Gerðarsafn

Gerðarsafn: Snjókorna mynstur I Fjölskyldustund

7. desember 2019, kl. 13:00 – 15:00

Smiðja með listakonunni Þórdísi Erlu Zoëga þar sem mismunandi mynstur snjókorna verða könnuð. Gestir læra einnig aðferð til að búa til mynstur úr mörgum snjókornum með málningu og Artline pennum á pappírslengjur og á jólakort. Útkoman er fallegur, gamaldags jólapakki úr umhverfisvænum efnum.

Smiðjan er opin öllum og er þátttaka gestum að kostnaðarlausu!

Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.

Þórdís Erla Zoëga býr og starfar í Reykjavík en hún fluttist heim skömmu eftir útskrift árið 2012 frá Gerrit Rietveld Academy í Amsterdam, með BFA gráðu úr Audio Visual deild. Hún hefur sýnt víða í Evrópu en á Íslandi hefur hún m.a. gert verk fyrir Listahátíð í Reykjavík, Gerðarsafn og sýnt í D-sal Hafnarhússins. Hún meðlimur í listahópnum Kunstschlager og hélt uppi sýningardagskrá í Kunstschlager Stofu í Listasafni Reykjavíkur. Hún var tilnefnd til Grímunnar fyrir búninga ársins í verkinu DADA dans sem hún vann með Íslenska Dansflokknum. Þórdís gerir verk í hinum ýmsu miðlum sem eru spunnin út frá nánd, symmetríu og jafnvægi.

Verk Þórdísar má sjá hér: www.thordiz.net

The Patterns of Snowflakes I Family Workshop

7th of December 1 p.m. – 3 p.m.

Workshop with artist Þórdís Erla Zoega where different patterns of snowflakes will be explored and new patterns made using various materials and methods. The patterns will be made on paper and cards which can form a beautiful, eco friendly and retro looking Christmas wrapping paper with a matching card.

The event is in Icelandic and English. It‘s free of charge and everyone is welcome!

Þórdís Erla Zoëga lives and works in Reykjavík. She moved back to Reykjavík after graduating from the Gerrit Rietveld Academy in Amsterdam 2012, with a BFA degree from the Audio Visual department. She has exhibited her works in various places, such as Amsterdam, Stockholm, Berlin, Basel and Czech Republic. In Iceland she has made art works for Gerðarsafn, Reykjavik Arts festival and the Reykjavik Art Museum. Þórdís was one member of the art group Kunstschlager who organized an extensive exhibition program in the Reykjavik Art Museum. She was nominated for Gríman, the Icelandic Performing Arts Awards, for costumes of the year for the piece DADA dance. Þórdís works within different media which are spun from intimacy, symmetry and balance. You can see her work here: www.thordiz.net

The event is hosted by the Culture Houses of Kópavogur, which host a diverse family program every week. The Culture Houses of Kópavogur are: Gerðarsafn Kópavogur Art Museum, Natural History Museum of Kópavogur, Salurinn Concert Hall, Kópavogur Archives and Kópavogur Public Library.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com