Screen Shot 2018 05 01 At 12.57.53

Fyrirlestur Didier Semin í Gerðarsafni á vegum LHÍ

(ENGLISH BELOW)

Á föstudaginn 4. maí kl. 17:00 mun Didier Semin halda fyrirlestur í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs undir titilinum Visual Tricks. Modern Art, Military Camouflage and Animal Mimicry.

Eitt sinn var Gertrud Stein á göngu með Picasso í París á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar. Þau rákust þar á herskip í felulitum sem var á leið sinni að framvarðarlínunni. “Það vorum við sem fundum þetta upp” sagði Gertrud. (Við: kúbistarnir, listamennirnir). Picasso sagði: “Það er að vissu leyti rétt, þó að það sé á einhvern hátt umdeilt. Margir listamenn hafa unnið með feluliti á tímum fyrri heimstyrjaldarinnar. En listamennirnir stálu sjálfir hugmyndinni að felulitum frá dýraríkinu og kölluðu sjálfa sig “kameljón”.

Í fyrirlestrinum mun Didier Semin fjalla um hin ólíklegu tengsl á milli dýra sem herma eftir, myndlistar og sjónrænna brellna í hernaði.

Didier Semin er gestur meistaranáms í myndlist við Listaháskóla Íslands og er jafnframt prófdómari MA verkefna í myndlist á yfirstandandi sýningu í Gerðarsafni. Hann er prófessor í École nationale supérieure des Beaux-Arts í París og starfar einnig sem sýningarstjóri og ritstjóri listrita með áherslu á skrif listamanna og teikningu sem miðil í samtímamyndlist.

/////////////////////////////////////////

 

On Friday May 4th at 17:00, Didier Semin will have a lecture at Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum under the title Visual Tricks. Modern Art, Military Camouflage and Animal Mimicry.

Gertrude Stein once told a famous anecdote while walking in Paris with Picasso during World War I. They crossed a military camouflaged convoy on its way to the frontline. “It is us who have invented that!” (Us: the cubists, the artists). Picasso said: “It is partly true, even if the question is still somehow controversial. Many artists used to work in camouflage sections during World War I. But the artists themselves stole the idea of camouflage from the animal kingdom and called themselves “chameleons”.

In his talk he will question the unlikely relationships between animal mimicry, art and military visual tricks.

Didier Semin is a guest at the MA program at the Fine Art Department at the IUA as well as an external examinator of MA projects at the ongoing exhibition at Gerðarsafn – Kópavogur Art Museum. He is a professor at École nationale supérieure des Beaux-Arts in Paris as well as a renowned curator and book editor with a focus on artists writings and the drawing as medium in contemporary art.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com