Gerðarsafn

Gerðarsafn: Útilistaverk – Menning á miðvikudögum

11. september 2019, kl. 12:15 – 13:00

Jón Proppé listfræðingur gengur um nágrenni Menningarhúsanna og dregur fram áhrifin sem framandi menningarheimar höfðu á listsköpun Gerðar Helgadóttur. Gangan hefst í Gerðarsafni.

Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Ljósmynd: Dagur Gunnarsson

Art historian Jón Proppé leads a guided tour through the area around the Culture Houses of Kópavogur and looks at how different cultures influenced the creative process of artists Gerður Helgadóttir.

The Culture Houses of Kópavogur host an open and diverse culture program every Wednesday. The Culture Houses of Kópavogur are: Gerðasafn Kópavogur Art Museum, Natural History Museum of Kópavogur, Salurinn Concert Hall, Kópavogur Archives and Kópavogur Public Library.

The event is in Icelandic and English and is free of charge. Everyone is welcome!

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com