FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Nr.4 Umhverfing – Akademía Skynjunarinnar

Nr.4 Umhverfing – Akademía skynjunarinnar

Kæru myndlistarmenn!Fyrirhuguð er sýningin Nr. 4 Umhverfing á Vestfjörðum (Strandir meðtaldar) og í Dölum sumarið…

Aðgerðir Vegna Tekjufalls Listafólks í Covid-kreppu

Aðgerðir vegna tekjufalls listafólks í Covid-kreppu

Eftir margra vikna þrotlausa vinnu hefur BHM tekist að sannfæra stjórnvöld um nauðsyn sértækra aðgerða fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga á vinnumarkaði. Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt að fjármála- og efnahagsráðherra flytji frumvarp til laga um aðgerðir vegna tekjufalls þessa…

Sendiherra Íslands í London Til Viðtals

Sendiherra Íslands í London til viðtals

Sturla Sigurjónsson, verðandi sendiherra Íslands í London, verður til viðtals þriðjudaginn 20. október um viðskiptamál, menningartengd verkefni og önnur hagsmunamál þar sem sendiherrann getur orðið að liði. Auk Bretlands eru Írland, Jórdanía, Katar, Malta og Gíbraltar í umdæmi sendiráðsins. Fundirnir fara fram í gegnum…

City Of The Future – S+T+ARTS Open Call For Artists

City of the future – S+T+ARTS Open Call for Artists

About S+T+ARTS STARTS – acronym of Science + Technology + Arts – is a European Commission initiative launched in 2015 to foster collaborations between artists, scientists, engineers and researchers to develop more creative, inclusive and sustainable technologies. In particular, the aim of S+T+ARTS is…

IKT 2020 Virtual Meeting

IKT 2020 Virtual Meeting

Register now! IKT 2020 Virtual Meeting"Sustainable Curating in Corona Times" hosted by Marta Herford and IKT,proudly supported by Kultursekretariat NRW Gütersloh & Bezirksregierung Detmold Saturday, October 17, 2020 – 15:00-18:00 CET | 9:00-12:00 am EDTSunday, October 18, 2020 – 15:00-18:00 CET | 9:00-12:00 am EDT Dear…

Art Space Connect Conference 06/07 November 2020 // Open Call Kreativ-Transfer

Art Space Connect Conference 06/07 November 2020 // Open Call Kreativ-Transfer

Save the date: Art Space Connect | digital conference 06/07 November 2020 Join us for the digital Art Space Connect conference on 06 and 07 November 2020! Inputs a.o. by Aleksi Soselia (Gallery Warehouse), Alicja Kaczmarek (Centrala Space Birmingham), Asmer…

Tjarnarbíó – Afslættir Til Félagsmanna SÍM

Tjarnarbíó – Afslættir til félagsmanna SÍM

Gegn framvísun félagsskírteinis

Listasafn Íslands: VIÐ LEITUM AÐ VERKUM EFTIR MUGG – GUÐMUND THORSTEINSSON

Listasafn Íslands: VIÐ LEITUM AÐ VERKUM EFTIR MUGG – GUÐMUND THORSTEINSSON

Í Listasafni Íslands er hafinn undirbúningur á yfirlitssýningu á verkum Muggs - Guðmundar Thorsteinssonar (1891-1924). Vegna rannsóknar á listferli Muggs og skráningar á verkum hans í tengslum við sýninguna, sem haldin verður haustið 2021, leitum við að verkum eftir listamanninn…

Listasafn Reykjavíkur Lokað Vegna Samkomubanns

Listasafn Reykjavíkur lokað vegna samkomubanns

Safnhús Listasafns Reykjavíkur verða lokuð frá og með deginum í dag, til og með 19. október vegna samkomubanns vegna heimsfaraldurs COVID-19.Á meðan vinnur starfsfólk safnsins að nýrri sýningu á verkum Sigurðar Árna Sigurðssonar á Kjarvalsstöðum. Einnig munum við miðla sýningum…

