Nuddid

The Friction of Art / Núningur í listum

– Velkomin í fótanudd – Welcome –

Sýningin stendur til 26. feb –  enn er hægt að panta sér tíma 🙂

katrín 770 3135 / artstudiodottir@gmail.com

Live :
http://artzine.is/
https://www.facebook.com/Window-Gallery-Iceland-367785030043512/

Í febrúarmánuði mun Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir kynna núning lista með þeirri nánu þjónustu sem fótanudd er. Katrín kannar núninginn milli áhorfanda og flytjanda með þessum nánu samskiptum sem felast í því að gefa og þiggja. Hún leggur upp með að miðla einlægninni sem listin vinnur að í þjónustu við samfélagið. List getur verið jafnnáin og einlæg og fótanudd, þótt hún sýni okkur það á óskammfeilin hátt. Fótanuddið er myndhverfing yfir það sem listamenn gera á öðrum sviðum, að koma áfram þeirri þekkingu að geta miðlað djúpri nærveru.
http://www.windandweather.is/


About the performance written by Erin Honeycutt :
In the month of February, Katrin Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir will present The Friction of Art through the intimate service of the foot massage. Katrin explores the friction between the viewer and the performer through this intimate exchange of giving and receiving. She aims to relay the sincerity with which art is working in service to society. Art can be as intimate and sincere as a foot massage, although she shows us blatantly how so. The foot massage is a metaphor for what artists do on other levels, carrying on the knowledge of teaching intimate presence.

About the artist :

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir (b.1982 in Iceland) has MFA degree in Fine Arts from School of Visual
Arts in New York (2014) and she is a Fulbright Grantee (2012). Katrin has BA in art theory from the
University of Iceland (2012) and BFA in fine art from the Iceland Academy of the Arts (2008). Katrin was
awarded the Dungal Art Fund award (2012) and received the Gudmunda Andresdottir scholarship (2013).

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir´s subjects often include the social and political landscape and ecology
of the art environment, which she funnels into her practice in unusual and personal ways, through various
methods and mediums, such as writing, performance, drawing, sculpture making among other forms.

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com