fimmtudagur, 30. maí 2024
Skriðuklaustur - Opið fyrir umsóknir 2025
Gunnarsstofnun auglýsir eftir umsóknum um dvöl í Klaustrinu árið 2025. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2023.
Við úthlutun Klaustursins árið 2025 munu tveir ferða- og dvalarstyrkir frá Menningarsjóði . . .
fimmtudagur, 23. maí 2024
Opið kall: Listasalur Mosfellsbæjar
Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum fyrir sýningarárið 2025.
Umsóknarfrestur er til og með 8. júní.
Sótt er um rafrænt á íbúagátt Mosfellsbæjar ibuagatt.mos.is, undir "Umsóknir".
Frek . . .
fimmtudagur, 23. maí 2024
Ferðastyrkir Myndlistarmiðstöðvar - Opið fyrir umsóknir
Myndlistarmiðstöð veitir styrki til myndlistarmanna til ferða vegna sýningahalds og vinnustofudvala utan Íslands. Myndlistarmenn geta sótt um ferðastyrki til starfa og sýningahalds erlendis vegna tíma . . .
fimmtudagur, 23. maí 2024
Laust sýningartímabil í sumar í Grafíksalnum
Vegna afbókunar hefur losnað sýningartímabilið 25. júlí til 11. ágúst í Grafíksalnum, Hafnarhúsinu.
Áhugasöm sendið fyrirspurnir og/ eða umsóknir á islenskgrafik@gmail.com . . .
föstudagur, 17. maí 2024
TORG Listamessa 2024: Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur er til 9. júní 2024. Umsóknarfrestur er á miðnætti þann dag sem auglýst er. Vinsamlega lesið upplýsingarnar vandlega áður en sótt er um.
TORG – Listamessa í Reykjavík er haldin í sjö . . .
fimmtudagur, 16. maí 2024
OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í ÁSMUNDARSAL
Ásmundarsalur óskar eftir umsóknum fyrir komandi sýningarár; Myndlist, sviðslist, tónlist og hönnun. Umsóknarfrestur er til 15. júní, en óskað er eftir að umsóknir berist í gegnum umsóknareyðublað sem . . .
miðvikudagur, 8. maí 2024
Call for applications: Tirana Art Residency—Vila 31
Art Explora Foundation develops its international programme of artists’ and researchers’ residencies with the launch of Tirana Art Residency—Vila 31 x Art Explora, a new programme in Albania whose fir . . .
miðvikudagur, 8. maí 2024
Art & Science Residency ‘A Call to the Sea’
Fully funded three-month international residency for collaborative projects between visual artists, scientists, and the local community aimed at rethinking zoologic museum collections.
The ‘A Call to . . .
fimmtudagur, 2. maí 2024
Auglýst eftir umsóknum: vinnustofudvöl við ISCP sumarið 2025
Myndlistarmiðstöð auglýsir til umsóknar styrk til þriggja mánaða vinnustofudvalar við International Studio & Curatorial Program (ISCP) í New York.
Dvölin stendur frá júní – ágúst 2025.
Boðið er upp . . .
fimmtudagur, 2. maí 2024
Gestavinnustofa SÍM í Berlín sumar / haust 2024
Gestavinnustofa SÍM í Berlín er laus til umsóknar fyrir tímabilið júlí til desember 2024.
Eftirfarandi dagsetningar eru lausar til umsóknar, ýmist tveggja til fjögurra vikna dvöl:
17.-31. júlí
2.-30 . . .
fimmtudagur, 2. maí 2024
Listasmiðjur/resídensíur umsóknarfrestur til 13. maí
Culture Moves Europe styrkir listasmiðjur/residensíur til móttöku á evrópskum listamönnum – umsóknarfrestur er til 13. Maí 2024 sjá nánar:
https://culture.ec.europa.eu/calls/culture-moves-europe-sec . . .
fimmtudagur, 2. maí 2024
Vilt þú verða félagi í Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík?
Umsóknarfrestur er 12 maí 2024 miðnætti. Ákvörðun um inntöku liggur eftir aðalfund.
Inntökuskilyrði MHR:
Hafa lokið minnst þriggja ára námi frá viðurkenndum listaskóla, samkvæmt yfirlýsingu viðkom . . .
miðvikudagur, 24. apríl 2024
Culture moves Europe -funded residency opportunity in Finland Sept-Oct 2024
Culture moves Europe funded residency opportunity at Hub Feenix Magic Forest Trail Project, Sept 2nd -Oct 16th 2024 in Hub Feenix, Raasepori, Finland. The call for applications is open until 12th May . . .
miðvikudagur, 24. apríl 2024
Opið kall - hugmynd að sýningu Íslands á Feneyjartvíæringnum í arkitektúr 2025
Miðstöð hönnunar og arkitektúrs kallar eftir tillögum að sýningu Íslands fyrir 19. alþjóðlega tvíæringinn í arkitektúr í Feneyjum, sem mun standa yfir frá 24. maí til 23. nóvember 2025. Þetta er í fyr . . .
miðvikudagur, 24. apríl 2024
Open Call for Skagen AiR – artist-in-residency program for Nordic artists
The Art Museums of Skagen has now for the second time Open Call for the residency program: Skagen AiR.
Skagen AiR is open to Nordic artists from Denmark, Norway, Sweden, Finland, Greenland, Iceland, . . .
fimmtudagur, 18. apríl 2024
Auglýst eftir umsóknum um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2024–2025
búð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota frá 21. ágúst 2024 til 19. ágúst 2025. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar . . .
fimmtudagur, 18. apríl 2024
Námskeið á döfinni í Myndlistaskólanum í Reykjavík
Eftirfarandi námskeið eru á döfinni í Myndlistaskólanum í Reykjavík. Námskeiðin eru öll stutt og hnitmiðuð og gætu þess vegna sérstaklega höfðað til þeirra sem eru sjálfstætt starfandi og vinna í törn . . .
fimmtudagur, 11. apríl 2024
Opið fyrir umsóknir: Vinnustofudvöl í Clermont Ferrand, Frakklandi
Auglýst er eftir umsóknum um vinnustofudvöl hjá Artistes en résidence í Frakklandi. Listamenn af öllum þjóðernum, með búsetu á Íslandi geta sótt um. Um er að ræða 6 vikna vinnustofudvöl hjá Artistes é . . .
fimmtudagur, 11. apríl 2024
Public Artwork - Funded Residency
This residency opportunity is funded and covers accommodation, workspace, necessary equipment/material costs, and a 400,000 ISK payment converted to your national currency upon project completion. Th . . .
fimmtudagur, 11. apríl 2024
Handverkskaffi: Jurtalitun - Borgarbókasafnið Gerðubergi
Guðrún Bjarnadóttir hefur um árabil litað band með jurtum. Á handverkskaffi sem haldið verður á Borgarbókasafninu Gerðubergi, fimmtudaginn 11. apríl kl.17:00 – 19:00, mun Guðrún fræða gesti um jurtali . . .