Vatnslitafélag

Gallerí Göng – Samsýning Vatnslitafélags Íslands 12. október

Verið hjartanlega velkomin á opnun hjá Vatnslitafélagi Íslands, nk laugardag 12.október 2019, kl 15-18.

Þeir sem sýna eru: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Ása Aradóttir, Björg Atladóttir, Brynhildur Friðriksdóttir, Dagmar Agnarsdóttir, Derek Mundell,Dóra Kristín Halldórsdóttir, Elísabet Ragnarsdóttir,
Erla Sigurðardóttir, Greta Sörensen, Gugga – Guðbjörg Hákonardóttir, Guðmundur Ármann Sigurjónsson, Guðrún Hreinsdóttir, Guðrún Steinþórsdóttir, Gunnar Ómar Lillie Magnússon, Heiðrún Þorgeirsdóttir,Hrönn Magnúsdóttir, Jón Aðalsteinn Þorgeirsson, Ninný – Jónína Magnúsdóttir, Katrín Matthíasdóttir, Kristín Þorkelsdóttir, Margrét Kolka, Marta Ólafsdóttir, Ólöf Svava Guðmundsdóttir, Ómar Svavarsson, Rannveig Ásbjörnsdóttir, Reynir Vilhjámsson, Sesselja Jónsdóttir, Sigfríður Lárusdóttir, Sigríður Ásgeirsdóttir, Svava Gestsdóttir, Viktoría Buzukina og Þóra Einarsdóttir.

Fyrir gesti sem hafa áhuga á að eignast verk á sýningunni liggja frammi listar með upplýsingum um verð og netföng listamanna.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com