Guðfaðirinn

Guðfaðirinn – sýningar á myndum Braga Ásgeirsson í Listhúsi Ófeigs á Skólavörðustígunum

Guðfaðirinn.
Bragi Ásgeirsson fjöllistamaður & lífskúnstner “par excellance”, einn aðal brautryðjandinn í sögu þrykklistar í landi söguþjóðarinnar, oft kallaður guðfaðir Íslenzkrar grafíklistar, býður þjóðinni í sögustund, í línu og lit.

Laugardaginn 22. Febrúar Kl 14:00 opna sýning á ríflega tveimur tugum af grafíkverkum meistarans, í tveimur af perlum Skólavörðustígsins; Mokka & Listhúsi Ófeigs.

Mokka, Skólavörðustíg 3a
Hvar Bragi hefur verið viðloðandi ævintýrið allt frá upphafi árið 1958.
Hvar hann til að mynda tók þátt í opnunarsýningu þessa merka menningarseturs og hvers skilti hann hannaði.

Listhúsi Ófeigs Skólavörðustíg 5
Hvar á annari hæð Gullsmíðaverkstæði Ófeigs er að finna það sýningarrými sem einn kröfuharðasti listamaður sem ísland hefur alið, unni hvað mest.

Norðurglugginn, birtan og andinn í húsinu, svo eitthvað sé nefnt, urðu til þess að Braga var tíðrætt um þennan litla sal sem sitt eftirlæti og þá sérstakleg fyrir grafíkverkin sín.

Allir velkomnir

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com