Erna Guðmarsdóttir

Fuglalíf Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni

Nú stendur yfir sýning á verkum Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni. Yfirskrift sýningarinnar er Fuglalíf, en í verkum sínum sækir Erna efniviðinn í margbreytilegan og litríkan heim fuglanna. Fuglar hennar eru ýmist tegundir sem við þekkjum vel, eins og lóur, gæsir og tjaldar, eða aðrar sem listakonan sjálf hefur skapað og mæla sér mót við kirkjuglugga eða eiga fagnaðarfund á grein. Sýningunni lýkur sunnudaginn 2. september.

Smellið hér til að sjá nánar um viðburðinn

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com