Dusseldorf

gestavinnustofa í Düsseldorf – júlí 2020

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í Júlí 2020 í Düsseldorf, Þýskalandi í gegnum listasamtökin VdDK18844.

Frábært stúdíó með 95m², sem samanstendur af stofu og vinnusvæðum, aðskilin svefnherbergi. 

Gestavinnusofan kosta 580,00 EUR fyrir 1 mánuð. 

Þeir sem hafa áhuga eru beðnir um að senda inn umsókn á ensku á netfangið application@sim.is sem fyrst.

Fylgigögn:

Stutt lýsing á verkefni (max 400 orð) á ensku

Ferilskrá

Myndir (jpg) af 3-5 verkum

Umsóknar frestur er til og með 2.mars 2020

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com