FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Gestavinnustofa Gilfélagsins Er Laus í September

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus í september

(ENGLISH BELOW) Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagsins laus til útleigu í september, um er að…

Hönnunarsjóður: Opið Fyrir Umsóknir Um Ferðastyrki Til 23. ágúst

Hönnunarsjóður: opið fyrir umsóknir um ferðastyrki til 23. ágúst

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti þann 23. ágúst, en hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum. Dagsetningar fyrir næstu úthlutanir Hönnunarsjóðs 2018…

Kallað Eftir ábendingum Til Hönnunarverðlauna Íslands 2018

Kallað eftir ábendingum til Hönnunarverðlauna Íslands 2018

Opið er fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2018 frá 14. ágúst til miðnættis 14. september. Hægt er að benda á eigin verk og verk annarra. Markmið með innsendingum er að vekja athygli á framúrskarandi verkum og tryggja að afburða verk…

Open Call / Fine Art Prinmakers

Open Call / Fine Art Prinmakers

OPEN CALL AIR -VEJLE, DENMARK / INTERNATIONAL FINE ART PRINTMAKER RESIDENCY PERIOD: OCT. 12th 2018 – NOV. 12th 2018 APPLICATION DEADLINE: SEPTEMBER 1th 2018 AiR-Vejle is Vejle Printmaking Workshop’s residency programme for international Printmaking artists. The primary goal of the…

Nes Artist Residency: Last Minute Call

Nes Artist Residency: Last Minute Call

Last Minute Call - Reduced Residency Price Are you looking for a remote residency located in a unique, stunning, Iceland environment? Would you like the space and time to fully immerse yourself in the artistic process and network with like…

Opni Listaháskólinn

Opni Listaháskólinn

Myndlistardeild Listaháskóla Íslands býður upp á námskeið á bakkalár og meistarastigi fyrir starfandi myndlistarmenn sem vilja sækja sér símenntun.  Boðið er upp á fjölbreytt úrval áfanga. Námskeiðin eru opin öllum með grunn-háskólagráðu í myndlist eða sambærilega menntun.    Módernismi í myndlist Kennarar: Aðalheiður…

SKAFTFELL – Síðasta áminning – Gestavinnustofur 2019

SKAFTFELL – síðasta áminning – gestavinnustofur 2019

(ENGLISH BELOW) Síðasta áminning: auglýst eftir umsóknum í gestavinnustofur 2019 Umsóknarfrestur: 15. ágúst 2018. Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru annarsvegar sjálfstæðar vinnustofur og hinsvegar tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter.…

Open Call For Applications: Saari Residence 2019

Open call for applications: Saari Residence 2019

Call for applications: Saari Residence 2019 THE NEW ROUND OF APPLICATIONS FOR THE SAARI RESIDENCE IS HERE! WE INVITE APPLICATIONS FROM WEDNESDAY 1 AUGUST TO WEDNESDAY 15 AUGUST AT 16.00 FINNISH TIME (GMT +3). The Saari Residence, maintained by Kone…

Tengivagninnn á RÁS 1 Fjallar Um Gestavinnustofur SÍM

Tengivagninnn á RÁS 1 fjallar um gestavinnustofur SÍM

Verkefnastjóri gestavinnustofu SÍM, Katrín Helena Jónsdottir, mætti í viðtal í Tengivagninum ásamt gestalistamönnunum Lasse Lecklin og Gabriel Gold. Smellið hér til að hlusta á viðtalið, en það hefst á 34. mínútu.

Show & Tell: A Self Help Group For Young Artists – OPEN CALL

Show & tell: A self help group for young artists – OPEN CALL

Time based art / performativity Environmental concerns Art & labour Show & tell is a Reykjavík-based group of young artists who gather twice a month to share and discuss works in progress. The aim is to create a space of…

MUGGUR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM – FRESTUR TIL 1. ÁGÚST

MUGGUR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM – FRESTUR TIL 1. ÁGÚST

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað…

Kallað Eftir Umsóknum Um Dvöl í Litháen

Kallað eftir umsóknum um dvöl í Litháen

Klapeidos listamiðstöðin - Litháen, residensía Kallar eftir umsóknum um dvöl í september 2018 Klapeidos listamiðstöðin og SÍM bjóða tveimur íslenskum listamönnum að dvelja í residensíu KCCC í Klapeidos í september 2018. Klapeidos eða KCCC Residensían er í gamla hluta borgarinnar…

Auglýst Eftir Forstöðumanni // Skaftfell Is Seeking A Director

Auglýst eftir forstöðumanni // Skaftfell is seeking a director

(English below) Umsóknarfrestur til 20. ágúst.  Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumanni. Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi og er þeim markmiðum framfylgt með faglegri sýningardagskrá, rekstri gestavinnustofa og fræðslu fyrir…

OPEN CALL: Residency In The UK For Iceland Based Artists

OPEN CALL: Residency in the UK for Iceland based artists

OPEN CALL FOR ICELAND BASED ARTISTS Freedom on the Waves - Freyr/Ross Revenge - East Ridings & Iceland - Einkofi Productions in partnership with Curated Place and Absolutely Cultured will host a residency in the UK as part of NATUR…