BHM Hefur Uppfært Og Endurbætt Upplýsingar Fyrir Sjálfstætt Starfandi

BHM hefur uppfært og endurbætt upplýsingar fyrir sjálfstætt starfandi

Linkur inn á betri og endurbættar upplýsingar fyrir sjálfstætt starfandi listamenn:   https://www.bhm.is/kaup-og-kjor/sjalfstaett-starfandi/ Við hvetjum okkar félagsmenn til að skoða og kynna sér þessar upplýsingar

Culture Shock: COVID-19 And The Cultural And Creative Sectors

Culture shock: COVID-19 and the cultural and creative sectors

Mjög ýtarleg og upplýsandi skýrsla frá OECD, sem varpar ljósi á stöðu skapandi greina og starfsumhverfi listamanna í aðildarlöndum sambandsins. Hér er hægt að skoða og lesa skýrsluna: https://read.oecd-ilibrary.org/view/?ref=135_135961-nenh9f2w7a&title=Culture-shock-COVID-19-and-the-cultural-and-creative-sectors

Könnun Frá BÍL – Við Hvetjum Félagsmenn SÍM Eindregið Til Að Taka þátt

Könnun frá BÍL – Við hvetjum félagsmenn SÍM eindregið til að taka þátt

Kæru kollegar,Verulega er vegið að fjárhagslegu öryggi margra í okkar hópi nú umstundir. Úrræðin sem okkur standa til boða hjá Vinnumálastofnun eru þáum margt óaðgengileg og bótagreiðslur til okkar undir framfærsluviðmiði.Mikilvægt er að við fáum kerfisbundið yfirlit yfir þær hindranir…

Sýningaraðstaða Eplið

Sýningaraðstaða Eplið

Við á Eplinu viljum vekja athygli félagsmanna SÍM á sýningaraðstöðu Eplisins í Borgartúni 26. https://www.eplid.is  Eplið er hárstofa staðsett í björtu og glæsilegu rými sem býður upp á spennandi vinkil fyrir myndlistamenn. Við höfum nú þegar haldið nokkrar gestasýningar við…

Fréttatilkynning Vegna Gerðarsafns

Fréttatilkynning vegna Gerðarsafns

Um málefni Gerðarsafns   Stjórn Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, lítur þá stöðu sem upp hefur komið í Gerðarsafni alvarlegum augum, en nú hefur forstöðumaður safnsins, umsjónarmaður fræðlsustarfs og ráðgjafaráð safnsins sagt sig frá störfum sínum við Gerðarsafn. Mál þetta hefur…

Ásmundarsafn Lokað Vegna Breytinga

Ásmundarsafn lokað vegna breytinga

Ásmundarsafn verður lokað frá og með mánudeginum 5. október vegna breytinga. Til stendur að bæta aðstöðu gesta og sinna nauðsynlegu viðhaldi hússins. Stefnt er að því að opna safnið að nýju fljótlega árið 2021 með nýjum og spennandi sýningum og betra aðgengi…

Pastel Ritröð – Fjögur Ný Listaverk

Pastel ritröð – fjögur ný listaverk

Við fögnum fjórum nýjum listaverkum í Pastel ritröð á tveimur stöðum nú á næstunni: Í Mengi í Reykjavík laugardaginn 26. september kl 16-17Á Akureyri á A-gjörningalistahátíð í rými Kaffi&List laugardaginn 3. október kl 16-17 Verkin eru númer 20-23 í Pastel…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM – Korpúlfsstaðir Og á Hólmaslóð

Lausar vinnustofur hjá SÍM – Korpúlfsstaðir og á Hólmaslóð

Tvær vinnustofur eru lausar til umsóknar hjá SÍM Korpúlfsstaðir: 27m2 - Laus frá 1.des, en getur verið laus fyrr ef áhugi er fyrir því. Leigurverð er 1.500kr per m2 og er vísitölutengt. Hólmaslóð: 26m2 - Laus frá 1.des, en getur…

