
Gallerí Göng: Ragnheiður Guðmundsdóttir tólf-lær-dóms-rík-ár 2008-2020
Ragnheiður Guðmundsdóttir (1966) myndlistarmaður opnar sýningu sína, tólf-lær-dóms-rík-ár 2008-2020 í Gallerí Göng/um fimmtudaginn 16. júlí kl 17
Ragnheiður útskrifaðist með BA úr textíl frá LHÍ árið 2000 og MA í myndlist frá LHÍ vorið 2019. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga hér heima og erlendis á þessu tímabili.
Allir eru hjartanlega velkomnir. Sýningin stendur yfir í mánuð og er opin alla virka dag kl 10-16

