Unnamed 1

Guðrún Tara fremur gjörning í Ekkisens föstudaginn 30. júní

VERIÐ VELKOMIN Á GJÖRNINGAHÓF föstudaginn 30. júní kl. 20:00 þar sem myndlistarkonan Guðrún Tara fremur gjörning í tvígang yfir kvöldið, á slaginu 20:00 og svo aftur kl. 21:00.

Guðrún Tara Sveinsdóttir lærði myndlist við Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 2015 með BA gráðu. Ári síðar hóf hún mastersnám við sama skóla en fór til Bergen í skiptinám til þess að leggja frekari áherslu á gjörningalistina. Prófessor hennar þar var Lilibeth Cuenca Rasmussen, vel þekktur gjörningalistamaður frá Kaupmannahöfn.

“I ask myself if empathy can actually be a mental illness, and if I have it. What is the benefit of identity? If we are autonomous unique entities made of energy and bacteria do our actions as
individuals matter more or less? I am a captive of the mind, I am sidereal. Fading into the light, fading into darkness.”

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com