Gerðarsafn

Gerðarsafn: opnuna sýningarinnar Þegar allt kemur til alls og Listamannaspjall

Sýningin Þegar allt kemur til alls verður opin í Gerðarsafni frá og með laugardeginum 4. júlí.

Þegar allt kemur til alls er samsýning með verkum eftir tólf íslenska samtímalistamenn. Verkin hafa verið sérvalin út frá því hvernig fegurðin í hversdagsleikanum, léttleiki, húmor og leikgleði birtast í þeim. Sýningin er viðbragð við aðstæðum í samfélaginu þessa stundina, hugleiðing um það sem máli skiptir fyrir núið, og innlegg í samtölin sem eiga sér stað þessa dagana um hvað drífur samfélagið áfram og hvað skiptir okkur máli.

Aðgangur er ókeypis á opnunardegi sýningarinnar. Allir velkomnir!

The exhibition After All will be open to the public from July 4th. 

After All is a group exhibition with works by twelve contemporary Icelandic artists. The works have been selected based on how the beauty in the everyday, lightness, humour and playfulness appear in them. The exhibition is a response to the present situation in society, a reflection on what matters in the present and a contribution to the ongoing dialogue about what drives society and what matters to us.

Free admission on the first day of the exhibition!  

Una Björg Magnúsdóttir, Án titils, 2015

Listamannaspjall I Þegar allt kemur til alls
Laugardagur 4. júlí kl. 15.00 

Velkomin á listamannaspjall á opnunardegi sýningarinnar Þegar allt kemur til alls, laugardaginn 4. júlí kl. 15. Listamennirnir Anna Hrund Másdóttir, Logi Leó Gunnarsson og Una Björg Magnúsdóttir leiða gesti um sýninguna, ásamt sýningarstjórunum Brynju Sveinsdóttur og Jónu Hlíf Halldórsdóttur.

Artists´Talk I After All
Saturday July 4th at 3 p.m

Welcome to an artists‘ talk on the first day of the exhibition After all on Saturday July 4th at 3 p.m. Artists Anna Hrund Másdóttir, Logi Leó Gunnarsson and Una Björg Magnúsdóttir lead guests through the exhibition, along with curator Brynja Sveinsdóttir and Jóna Hlíf Halldórsdóttir.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com