F2ae004d B028 408d 8442 83f02db61cb6

Gerðarsafn | Cycle | 25.10.

(ENGLISH BELOW)

Cycle Music and Art Festival
25.-28.10.2018
Þjóð meðal þjóða | Inclusive Nation

Einungis allir | Exclusively Inclusive
25.10.-6.1.2018
Gerðarsafn- Kópavogur Art Museum

Verið velkomin á opnun Listahátíðarinnar Cycle, fimmtudaginn 25. október kl.19:00 í Gerðarsafni. Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða og fjallar á ögrandi hátt um fullveldi Íslands í samhengi við nýlendusöguna, sjálfsmynd Íslendinga og fjölbreytni menningar á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar. Sýningin í Gerðarsafni ber titilinn Einungis allir í sýningarstjórn Jonatan Habib Engqvist.

Guðný Guðmundsdóttir, listrænn stjórnandi bíður gesti velkomna og bæjarstjóri Kópavogsbæjar, Ármann Kr. Ólafsson setur hátíðina. Adam Christensen, Bendik Giske og Bryndís Björnsdóttir fremja gjörninga á opnun og frumflutt verður ný ópera eftir Þráinn Hjálmarsson.

Eftirpartý verður frá kl. 22 á Microbar, Nýbýlavegur 8, happy-hour tilboð allt kvöldið

Frekari upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar má finna á www.cycle.is

Listamenn: 

Adam Christensen | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir | Anna Rún Tryggvadóttir | Áki Ásgeirsson | Athena Farrokzhad | Bendik Giske | Björk Viggósdóttir | Bryndís Björnsdóttir | Childish Gambino | Countesse Malaise | Darri Lorenzen | Erla S. Haraldsdóttir | Haraldur Jónsson | Hulda Rós Guðnadóttir | Jeannette Castioni + Þuríður Jónsdóttir | Jeannette Ehlers | Jesper Pedersen | Julie Edel Hardenberg | Joseph Beuys | Julius von Bismarck + Julian Charrière | Karólína Eiríksdóttir | Kaj Duncan David | Lap-See Lam + Wingyee Wu | Libia Castro + Ólafur Ólafsson | Magnus Sigurdarson | Margrét H Blöndal | María Dalberg | Melanie Ubaldo | Meriç Algün | Pétur Eggertsson | Pinar Öğrenci | Rama Gottfried | Sara Kramer | SKERPLA | Slavs and Tatars | Steinunn Gunnlaugsdóttir | Stellan Veloce | Tyler Friedman | Unnar Örn | Uyarakq | Þórunn Gréta Sigurðardóttir | Þráinn Hjálmarsson + Brynjar Sigurðarson + Veronika Sedlmair

/////

We cordially welcome you to the opening of Cycle Music and Art Festival at Gerðarsafn Kopavogur Art Museum, Hamraborg 4, in Kopavogur on Thursday October 25 at 19:00. The festival theme is Inclusive Nation and addresses in a challenging way the centenary of Icelandic sovereignty, nationhood and cultural diversity in times of globalisation and migration. The exhibition at Gerðarsafn carries the title Exclusively Inclusive, curated by Jonatan Habib Engqvist.

Mayor of Kópavogur, Ármann Kr. Ólafsson will set the festival after a welcoming note from Guðný Guðmundsdóttir, Artistic Director. Performances by Adam Christensen, Bendik Giske, Bryndís Björnsdóttir as well as a premiere of Þrainn Hjálmarsson new opera, Ringflute.

The After- party will be from 22:00 at Microbar Nýbýlavegur 8, happy-hour offer all night and our fav DJ

Full program and further information on www.cycle.is

Artists:

Adam Christensen | Anna Júlía Friðbjörnsdóttir | Anna Rún Tryggvadóttir | Áki Ásgeirsson | Athena Farrokzhad | Bendik Giske | Björk Viggósdóttir | Bryndís Björnsdóttir | Childish Gambino | Countesse Malaise | Darri Lorenzen | Erla S. Haraldsdóttir | Haraldur Jónsson | Hulda Rós Guðnadóttir | Jeannette Castioni + Þuríður Jónsdóttir | Jeannette Ehlers | Jesper Pedersen | Julie Edel Hardenberg | Joseph Beuys | Julius von Bismarck + Julian Charrière | Karólína Eiríksdóttir | Kaj Duncan David | Lap-See Lam + Wingyee Wu | Libia Castro + Ólafur Ólafsson | Magnus Sigurdarson | Margrét H Blöndal | María Dalberg | Melanie Ubaldo | Meriç Algün | Pétur Eggertsson | Pinar Öğrenci | Rama Gottfried | Sara Kramer | SKERPLA | Slavs and Tatars | Steinunn Gunnlaugsdóttir | Stellan Veloce | Tyler Friedman | Unnar Örn | Uyarakq | Þórunn Gréta Sigurðardóttir | Þráinn Hjálmarsson + Brynjar Sigurðarson + Veronika Sedlmair

/////

Cycle I gjörningar og sýningarstjóraspjall

Í tilefni listahátíðarinnar Cycle fer fram gjörningur og sýningarstjóraspjall laugardaginn 27.október í Gerðarsafni. Auk þess munu gjörningar og opnun eiga sér stað í Kópavogslaug, Bókasafni Kópavogs og Midpunkt, Hamraborg 22, sama dag.

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er Þjóð meðal þjóða og fjallar á ögrandi hátt um fullveldi Íslands í samhengi við nýlendusöguna, sjálfsmyndir Íslendinga og fjölbreytni menningar á tímum fólksflutninga og hnattvæðingar. Samhliða hátíðinni opnaði sýning í Gerðarsafni sem ber undirtitilinn Einungis allir.

Dagskrá

/////

Cycle I performance and guided tour

On the occasion of the Cycle Cycle, performances and guided tour will be held on Saturday 27th of October in Gerðarsafn Kópavogur Art Museum.. In addition, a performance will take place in  Kópavogur Swimming Pool, Kópavogur Library and at Midpunkt, Hamraborg 22, Kóavogur the same day.

These events are part of the museum exhibition Exclusively Inclusivewhich is a part of Cycle Art Festival – titled Inclusive Nation. The focus of the festival’s theme’s an enquiry into the contradiction of national identity as a liberating strategy for oppressed peoples on the one hand, and its tendency to perpetuate the oppressive ideologies of colonialism on the other.

Program

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com