fimmtudagur, 19. desember 2024
Opið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París til 13. janúar
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í Kjarvalsstofu í París á Mínum síðum Reykjavíkurborgar. Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa sem listafólk á Íslandi getur sótt um að fá leigða í afmarkaðan . . .
fimmtudagur, 19. desember 2024
Vinnustofa til leigu
Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.
Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.
Óskað er eftir traustum, jákvæðum og . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð 2025 - Opið fyrir skráningar
Opið fyrir skráningar í ljósmyndarýni á Ljósmyndahátíð Íslands til 16. desember n.k. Ljósmyndarýnin er jafnt fyrir áhuga- sem atvinnuljósmyndara sem búa og starfa á Íslandi. Hún er fyrir þau sem vilja . . .
fimmtudagur, 5. desember 2024
Autism and Neurodiversity reFraming Innovation
Can we develop better spaces for neurodivergent creativity?
AnFinn is a neurodivergent-led action research project currently recruiting neurodivergent creative practitioners to take part in an explo . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
LungA útvarpsskóli
LungA-skólinn opnar nýja námsbraut, LungA útvarpsskólinn, sem fer alfarið fram í útvarpi. Opið er fyrir umsóknir til 15. desember 2024 fyrir fyrsta skólaárið, sem stendur frá febrúar til desember 2025 . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Ókeypis dvöl í NES listamiðstöð á Skagaströnd í desember
Nes listamiðstöð á Skagaströnd (e. NES Artist Residency) býður þremur listamönnum ókeypis dvöl í desember 2024. Um er að ræða styrk fyrir íslenska listamenn eða listamenn sem búa á íslandi. Í boði er . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listamannadvöl í Varmahlíð, Hveragerði 2025
Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2025.
Horft er til allra listamanna óháð því hvort þeir eru skráðir í fagfélög og er fólk úr hvers . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
MOV'IN Cannes - CALL FOR DANCE FILMS
MOV'IN Cannes, Dance and Film Rendez-vous
CALL FOR DANCE FILMS
Opening november 20, 2024 > april 1, 2025
The Festival de Danse Cannes - Côte d'Azur France 2023 launched MOV'IN Cannes, the internatio . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Laust sýningarpláss í Grafíksalnum
Laust sýningarpláss í Grafíksalnum 13. janúar til 3. febrúar 2025.
Umsóknir berist á islenskgrafik@gmail.com . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
Köllun eftir listafólki til þátttöku í sýningu haustið 2025
Vendipunktur á við um það ferli sem á sér stað þegar röð smærri breytinga innan ákveðins kerfis verða nægilega veigamiklar til þess að valda stærri og varanlegri breytingum á því kerfi. Jörðin sjálf e . . .
fimmtudagur, 31. október 2024
International Open Call for visual artists, Oulu European Capital of Culture 2026
International Open Call for the ARToulu art area, for artworks by visual artists – art in public space in Oulu, the European Capital of Culture for the year 2026
The European Capital of Culture 20 . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Námskeið hjá Íslensk Grafík í nóvember
Íslensk grafík er með námskeið á verkstæði sínu í nóvember.
Gelþrykk
Kennari: Jóhanna Sveinsdóttir
02.–03. nóvember 10:00–14:00 40.000 kr.
Á námskeiðinu verða gerð einþrykk af gelplötum með ak . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu í nóvember
Laust sýningartímabil á Höfuðloftinu, Korpúlfsstöðum 1. - 23. nóvember næstkomandi.
Áhugasamir hafi samband á sim@sim.is
Umsóknum skal fylgja
- Ferilsskrá
- Titill sýningar og upplýsingar um list . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Nordic Open Call for residency in Sweden 2025
With the starting point in the world heritage Grimeton Radio Station, situated outside the coastal town of Varberg in Halland, Art Inside Out invites artists to the residency In the wake of the waves. . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Opið kall - listaverkefni um sjálfbær viðbrögð við loftlagsbreytingum
OPIÐ KALL
Listaverkefni um sjálfbær viðbrögð við loftslagsbreytingum.
- Opið fyrir samstarfsverkefni listamanna frá Rúmeníu og Íslandi-
Í opna kallinu er leitað að teymum tveggja eða fleiri listama . . .
fimmtudagur, 24. október 2024
Þrjú stutt námskeið og eitt langt hjá Textílfélaginu
Textílfélagsnámskeið í október og nóvember 2024 - allir velkomnir!
Námskeiðin eru haldin á verkstæði félagsins á Korpúlfsstöðum. Nánari upplýsingar á https://tex.is/namskeid/
Kumihimo 24. október
. . .
fimmtudagur, 17. október 2024
Jólamarkaður Saman — Opið fyrir umsóknir
Opið er fyrir umsóknir í árlegan jólamarkað SAMAN — Menning & Upplifun í porti Hafnarhússins laugardaginn 30 Nóv. milli 11-17. Við hvetjum listafólk sem vinnur í hönnun, myndlist, matvöru, tónlist og . . .
fimmtudagur, 10. október 2024
Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríkisdóttur
Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríkisdóttur óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Samkvæmt stofnskrá sjóðsins eru styrkir veittir efnilegu ungu myndlistarfólki. Fyrst var veitt úr sjó . . .
fimmtudagur, 3. október 2024
The Guesthouse - Artist in residence call-out 2025
The Guesthouse Collective are happy to announce that applications for the Artist In Residence programme 2025 (A.I.R. 2025) are now open. The closing date is October 31st 2024.
The residency presents . . .
fimmtudagur, 26. september 2024
Viltu sýna í Norræna húsinu á Hönnunarmars?
Ætlaru að taka þátt í HönnunarMars og langar að sýna í Norræna húsinu? Við köllum eftir tillögum að sýningum á HönnunarMars 2025, sem fer fram dagana 2. - 6. apríl.
Norræna húsið hefur verið mikilvæg . . .