Jk4 20 Sira Arnor Arnason Hofi Skagafirdi 1

„Hann kann þann galdur“ Einar Falur Ingólfsson fjallar um nýopnaðar Kaldalssýningar

Í tilefni af opnun tveggja nýrra sýninga á ljósmyndum Jóns Kaldals í Þjóðminjasafni Íslands mun Einar Falur Ingólfsson flytja erindi um myndgerð og stílbrögð ljósmyndarans. Einar Falur bregður upp völdum lykilverkum frá ferli hans, setur verkin í sögulegt samhengi og veltir fyrir sér hugmyndafræði og helstu áherslum sem birtast í verkunum.

Fyrirlesturinn er í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands þriðjudaginn 27. september kl. 12

Lesa meira.

 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com