Harbinger

Harbinger: Skúlptúr í formi hárbolta / Some type of form body – sýningarlok

Harbinger vekur athygli á því að síðasta sýningarvika ‘Skúlptúrs í formi hárbolta’ er hafin, en sýningunni lýkur þann 5. júlí næstkomandi. ‘Skúlptúr í formi hárbolta’ er fyrsta einkasýning Ólafar Bóadóttur að loknu BA-námi við LHÍ. 

Verkin eru öll unnin sérstaklega fyrir sýninguna með dyggri aðstoð eftirfarandi aðila: Áka Ásgeirssonar, Magneu Guðrúnu Gunnarsdóttur, Óskar Gunnlaugsdóttur og Péturs Más Gunnarssonar; með hluta af tækjabúnaði frá Listaháskóla Íslands.

Skúlptúr í formi hárbolta er styrkt af Launasjóði listamanna og Myndlistarsjóði.

The final week of ‘Some Type of Form Body’ is upon us, the show comes to a close Sunday July 5th.
‘Some Type of Form Body’ is Ólöf’s Bóadóttir first solo exhibition since graduation from the Iceland University of the Arts in the spring of 2019.

The works are all made specifically for the exhibition with great help from: Áki Ásgeirsson, Magnea Guðrún Gunnarsdóttir, Ósk Gunnlaugsdóttir and Pétur Már Gunnarsson; using equipment partially from The Iceland University of the Arts.

‘Some Type of Form Body’ is funded by The Artist’s Salary Fund and the Icelandic Visual Arts Fund.

Ólöf Bóadóttir á sýningu sinni. Mynd: Kjartan Hreinsson
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com