Artótek | Naglinn

Artótek | Naglinn

Borgarbókasafnið | Menningarhús Sólheimum Fimmtudagurinn 1. október 2020 Naglinn er nýr liður á Sólheimasafni en staðsetning hans blasir við gestum safnsins þegar gengið er inn um dyrnar. Áætlunin er að ávallt hangi á Naglanum eitt listaverk úr Artóteki Borgarbókasafnsins, þar…

SÍM Salurinn 2021 – Opið Fyrir Umsóknir / SIM Gallery 2021 – Open Call

SÍM Salurinn 2021 – Opið fyrir umsóknir / SIM gallery 2021 – Open Call

Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudagsins 23.október 2020 - ekki er tekið við umsóknum sem berast að umsóknarfresti liðnum. SÍM auglýsir nú eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að halda sýningu í SÍM salnum, Hafnarstræti 16, á næstkomandi ári.…

Bók Um Wilhelm Beckmann Og Starfslaun Listamanna

Bók um Wilhelm Beckmann og starfslaun listamanna

Út er komin bókin Beckmann, saga tréskurðarmeistarans Wilhelms Ernst Beckmanns sem flýði undan nasistum frá Þýskalandi til Íslands árið 1935, settist hér að og lést 1965. Saga hans er dramatísk á köflum en fáum kunn og fremur hljótt hefur líka…

Open Call! NKF Malongen 2021

Open Call! NKF Malongen 2021

Nu kan du ansöka om att få disponera NKFs gästateljé i Stockholm! Ansökningshandlingar och instruktioner om hur du söker hittar du här. Ansökningsperioden är öppen från och med nu till den 30e september. I samarbete med lokal värd i Sverige…

Seinni úthlutun úr Myndlistarsjóði 2020

Seinni úthlutun úr Myndlistarsjóði 2020

Myndlistarráð úthlutar 22 millj. kr. í styrki til 71 verkefna í seinni úthlutun sjóðsins 2020. Sjóðnum bárust 160 umsókn og sótt var um í sjóðinn fyrir rúmlega 115 millj. kr. Styrkir til sýningarverkefna eru 35 talsins að heildarupphæð 12,4 kr.,…

Bibendum-sýningar Listasafns ASÍ – Auglýst Eftir þátttakendum

Bibendum-sýningar Listasafns ASÍ – auglýst eftir þátttakendum

Bibendum-sýningarnar eru ný tegund vinnustaðasýninga hjá safninu, þ.e. myndlistarsýningar á dekkjaverkstæðum.  Auglýst er eftir þátttakendum meðal myndlistarfólks og stefnt er að því að velja þrjá til þátttöku að þessu sinni, tvo á höfuðborgarsvæðinu og einn utan þess. Myndlistarfólk um land…

Listasafn Reykjavíkur Auglýsir Eftir þátttakendum í Gjörningi

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir þátttakendum í gjörningi

Þátttakendur í gjörningi óskast Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir þátttakendum í gjörningi listakonunnar Gígju Jónsdóttur, Nánd í þremur þáttum.Gjörningurinn er hluti af dagskrá sýningarinnar Haustlaukar II, sem mun eiga sér stað frá 24. september til 18. október.Gígja Jónsdóttir leitar eftir pörum…

Listamannalaun 2021

Listamannalaun 2021

Umsóknarfrestur 1. október 2020 Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2021 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.Umsóknarfrestur rennur út 1. október 2020. Úthlutað verður úr eftirfarandi sjóðum:launasjóður hönnuðalaunasjóður myndlistarmannalaunasjóður rithöfundalaunasjóður sviðslistafólkslaunasjóður tónlistarflytjendalaunasjóður tónskálda Í umsóknum…

