Hljómur Heimsins

HLJÓMUR HEIMSINS

lækkaðu ég er að reyna að hlusta

Sýningin HLJÓMUR HEIMSINS: lækkaðu ég er að reyna að hlusta opnar föstudaginn 12. apríl klukkan 17:00.

Sýningin er samstarfsverkefni Elínar Helenu Evertsdóttur og Selmu Hreggviðsdóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem þær vinna saman og lágu leiðir þeirra saman í Listkennsludeild LHÍ. Í gegnum kynni þeirra og samtöl komu í ljós vissir sameiginlegir þrærðir í listsköpun þeirra. Viðfangsefnin meðal annars snúa að tilfinningalegum, líkamlegum og menningarlegum upplifunum manneskjunar á þeim stöðum og rýmum sem hún dvelur í. Í þessari sýningu er fengist við hugmyndir sem tengjast leitinni að andlegum efnum, tilgangi hlutanna, samræmi í heiminum og almennri vellíðan.

Sýningin er opin laugardaginn 13. apríl og sunnudaginn 14. apríl frá klukkan 13:00 til 17:00. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Eru hugmyndir í sameiginlegri undirmeðvitund okkar að reyna að brjótast út, en birtast sem afkáralegar myndir?

Ef ég færi rúmið mitt í suður, hlusta á tónlist í lægri tíðni og tek eftir fegurðinni í hinu smáa, klæðir sannleikurinn sig úr tákngallanum og eldingar lýsta jörðina.

Í sólmyrkva nýaldarinnar leynist von, kámugur hnífur vegur salt á marmelaðiskál, skiptir máli í hvora áttina hann dettur?  Skiptir það máli ef það lætur mér líða betur? For instant relaxation click here https://thesoundoftheworld.bandcamp.com

Facebook event

THE SOUND OF THE WORLD

Opening Friday, April 12 at 17:00. 


The exhibition is a collaboration between Elín Helena Evertsdóttir and Selma Hreggviðsdóttir. It is the first time that they work together after their paths crossed at the Department of Arts Education in LHÍ. During their conversations they saw certain common threads emerging in their artistic creations. These included the emotional, physical and cultural challenges of human experience in the places and spaces in which we live. This exhibition deals with ideas related to the need for spiritual enlightenment, the secret purposes of things and events, global harmony, and general well-being. 

The exhibition is open on Saturday 13 April and Sunday 14 April from 13:00 to 17:00. All are welcome.

Are the ideas in our common subconscious trying to break out through appearing as a distorted images?

Perhaps if I move my bed to the south, listen to music at a lower frequency, and observe the beauty in small things, the truth will take off its cloudy coat of symbols and lightning will strike the earth.

In the eclipse of a new age hope is hidden. A knife balances (almost falling) on the edge of a bowl of marmalade. Does it matter in which direction it falls? Does it matter if it makes me feel better?

For instant relaxation click here: https://thesoundoftheworld.bandcamp.com/

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com