reykjavík eða Akureyri til að gera húsaskipti við á nýju ári. U.þ.b. frá 1.janúar-1.apríl 2017. Við búum í fallegu nýuppgerðu húsi við sjóinn á Seyðisfirði. Báran eins og húsið kallast er 100 fermetrar á tveimur hæðum með litlu gestarými sem hægt er að loka á milli, bjóða gestum eða nota með. Fullkomið fyrir þá sem vilja vinna skapandi störf í kyrrlátu en skapandi umhverfi.

Við erum par með lítinn nýfæddan strák sem langar að breyta til í fæðingarorlofinu. Áhugasamir hafið samband við okkur gegnum síma eða email og við getum sent fleiri myndir og veitt frekari upplýsingar.

Benedikta: 8977163 benedikta.gudrun@gmail.com

Ingirafn: 8676157 ingirafn@this.is

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com