Cropped DSCF6026 1

Gestavinnustofur VdDK18844 í Düsseldorf

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofum í maí og ágúst 2019 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844 „Verein der Düsseldorfer Künstler zur gegenseitiger Unterstützung und Hilfe.“

Um er að ræða þrjár stúdíóíbúðir með vinnustofum. Gestavinnusofurnar kosta 560 EUR hver fyrir 1 mánuð.

Í boði eru:
1. Hús 3, gestaíbúð við Franz-Jürgens-Straße u.þ.b. 45 m² í maí
2. Hús 10, gestaíbúð við Franz-Jürgens-Straße u.þ.b. 45 m² í maí
3. Gestaíbúð við Aachener Str.39, 80 m² íbúð með vinnurými í ágúst. Deilt með öðrum listamanni (kvk), sem býr í íbúðinni.

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við skrifstofu SÍM.

Þeir sem hafa áhuga geta sent inn umsókn á skrifstofu SÍM á sim@sim.is fyrir 21. janúar 2019.

Athugið að hægt að sækja um dvalarstyrk í MUGG, en umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2019.

http://www.vddk1844.de/  (Verein der Düsseldorfer Künstler zur gegenseitiger Unterstützung und Hilfe)
https://www.diegrosse.de/  (Verein zur Veranstaltung von Kunstausstellungen e.V) Download

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com