Fundargerð Aðalfundar SÍM 2020

Fundargerð Aðalfundar SÍM 2020

Aðalfundur Sambands íslenskra myndlistarmanna 2020 22. júní, 2020, kl. 17 Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum. Reykjavík Fundarstjóri: Hlynur Helgason Ritari: Hildur Elísa Jónsdóttir Viðstaddir stjórnarmeðlimir: Anna Eyjólfsdóttir (formaður), Starkaður Sigurðsson(varaformaður), Hlynur Helgason og Rúrí Fundargestir voru 26 talsins Í fundarboði var dagskrá aðalfundar…

Skýrsla Stjórnar Flutt á Aðalfundi SÍM, 22. Júní 2020

Skýrsla stjórnar flutt á aðalfundi SÍM, 22. Júní 2020

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar var 7. maí 2019. Ellefu stjórnarfundir voru haldnir á tímabilinu, fjórir formannsfundir. Formaður SÍM tók sæti í menningar-, íþrótta- og ferðamálanefnd Reykjavíkurborgar. Aðalmaður er forseti BÍL. Borgum listamönnum. Búið er að semja við öll söfnin vegna…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Eftirtaldar vinnustofur SÍM eru lausar til umsóknar. Umsókn skal send á netfangið sim@sim.is þar sem tekið skal fram hvaða vinnustofu er verið að sækja um. Korpúlfsstaðir: 24m2 vinnustofa getur verið laus mánaðarmótin sept/okt 2020. Leiguverð er 1.500 kr per m2.…

Opið Fyrir Umsóknir Um Sýningarhald í Ásmundarsal 2021

Opið fyrir umsóknir um sýningarhald í Ásmundarsal 2021

Ásmundarsalur óskar eftir tillögum að sýningum, viðburðum eða uppákomum sem fanga fjölbreytileika listarinnar. Einnig er óskað eftirumsónum fyrir vinnustofu listamanns í Gunnfríðargryfju í einn til tvo mánuði í senn. Umsóknir skulu berast á netfangið asmundarsalur@asmundarsalur.is fyrir 10. september næstkomandi. Vinsamlegast…

Ný Heimasíða KÍM

Ný heimasíða KÍM

Nú í sumar tók KÍM í gagnið nýja heimasíðu og er helsta nýbreytning sú að nú er síðan líka á íslensku. Við erum með dagatal og skrá yfir allar helstu sýningar og sýningarstaði. Nýja heimasíðu KÍM má finna hér: https://icelandicartcenter.is/is/

AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM Haustið 2020

AUGLÝSING UM STYRKI FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM haustið 2020

Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki haustið 2020 með umsóknarfresti til 15. september nk. Þeir einir koma til…

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 – Kallað Eftir ábendingum

Hönnunarverðlaun Íslands 2020 – kallað eftir ábendingum

Hönnunarverðlaun Íslands 2020- leitin að framúrskarandi verkum á sviði hönnunar og arkitektúrs á Íslandi er hafin Búið er að opna fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 en hægt er að benda á eigin verk eða annarra til miðnættis 21. september…

BHM Kallar Eftir Tafarlausum Aðgerðum Til Að Bregðast Við Stöðunni á Vinnumarkaði

BHM kallar eftir tafarlausum aðgerðum til að bregðast við stöðunni á vinnumarkaði

Fréttatilkynning frá Bandalagi háskólamanna – BHM ágúst 2020 BHM skorar á stjórnvöld að hækka hámark tekjutengdra atvinnuleysisbóta og lengja tímabil tekjutengingar til að bæta afkomuöryggi fólks sem misst hefur vinnuna vegna samdráttar af völdum kórónuveirufaraldursins. Einnig vill bandalagið að grunnupphæð…

Sjávarmál – Nýtt útilistaverk í Vestubæ Reykjavíkur

Sjávarmál – Nýtt útilistaverk í Vestubæ Reykjavíkur

Höfundar listaverks sem valið var úr sjötíu innsendum tillögum um nýtt útilistaverk í Vesturbæ Reykjavíkur eru arkitektarnir Baldur Helgi Snorrason og David Hugo Cabo í samstarfi við Andra Snæ Magnason rithöfund. Verkið hefur fengið nafnið Sjávarmál. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B.…

