HelgaPalinaBrynj SmaverkSkumaskoti19 29mai2016

Helga Pálína Brynjólfsdóttir í Gallerí Skoti

Fimmtudaginn 19. maí kl. 17:00 opnar sýning á verkum Helgu Pálínu Brynjólfsdóttur í Gallerí Skoti sem er staðsett i Skúmaskoti á Skólavörðustíg 21 (á horni Klapparstígs og Njálsgötu). Helga Pálína sýnir smáverk unnin i tré og móberg með hörþræði. Verkin vísa í vorljóð þar sem litur og líf skríður fram úr gráma vetrarins.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com