fimmtudagur, 12. september 2024
Opið fyrir umsóknir: vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien
Myndlistarmiðstöð auglýsir eftir umsóknum um árslanga vinnustofudvöl í Künstlerhaus Bethanien, Berlín, frá íslensku myndlistarfólki og myndlistarfólki sem hefur sterka tengingu við íslenskt listalíf. . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
Ferðastyrkir Letterstedtska sjóðsins – umsóknarfrestur til 15. september 2024
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .
fimmtudagur, 12. september 2024
HönnunarMars 2025 - opið fyrir umsóknir
Búið er að opna fyrir umsóknir á HönnunarMars 2025 sem fer fram í sautjánda sinn dagana 2. - 6. apríl. Vertu með!
HönnunarMars er hátíð hönnunar og arktitektúrs þar sem fjölbreyttar og forvitnilegar s . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
MYNDLIST Á ÍSLANDI: LAUS STAÐA Í RITSTJÓRN
Myndlist á Íslandi leitar að nýjum aðila í ritstjórn tímaritsins. Sem hluti af þriggja manna ritstjórn mun þessi einstaklingur nýta þekkingu sína og reynslu í að ritstýra og vinna að fimmta tölublaði . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Opið fyrir umsóknir | D-salur 2025
Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2025.
Sýningarröðin hefur það að markmiði að beina sjónum að listamönnum með skamman feril að baki sem . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Listasafn ASÍ kallar eftir umsóknum frá myndlistarfólki
Listasafn ASÍ auglýsir eftir umsóknum frá listafólki sem vill taka þátt í sýningum á vegum safnsins 2025. Sýningarnar verða á tveimur stöðum á landinu. Auk sýninganna kaupir safnið verk af þeim sem f . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
OPEN CALL FOR THE SODAS 2123 ARTIST IN RESIDENCY PROGRAMME 2024/2025
WINTER
The SODAS 2123 artist-in-residence programme invites artists, curators, designers, architects, researchers
and other creators to become part of the SODAS 2123 community. Programme participants are we . . .
fimmtudagur, 5. september 2024
Opið fyrir umsóknir: Haustsýning Nýló 2025
Nýlistasafnið kallar eftir umsóknum frá listamönnum og/eða sýningarstjórum um haustsýningu safnsins árið 2025. Kallað er eftir sýningartillögum og koma bæði einka- og samsýningar til greina. Í umsókni . . .
fimmtudagur, 22. ágúst 2024
Bakland LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans
Stjórn baklands LHÍ óskar eftir framboði til stjórnar Listaháskólans vegna þess að eitt sæti í stjórn er að losna. Öllum er frjálst að senda inn framboð sem stjórn baklandsins mun í kjölfarið taka afs . . .
fimmtudagur, 22. ágúst 2024
Gestavinnustofudvöl með styrk
Huet Repolt residesían í Belgíu og Myndlistarmiðstöð bjóða listamanni búsettum á Íslandi til vinnustofudvalar í 8 vikur, frá 15. febrúar til 13. apríl 2025.Styrkur upp að 1500 evrur til framleiðslu ve . . .
fimmtudagur, 15. ágúst 2024
Afnot af myrkraherbergisaðstöðu í Ljósmyndaskólanum
Ljósmyndarinn býður listamönnum afnot af aðstöðu fyrir svart hvíta filmuframköllun og stækkun í húsnæði skólans að Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.
Verð fyrir einn mánuð er kr. 40.000. Greitt með greiðsl . . .
fimmtudagur, 15. ágúst 2024
Grafíksalurinn - sýningatímabilið 2025
Íslensk Grafík hefur opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2025 í Grafíksalnum. Viljum við bjóða listamönnum salinn til leigu og eru félagsmenn hvattir til að nýta sér þennan fallega sýningasal . . .
fimmtudagur, 8. ágúst 2024
Listamannalaun 2025: Opið fyrir umsóknir
Tilgangur listamannalauna er að efla listsköpun í landinu.
Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, 1. október 2024.
Samkvæmt lögum um listamannalaun eru til úthlutunar 1720 mánaðarlaun, 143,3 árslau . . .
fimmtudagur, 1. ágúst 2024
Haustsýning Hafnarborgar 2025 – kallað eftir tillögum
Líkt og undanfarin ár gefst sýningarstjórum tækifæri til að senda inn tillögur að haustsýningu næsta árs í Hafnarborg. Haustsýningaröðin hóf göngu sína árið 2011 en hingað til hafa fjórtán sýningar ve . . .
fimmtudagur, 4. júlí 2024
Hönnunarverðlaun Íslands 2024 - opið fyrir ábendingar
Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2024 og hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 4. september. Markmiðið með ábendingum er að tryggja að afburða verk fari ekki fr . . .
fimmtudagur, 27. júní 2024
Opnað fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs
Opnað er fyrir umsóknir úr höfundasjóði Myndstefs í kjölfar aðalfundar ár hvert.
Umsóknafrestur er til mánudags 12. ágúst 2024, kl. 16:00.
Umsækjendur eru hvattir til þess að kynna sér úthlutunarreg . . .
fimmtudagur, 20. júní 2024
Kynning á gestavinnastofum í Varanasi á Indlandi
Miðvikudaginn 26. júní kl. 14:00 verður boðið upp á kynningu á gestavinnustofum í hinni helgu borg Varanasi á Norður-Indlandi í húsnæði SÍM í Hafnarstræti.
Eigendur gestavinnustofanna við Kriti Gall . . .
fimmtudagur, 20. júní 2024
Islensk Grafik Printmaking Production Residency
One Month Self-Directed Production Printmaking Residencies in Iceland starting 3 August, 3 September, 3 October 2024 hosted by Íslensk Grafík , The Association of Icelandic Printmakers in Reykjavik, I . . .
miðvikudagur, 19. júní 2024
Open Call: Curator for the Nordic-Baltic Artists-in-Residence Program at SÍM Residency
Are you a visionary curator based in Iceland with a passion for art, science, and environmental activism? SÍM Residency invites you to lead our dynamic two-month residency program at Korpúlfsstaðir. T . . .
fimmtudagur, 13. júní 2024
Opið fyrir haustumsóknir í myndlistarsjóð 2024
Umsóknarfrestur fyrir haustúthlutun myndlistarsjóðs 2024 er til kl. 16 mánudaginn 19. ágúst.
Hlutverk myndlistarsjóðs er að veita styrki til undirbúnings verkefna og til að auðvelda framkvæmd verkef . . .