Þytur

Hrönn Björnsdóttir opnar sýninguna ÞYTUR 6.06.19-18.06.19 í Mjólkurbúðin Listagil Akureyrar

Hrönn Björnsdóttir sýnir í 6.-18.06.19 í Mjólkurbúðinni Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri.

Á sýningunni ÞYTUR má sjá verk frá 2016-19 unnin með blandaðri tækni ýmist á striga eða pappír .

Þetta er 5. einkasýning Hrannar en hún hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum erlendis og hér heima.

Opnun er 6.06.19 kl. 18-20, léttar veitingar í boði og allir hjartanlega velkomnir.

Opið verður daglega kl. 12-17 á meðan sýning stendur yfir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com