FUNDARBOÐ: AÐALFUNDUR SAMBANDS ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA

Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna verður haldinn þann 29. apríl 2017 í SÍM Húsinu, Hafnarstræti 16, kl. 13:00 – 15:00

 

Dagskrá aðalfundar:

1.  Skýrsla stjórnar
2.  Reikningar
3.  Stjórnarkosning
4.  Kosning eins fulltrúa í sambandsráð sbr. 9. gr.
5.  Kosning félagslegs skoðunarmanns og endurskoðanda til eins árs
6.  Lagabreytingar
7.  Ákvörðun félagsgjalda
8.  Önnur mál

Allar samþykktir á aðalfundi verða að hljóta einfaldan meirihluta greiddra atkvæða.

 

Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs 2017 rann út  27. mars s.l. 

Þar sem ekki bárust fleiri framboð teljast eftirtaldir aðilar sjálfkjörnir:

Anna Eyjólfsdóttir og Starkaður Sigurðarson í sæti aðalmanna í stjórn og

Erla Þórarinsdóttir í sæti varamanns.

Eftirtaldir stjórnarmenn og formaður SÍM voru kjörnir til tveggja ára í apríl 2016 og lýkur þeirra kjörtímabili í apríl 2018:

Jóna Hlíf Halldórsdóttir,formaður, Steingrímur Eyfjörð, aðalmaður,

Eirún Sigurðardóttir, aðalmaður og Klængur Gunnarsson, varmaður.

 

Bestu kveðjur

Ingibjörg Gunnlagusdóttir

framkvæmdastjóri

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com