Facebook Borði

Borgum Myndlistarmönnum – 11. júní 2015 í Norræna húsinu Sturlugötu 5. kl. 20:00 – 21:30

unnamed

 

BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM

11. júní 2015

Fundur fólksins

Norræna húsið

Sturlugata 5

20:00 – 21:30

Samband íslenskra myndlistarmanna vinnur að herferðinni “Við borgum myndlistarmönnum”.  SÍM stendur fyrir samtali milli einstaklinga sem starfa við myndlist og áhorfenda um starfsumhverfi myndlistarmanna.

Þátttakendur eru Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formaður SÍM, Hafþór Yngvason safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ragnhildur Jóhanns og Anna Fríða Jónsdóttir myndlistarmenn og ritstjórar 4. tbl Endemis, Jón Óskar myndlistarmaður og Ásdís Spanó sem er verkefnastjóri starfshóps sem vinnur að tillögum að gjaldskrá vegna þóknunar til myndlistarmanna sem sýna í opinberum söfnum á Íslandi og rekin eru eða styrkt af ríki eða sveitarfélögum.

SÍM hefur boðið Svanhildi Konráðsdóttur, sviðstjóra Menningar- og ferðamálasviðs og Illuga Gunnarssyni  mennta- og menningarmálaráðherra að taka þátt í samtalinu.

Samtalið er opið öllum.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com