Vinnustofur Hjá SÍM Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur hjá SÍM lausar til umsóknar

Lyngás, Garðabær Tvær vinnustofur eru lausar í Lyngási nú þegar. Önnur er 47m2 og hin er 46m2. Ein vinnustofa losnar 1.desember, en möguleiki er að fá hana leigða fyrr sé áhugi fyrir því. Hún er 14m2. Leiguverð á Lyngási er…

Umsóknir Um Sýningar í Mjólkurbúðinni, Sal Myndlistarfélagsins

Umsóknir um sýningar í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins

Þann 15. ágúst verður opnað fyrir umsóknir um sýningarpláss í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Tímabilið sem um ræðir er janúar til júní 2021.  Reynt verður að haga útlutun á Gildögum á sanngjarnan hátt þannig að sem flestir listamenn fái…

Gestavinnustofur ArtsIceland – Nokkur Laus Pláss!

Gestavinnustofur ArtsIceland – nokkur laus pláss!

Vegna forfalla eigum við nokkrar vikur lausar í september og október og eina í lok ágúst. Vinnustofurnar eru í Aðalstræti 22 og á Engi (Seljalandsvegi 102) á Ísafirði. Annað húsið hentar vel fyrir hópa. Myndlistamönnum, hönnuðum, tónlistarfólki, rithöfundum og kvikmyndagerðarfólki…

Styrkur Til Dvalar í Listamiðstöð – Umsóknarfrestur Til 30.ágúst 2020

Styrkur til dvalar í listamiðstöð – umsóknarfrestur til 30.ágúst 2020

Nes listamiðstöð á Skagaströnd hefur um nokkurt árabil verið í samstarfi við Künstlerhaus Lukas í Ahrenshoop í Þýskalandi þar sem skipti á listamönnum er stór þáttur í samstarfinu. Nes listamiðstöð getur því boðið listamanni frá Íslandi eins mánaðar dvöl í…

Styrkir – Wilhelm Beckmann

Styrkir – Wilhelm Beckmann

ATH: Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 10. ágúst kl. 12. Stofnun Wilhelms Beckmann sem starfar skv. staðfestri skipulagsskrá nr. 790/2013, auglýsir eftir umsóknum um starfslaun/styrk frá ungum listamönnum (yngri en 35 ára) skv. reglum þar að lútandi en þar segir: Styrki/starfslaun…

MUGGUR – Dvalarstyrkur

Umsóknarfrestur er til miðnættis 1.ágúst 2020. Umsóknarfrestur fyrir Mugg er til miðnættis 1.ágúst 2020 vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1.september 2020 – 28.febrúar 2021.

Tilkynning Frá Skrifstofu SÍM

Tilkynning frá skrifstofu SÍM

Kæru félagsmenn SÍM, Því miður verður skrifstofa SÍM lokuð á morgun, fimmtudaginn 16.júlí og föstudaginn 17.júlí vegna sumarleyfa og veikinda starfsmanna. Við bendum á netfangið okkar sim@sim.is en símsvörun verður eitthvað stopul þessa tvo daga.

Þrír Listamenn Bætast Við í D-sal 2021

Þrír listamenn bætast við í D-sal 2021

Á næsta ári verða alls fimm sýningar í sýningaröðinni í D-sal, Hafnarhúsi. Sýningar Klængs Gunnarssonar og Auðar Lóu Guðnadóttur sem vera áttu í ár flytjast fram yfir áramót vegna breyttrar sýningadagskrár í kjölfar farsóttar. Síðan bætast við þrír listamenn sem valdir…

