Helga Magnusdottir

Helga Magnúsdóttir sýnir í Listhúsi Ófeigs

GRIKKLAND-FRAKKLAND-ÍSLAND

Málverkin sem ég sýni hérna í LISTHÚSI ÓFEIGS Skólavörðustíg 5, eru unnin á sl. 10 árum.
Í Grikklandi dvaldi ég oft og lengi á eyjunni Sifnos. Þar vann ég að list minni og sýndi ótal sinnum, þar og í Aþenu. Að fara til Grikklands, er að fara heim ,,Fegurðin, einfaldleikinn,birtan,mannlífið,, skapar heild, harmoníu.
Árið 2011 buðu bæjaryfirvöld Antibes borgar í Suður Frakklandi mér að dvelja í listamannabústaðnum Villa Fontaine, í 3 mánuði, sem að ég þáði. Hin sérstaka birta þar hafði sín áhrif og reyndi ég að fanga hana í verkin mín, og ,,dúfurnar,,á svölunum ekki má gleyma þeim! Urðu góðir vinir og oft notaðar sem mótíf….
Svo er það gamla, góða Ísland með sína einstöku fegurð, kraft og birtu….

Verið velkomin HELGA MAGNÚSDÓTTIR.
Sýningin opnar laug. 10. juní kl. 15:00 – 17:00.

Hún verður opin á verslunartíma. Henni lýkur 28. júní.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com