Grænlenski listamaðurinn Thue Christiansen og Katrin Christiansen opna sýningu á vekum sínum í Hvítspóa gallery miðvikudaginn 27 mai kl 17.00

Thue-Kunst-Bemalet maske-Med større pupiller.  Katrin-Strik-Moskussjal-Ren og håndspundet 005

Grænlenski listamaðurinn Thue Christiansen og Katrin Christiansen opna sýningu á vekum sínum í Hvítspóa gallery miðvikudaginn 27 mai kl 17.00 sýningin stendur til  3 juni og verður opið frá kl 10 – 17 alla daga. Þetta er einstakt tækifæri á því að sjá Grænlenskt listhandverk af bestu gerð. Thue vinnur i horn, skinn stein og málma en Katrin er að spinna og prjóna úr sauðnauta ull.
WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com