Opið Fyrir Umsóknir í Myndlistarsjóð

Opið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í myndlistarsjóð. Umsóknarfrestur er til miðnættis 20. ágúst 2020. Um er að ræða seinni úthlutun úr sjóðnum á árinu en úthlutað verður í septembermánuði. Veittir verða styrkir í fimm flokkum og eru þeir eftirfarandi: Undirbúningsstyrkir og…

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í borginni Vantaa í Finnland í október 2020 Umsóknarfrestur er til 20.júlí 2020 Gestavinnustofuskipti milli SÍM og Vantaa Artists’ Association í Finnlandi: SÍM félaga er boðið…

Vinnustofa í CREATIVE Europe – 13. ágúst – Takið Daginn Frá

vinnustofa í CREATIVE Europe – 13. ágúst – takið daginn frá

Menningarstyrkir í Creative Europe – vinnustofa við gerð umsókna Dagsetning: 13. ágúst 2020 Tími: 9 – 12 – kaffiveitingar Staðsetning: Rannís 3. hæð Vinnustofan fer fram á íslensku og ensku. Skráning á vinnustofu hér: https://forms.gle/CTMDpceABNe5hyE4A Creative Europe menningaráætlun ESBRannís í samstarfi…

Opnuð Hefur Verið Sýning á Verkum Ármanns Kummer Magnússonar í Borgarbókasafinu í Árbæ

Opnuð hefur verið sýning á verkum Ármanns Kummer Magnússonar í Borgarbókasafinu í Árbæ

Sýning Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ 25.  júní – 18. október 2020 Ármann fæddist í Reykjavík árið 1981 en bjó á Hvolsvelli fyrstu fimm árin. Hann byrjaði að mála árið 2006 og er að mestu sjálfmenntaður. Ármann vinnur mest með olíu…

Muggur – Opnað Hefur Verið Fyrir Umsóknir

Muggur – Opnað hefur verið fyrir umsóknir

Umsóknarfrestur er til miðnættis 1.ágúst 2020. Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis.…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM – í Lyngási Og á Korpúlfsstöðum

Lausar vinnustofur hjá SÍM – í Lyngási og á Korpúlfsstöðum

Tvær vinnustofur er lausar í Lyngási og tvær á Korpúlfsstöðum Vinnustofurnar á Lyngási 46m2 og 47m2. Báðar vinnustofurnar eru bjartar og rúmgóðar. Vinnustofurnar á Korpúlfsstöðum eru 41m2 og 52m2. Báðar eru bjartar og rúmgóðar, og vaskur er inni á báðum…

2021 – Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins // Gil Artist Residency Is Open For Applications

2021 – Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins // Gil Artist Residency is open for applications

Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til apríl og október til desember 2021. Hvert tímabil hefst fyrsta hvers mánaðar. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni…

Project Rými á Korpúlfsstöðum Laust Til Umsóknar

Project rými á Korpúlfsstöðum laust til umsóknar

Project rými á Korpúlfsstöðum er laust til umsóknar. Rýmið verður laust frá og með næstu mánaðarmótum, júní/júlí. Rýmið er 53m2 og leigist út í 1 - 3 mánuði. Leigurverð per mánuð er 50.000kr

Pari Stave Býður Félagsmönnum SÍM á Norðurlandi í Möppuviðtöl

Pari Stave býður félagsmönnum SÍM á Norðurlandi í möppuviðtöl

Miðvikudaginn 1.júlí 2020 mun Pari Stave, listfræðingur hjá Metropolitan Museum í New York, bjóða félagsmönnum SÍM á Norðurlandi í möppuviðtöl í Listasafni Akureyrar. Aðeins verður hægt að bjóða upp á viðtöl í eigin persónu, sem sagt viðmælendur verða að geta…

SÍM Salurinn 2021 – Opið Fyrir Umsóknir / SIM Gallery 2021 – Open Call

SÍM Salurinn 2021 – Opið fyrir umsóknir / SIM gallery 2021 – Open Call

Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudagsins 23.október 2020 - ekki er tekið við umsóknum sem berast…

