Pia

Hringrás / Pía Rakel Sverrisdóttir, opnun í Bláa húsinu. 11.ágúst

 

Sýning  Píu Rakelar  Sverrisdóttur, glerlistakonu í BLÀA HÙSINU, Siglufirdi 11.08-18.8.2017.

opnun, föstudaginn 11.08. 2017  kl:  15-19 annars opið alla daga frá kl: 12-17

HRINGRÀS:  Ljósmyndagrafík og sandblásin Glerverk.

Yfirskriftin vísar í ad  Siglufjördur og Tröllaskagi voru æskustödvar mínar á sumrin. Nyrsti kaupstadur landsins, stutt frá  nordurheimskautsbaug og umlukinn hrikalegum fjöllum og ísköldu hafinu.

Verk mín vísa í nálægd vid íslenska náttúru, jökla, vatn og ís, sem hefur alltaf verid  raudi thrádurinn í list minni, bædi í formi glerlistar og í ödrum verkum. Stundum geymi ég minningartákn eda norrænar thjódsögur í verkum mínum og tengi vid arkitektur/rými stada.

Í lífi mínu hefur verid hringrás, án thess ad ad gera mér grein fyrir thví, fyrr en sídar á lífshlaupinu.

Thetta hafdi áhrif á ad ég sótti um gestavinnustofu í Herhúsinu á Siglufirdi 2015, eftir ad hafa verid  burtu í 50 ár.

Í Herhúsinu vann ég verkefni, um snjóflódavarnir og arkitektur, sem einkennir byggdina og landfrædilega stadsetningu, gamalt idnadarhúsnædi, lýsistanka og  mínar minningar og thjódsögur og ofurtrú frá æsku minni

En HRINGNUM er ekki lokid alveg!                                                          PÍA RAKEL SVERRISDÒTTIR

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com