0eb61240 C36b 47a2 Bcc4 C55733e8b374

Gerðasafn: Innra, með og á milli

(Engish below)

Í blómstrandi listalífi Parísar árin 1950-70; í meistaranámi við The School of Visual Arts í New York, sumarlangt við Bard College í New York fylki og í Brooklyn árin uppúr 2010; í Beirút haustið 2016; á Íslandi frá 1920 og fram á daginn í dag; í Kaupmannahöfn árin 2016 og 2017; í Hollandi uppúr 1970; í Þýskalandi af og til 1960-1975; í Flórens á Ítalíu 1940-1950; í Kópavogi frá 1994 til dagsins í dag; í Egyptalandi haustið 1966.

Á sýningunni Innra, með og á milli er Gerði Helgadóttur (1928-1975) boðið að taka þátt í samfelldu samtali listamannanna Ragnheiðar Gestsdóttur (IS), Theresu Himmer (DK/IS) og Emily Weiner (US). Samtal þeirra og könnun á ólínulegri túlkun á stað og tíma, tungumáli og þýðingum tók á sig áþreifanlega mynd haustið 2015 þegar þær umbreyttu rannsóknum sínum í sýninguna Speak Nearby í Soloway í Brooklyn, New York. Listamennirnir kynntust við MFA nám í School of Visual Arts í New York árið 2011. Sýningunni er ætlað að fanga vangaveltur um samhengi, tíma og skrásetningu sögunnar þar sem listamennirnir fjórir standa jafnfætis þvert á stað og tíma – einhvers staðar inn á milli.
The In, With and Between Us

 

The exhibition The In, With and Between Us invites Gerður Helgadóttir (IS, 1928-75) into an ongoing conversation between Ragnheiður Gestsdóttir (IS), Theresa Himmer (DK/IS) and Emily Weiner (US), that started when the three artists were fellow MFA students at the School of Visual Arts in New York in 2011. Their research-based conversation around non-linear readings of place and time, language and translation took on a practical dimension in the fall of 2015, when they reunited to transform their shared research into the exhibition Speak Nearby at Soloway in Brooklyn, New York.

For the exhibition at Gerðarsafn they’ve opened up their conversation to include pioneering Icelandic sculptor Gerður Helgadóttir for which the museum is named after. Questions of contexts, temporality and history-writing materialize, when Gerður is met as a peer and pulled across time and space and they all meet somewhere in-between, — together.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com