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun Fimmtudaginn 3 Október Klukkan 17:00 í SÍM Salnum, Hafnarstræti

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun fimmtudaginn 3 október klukkan 17:00 í SÍM salnum, Hafnarstræti

Diðrik Jón Kristófersson (Nekron) sýnir 21 fersk málverk í sýningarsal SÍM við Hafnarstræti 16 í…

Náttúrusýnir Louisu Opnar í SÍM Salnum 1. Mars Kl.17-19

Náttúrusýnir Louisu opnar í SÍM salnum 1. mars kl.17-19

Föstudaginn 1. mars opnar sýning á verkum Louise Stefaníu Djermoun í sal Sambands íslenskra Myndlistarmanna…

Samsýning Gestalistamanna: Adrift

Samsýning gestalistamanna: Adrift

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

CENSORED Opnar SÍM Salnum á Safnanótt

CENSORED opnar SÍM salnum á Safnanótt

Á Safnanótt föstudaginn 8. febrúar opnar TORA einkasýningu í SÍM–salnum, Hafnarstræti 16. Opnun verður frá…

Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. Janúar

Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. janúar

Sýningin "Eitthvert" samanstendur af átta málverkum sem Ásgerður hefur unnið að síðustu mánuði. Sýningin opnar…

Samsýning Gestalistamanna SÍM

Samsýning gestalistamanna SÍM

We Talked About Going Somewhere Else // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og…

Listamannaspjall SÍM Residency

Listamannaspjall SÍM residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 17.október klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

September Artist Talk

September Artist talk

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. september í SÍM húsinu,…

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

Reykjavíkurborg: Menningarstyrkir Vegna Covid-19

Reykjavíkurborg: Menningarstyrkir vegna Covid-19

Reykjavíkurborg hefur stækkað menningarpottinn og opnar nú fyrir umsóknir fyrir sjálfstætt starfandi listamenn til að…

Art Competition – Extensive Prizes “UNITED AGAINST CORONA – EXPRESS THROUGH ART”

Art Competition – Extensive prizes “UNITED AGAINST CORONA – EXPRESS THROUGH ART”

The Indian Council for Cultural Relations (ICCR) invites Indian and world citizens to submit their…

Reykjavíkurborg: Samkeppni Um Listaverk í Almannarými í Vesturbæ

Reykjavíkurborg: Samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturbæ

Í kjölfar íbúakosningar á Hverfið mitt 2020 hefur Reykjavíkurborg ákveðið að efna til samkeppni um…

Auglýst Eftir Umsóknum Sem Brúa Menningu, Mynd Og Hljóð Með Stafrænni Tækni – Bridging Culture And Audiovisual Content Through Digital

Auglýst eftir umsóknum sem brúa menningu, mynd og hljóð með stafrænni tækni – Bridging culture and audiovisual content through digital

Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlun ESB, styrkir framsækin samstarfsverkefni sem brúa listir og menningu sviðum…

Reykjavíkurborg: Kjarvalsstofa í París – Opið Fyrir Umsóknir

Reykjavíkurborg: Kjarvalsstofa í París – opið fyrir umsóknir

Kjarvalsstofa er stúdíóíbúð/vinnustofa í miðborg Parísar, sem listamenn geta sótt um að fá leigða á tímabilinu 3. ágúst…

TORG Listamessa í Reykjavík 2020 – Opið Fyrir Umsóknir

TORG Listamessa í Reykjavík 2020 – Opið fyrir umsóknir

TORG – Listamessa í Reykjavík verður haldin í þriðja sinn dagana 2. - 4. október…

Circolo Scandinavo – Open Call

Circolo Scandinavo – Open Call

Artist in Residency October 2020 - September 2021 Deadline for Applications 1st April 2020 Practical…

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

Open Call – New International Craft Awards In Japan

Open Call – new international craft awards in Japan

Calling craftspeople and makers around the world: International Kogei Award in Toyama offering €33,000* in awards +…

