Harbinger á Listahátíð – Barbara Amalie Skovmand Thomsen

 
‘There are two in a couple’
Barbara Amalie Skovmand Thomsen
Barbara_eventphoto copy
 

Harbinger býður ykkur hjartanlega velkomin á einkasýningu Barböru Amalie Skovmand Thomsen.
Titill sýningarinnar er There are two in a couple (Það eru tveir
í pari
) og opnar hún fimmtudaginn 14.maí 
með tónlistargjörningi Barböru, sem hún flytur ásamt Bangsa / Kristni Ágústssyni, 
stundvíslega kl.14 (varir í 10 mín.).
Sýningin er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og stendur yfir
frá 14.maí til 7.júní.


_ _


Barbara Amalie Skovmand Thomsen (1980, DK) býr og starfar í Kaupmannahöfn. Hún lærði textíl- og stafræna hönnun í Danmark’s Design School, hlaut BA gráðu í myndlist með áherslu á hljóð og mynd í Gerrit Rietveld Academie í Amsterdam (2009) og MA 

gráðu í myndlist frá Sandberg Institute í Amsterdam (2011). Hún hafði listamannaaðsetur 

í Skaftfelli 2011.

Í verkum sínum, sem samanstanda af innsetningum, myndböndum, ljósmyndum, ljóðlist 

og gjörningum, rannsakar hún tilfinningar um einingu, að tilheyra heiminum, og hvað það þýðir að eiga tengsl við einhvern eða eitthvað.

Verk hennar hafa verið sýnd á fjölmörgum stöðum bæði innan og utan Hollands, þar 

á meðal í New Shelter Plan, Copenhagen, Blueproject Foundation, Barcelona, Kazachenko’s Apartment, Oslo, Rongwrong, Amsterdam and Paradise Lost Paradise 

í Kortrijk.

Barbara_title copy

 

Fullt herbergi af litum. Eitthvað mjúkt til að leggjast á, meðan kvenmannsrödd syngur „Beyond the blue horizon” seiðandi 
röddu. Þér er boðið að að taka undir með henni í karókí-útgáfu, 
á meðan ógnarstór górilla fylgist með af ljósmynd. 
 
Þetta er hluti af einkasýningu Barböru Amalie Skovmand Thomsen undir titlinum ‘Það eru tveir í pari’ (‘There are two in 
a couple’), innsetningu samsettri úr skúlptúrum, ljósmyndum, tónlist og myndböndum.

Sýningin er lostafullt, tregafullt og rómantískt, en um leið húmorískt inngrip í yfirstandandi rannsókn Barböru á ástar-samböndum.

Það ERU tveir í pari, og þessi sýning er mótherji fyrri einka-sýningar Barböru í New Shelter Plan í Kaupmannahöfn. 

Hér fæst hún á nýjan leik við ást, losta og þrá.

 

_ _

 

 

Harbinger welcomes you to the opening of Barbara Amalie Skovmand Thomsen’s solo exhibition There are two in a couple.

The exhibition is a part of the Reykjavík Art Festival and opens

on Thursday 14th of May, at 14:00 pm sharp, with a performance by Thomsen, accompanied by Bangsi / Kristinn Ágústsson.

(Dur. 10 min.)

_ _

A room full of colours. There is something soft to lie down 

upon as a female voice sings “Beyond the blue horizon” with 

her mesmerizing voice. You are invited to join her in a karaoke version while a giant gorilla looks from a photo. 

This is all included in the solo exhibition There are two in a

couple by Barbara Amalie Skovmand Thomsen that can be

seen as one big installation, which comprises sculpture, photography, music, and video.

The show is a partly sensual, melancholic-romantic and humorous treat of Thomsen’s on-going investigation into love relations.

There ARE two in a couple, and this exhibition is the partner

to Thomsen’s previous solo exhibition at New Shelter Plan in Copenhagen. Again she deals with love, lust, and longing.

_ _

Barbara Amalie Skovmand Thomsen (1980, DK) lives and works in Copenhagen, 

studied textile and digital design at Denmark’s School of Design, audiovisual arts 

at the Dutch Art Academy Gerrit Rietveld (BA), and holds a Master in Fine Arts from 

the Sandberg Institute in Amsterdam. In 2011 she was a resident at Skaftfell. 

Through her practice, which incorporates installation, video, photography, poetry and performance, she investigates a feeling of cohesion, a sense of belonging to the world, and what it means to be in a relation to someone or something.

Her work has been shown at numerous places in- and outside of the Netherlands, 

among others at New Shelter Plan in Copenhagen, Blueproject Foundation in 

Barcelona, Kazachenko’s apartment in Oslo, Rongwrong in Amsterdam and at 

Paradise Lost Paradise in Kortrijk.

_ _

http://barbaraskovmand.com

http://www.listahatid.is/vidburdir/harbinger/

_ _

 

 

9a9a1bee-1e66-4a42-9db8-deb60b5d94e3

eec72856-306f-444f-aeea-8ed09ded5309             c4686f3a-34ca-409c-9eac-ae8000a94c55

 

 

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com