Icelandic Thumb

Gjörningaklúbburinn opnar sýningu í danska listasafninu ARoS í Árósum

Gjörningaklúbburinn mun opna sýninguna „Love Conquers All!“ (Ástin sigrar allt!) í danska listasafninu ARoS í Árósum, þann 30. september 2016.

Við opnun sýningarinnar Gjörningaklúbburinn auk þess frumflytja gjörninginn „Human Ceremony“ (Mennsk athöfn).

Þetta er í fyrsta einkasýning íslenskra listamanna í þessu glæsilega safni, (en þó má geta þess að verk Ólafs Elíassonar Regnbogi er varanlegt listaverk á þaki safnsins.)

Nánar um sýninguna.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com