Vinnustofur Og Geymsla SÍM Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur og geymsla SÍM lausar til umsóknar

Nokkrar vinnustofur á vegum SÍM eru nú lausar til umsóknar sem og ein geymsla. Umsækjendur…

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM FYRIR GESTAVINNUSTOFU Í FINNLANDI

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM – í Lyngási Og á Korpúlfsstöðum

Lausar vinnustofur hjá SÍM – í Lyngási og á Korpúlfsstöðum

Tvær vinnustofur er lausar í Lyngási og tvær á Korpúlfsstöðum Vinnustofurnar á Lyngási 46m2 og…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Lyngás í Garðabæ - 47m2 vinnustofa laus frá 1.apríl 2020 Lyngás í Garðabæ - 24m2…

Open Call – Nordic Match F.I.L 2020: Island

Open Call – Nordic Match F.I.L 2020: Island

Konstepidemin invites an artist from Iceland for an Artist In Residence and an exhibition at…

Gestavinnustofa í Düsseldorf – Júlí 2020

gestavinnustofa í Düsseldorf – júlí 2020

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í Júlí 2020…

Nýjar Vinnustofur í Fannborg 2, Kópavogi

Nýjar vinnustofur í Fannborg 2, Kópavogi

Kæru félagsmenn SÍM stendur til boða að taka á leigu tvær hæðir  3. og 4.…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Lyngás í Garðabæ: 46m2 vinnustofa - laus nú þegar. Korpúlfsstaðir: 52m2 vinnustofa - laus 1.…

Laus Vinnustofa á Seljavegi Frá 1.febrúar 2020

Laus vinnustofa á Seljavegi frá 1.febrúar 2020

12m2 vinnustofa á 4.hæð á Seljavegi er laus til umsóknar. Vinnustofan er með útsýni út…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Nokkrar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna núna um og eftir áramótin og eru…

Laus Vinnustofa á Hólmaslóð

Laus vinnustofa á Hólmaslóð

11 m2 vinnustofa á Hólmaslóð laus til umsóknar. Vinnustofan er laus frá 1.janúar n.k. Umsóknir…

Vinnustofur SÍM Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur SÍM lausar til umsóknar

Nokkrar vinnustofur eru að losna á næstunni. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja…

SÍM – Vinnustofur Sem Losna á Næstunni

SÍM – Vinnustofur sem losna á næstunni

Fjórar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna á næstunni. Umsóknir skulu sendar á netfangið…

Gestavinnustofa í Düsseldorf Laus í ágúst 2019

Gestavinnustofa í Düsseldorf laus í ágúst 2019

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í ágúst 2019…

SIM Residency – Open Call for Applications

Dear artists, an open call for SIM Residency applications period January - June 2020 is…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

Gallerý Grásteinn: Tvöföld Sýn / Double Vision

Gallerý Grásteinn: Tvöföld sýn / Double vision

Sýning á málverkum og verkum á pappireftir enska listamanninn Chris FosteríGallery Grásteini, Skólavörðustíg, 101 Reykjavík…

Listasafn Reykjavíkur: Haustfrí Grunnskólanna

Listasafn Reykjavíkur: Haustfrí grunnskólanna

Leikum að listHaustfrí grunnskólanna Listasafn Reykjavíkur býður upp á dagskrá utanhúss þetta haustfrí, þar sem…

HAVET LEVER FINT UTEN OSS

HAVET LEVER FINT UTEN OSS

Nye verk av Inger-Johanne Brautasetog Gudrun Gunnarsdottir UTSTILLINGSÅPNING LØRDAG 24. OKTOBER KL. 14. «Havet er…

Listaháskóli Íslands: Samtal Við Magnús Pálsson – Opið Streymi á Vegum Listaháskólans

Listaháskóli Íslands: Samtal við Magnús Pálsson – opið streymi á vegum Listaháskólans

The second conversation in the series Collaborations in Contemporary Art is to be streamed live…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com