33

Freyja Eilíf opnar sýningu í Frise galleríi í Hamborg

(ENGLISH BELOW)

Freyja Eilíf opnar sýninguna Land of abundance þann 27. maí kl. 19:00 í Frise galleríi í Hamborg, Þýskalandi, þar sem hún hefur verið við vinnustofudvöl síðastliðinn mánuð. Til sýnis verða ný verk sem hún vann og kláraði á staðnum. Sýningin verður opin sunnudag 28. maí frá kl. 16:00 – 18:00 og þann 31. maí verður boðið upp á listamannaspjall. Á opnun verður boðið upp á léttar veigar og lifandi atriði. 

///

Freyja Eilíf is the premiere artist in residence from Iceland in the Port Journey exchange with Kling og Bang, art space. She will stay in Hamburg in May 2017 and show some of her works at FRISE.

Coordination: Hekla Dögg Jónsdóttir, Ina Arzensek and Michael Kress
With friendly support of the Ministry of Culture Hamburg / Elbkulturfonds Hamburg

FRISE Künstlerhaus Hamburg e.V.
Arnoldstraße 26–30
22765 Hamburg
Germany

www.hyperculturalpassengers.org 

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com