Nýir Starfsmenn Ráðnir Til Listasafns Reykjavíkur

Nýir starfsmenn ráðnir til Listasafns Reykjavíkur

Aldís Snorradóttir og Ingibjörg Hannesdóttir hafa verið ráðnar verkefnastjórar í deild sýninga og miðlunar í Listasafni Reykjavíkur. Aldís er með meistaragráðu í listasögu frá Leiden háskóla í Hollandi og BFA í sama fagi frá Concordia háskóla í Montréal í Kanada.…

Opið Fyrir Umsóknir í D-sal Hafnarhússins

Opið fyrir umsóknir í D-sal Hafnarhússins

Listasafn Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum listamanna til að sýna í D-sal Hafnarhússins árið 2019. Nýtt fyrirkomulag á vali listamanna í sýningarröðinni hefur verið tekið upp í Listasafni Reykjavíkur með það að markmiði að gefa listamönnum með skamman feril að baki…

Open call – Paris

The Cité internationale des arts just launched its open call for artistic residencies in Paris starting January 2019.  These residencies are open to artists, writers, researchers, cinema directors and curators from all over the world (including France), in the fields…

Hönnunarsjóður: Opið Fyrir Umsóknir Um Ferðastyrki

Hönnunarsjóður: Opið fyrir umsóknir um ferðastyrki

Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er þriðja úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um styrk rennur út á miðnætti þann 23. ágúst, en hver ferðastyrkur nemur 100.000 krónum.  Dagsetningar fyrir næstu úthlutanir Hönnunarsjóðs 2018…

OPEN CALL: CLIMATE ART 2019 – Nordic Expression

OPEN CALL: CLIMATE ART 2019 – Nordic expression

Artists from Greenland, Iceland, the Faroe Islands, Finland, Sweden, Norway and Denmark are invited to submit works of art to the exhibition KLIMAKUNST 2019 - nordiske udtryk. The exhibition will be displayed at Rebildcentret from May 26 to August 31, 2019.…

Open Call for “RESIDENZPFLICHT / RESIDENCE REQUIREMENT”

Open Call for “RESIDENZPFLICHT / RESIDENCE REQUIREMENT” – Scholarships for Artist’s Residency Project in Berlin Refugee Accommodation The art project RESIDENZPFLICHT/RESIDENCE REQUIREMENT will award 10 project scholarships for one-month artist residency stays on the site of Berlin refugee accommodation centres…

Open Call LIA – Deadline 8. Júlí !

Open Call LIA – Deadline 8. júlí !

Sendiráð Íslands í Berlín vekur athygli á "Open Call" umsókn um gisti- og vinnuaðstöðu fyirir myndlistarfólk til þriggja mánaða í Leipzig (nóv. 2018- jan. 2019) ásamt ferðastyrk. Umsækjendur þurfa að vera búsettir á Norðurlöndunum. Athugið að umsóknarfrestur er einungis til…

OPEN CALL – Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019

OPEN CALL – Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019

Open Call Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019 The 7th Interdisciplinary, site-specific, Land Art Biennale at Kjerringøy in North Norway Time of the Biennale: 02.08 - 11.08 2019 Application date for proposals is the 19th of August 2018. Artists working…

Laus staða verkefnastjóra miðlunar og sýningarhalds hjá Borgarbókasafninu

Viltu taka þátt í að móta bókasafn framtíðarinnar? Borgarbókasafn Reykjavíkur Laus er til umsóknar tímabundin 80% staða verkefnastjóra miðlunar og sýningarhalds til eins árs hjá Borgarbókasafninu. Borgarbókasafnið hefur markað sér metnaðarfulla framtíðarsýn og miklar breytingar eru í farvatninu, jafnt í…

Human Rights? – International Exhibition Of Contemporary Art

Human Rights? – International Exhibition of Contemporary Art

HUMAN RIGHTS?  #EDU – 2018 EDITION International Exhibition of Contemporary Art 23 june | 23 september 2018 Fondazione Opera Campana dei Caduti | Rovereto | TN | Italy Education isn’t a privilege but a human right. it is an empowerment…

Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019

Open Call 2019 Kjerringøy Land Art Biennale Nord 2019 The 7th Interdisciplinary, site-specific, Land Art Biennale at Kjerringøy in North Norway Time of the Biennale: 02.08 - 11.08 2019 Application date for proposals is the 19th of August 2018. Artists…

Myndstef Hefur Opnað Fyrir Styrkumsóknir Og Ný Heimasíða

Myndstef hefur opnað fyrir styrkumsóknir og ný heimasíða

Myndstef hefur nú opnað fyrir styrkumsóknir til samtakanna ásamt með for-opnun nýrrar heimasíðu.   Helstu upplýsingar styrkja Myndstefs 2018: Verkefnastyrkir Rétt til að sækja um verkefnastyrki hafa þeir myndhöfundar sem eru aðilar í Myndstefi og aðrir starfandi myndhöfundar.   Ferða-og menntunarstyrkir Rétt…

Opportunity for Artists

Celebrating the Work of Emerging and Established Artists Hosted by the international art and culture publication Aesthetica Magazine, the Art Prize provides a platform for both emerging and established artists to showcase their work to international audiences and further their involvement in the…

OPEN CALL:  A.I.R. BLEKINGE RESIDENCY

OPEN CALL: A.I.R. BLEKINGE RESIDENCY

OPEN CALL A.I.R. BLEKINGE  Artist in Residence Blekinge - Sweden/Second edition Autumn 2018 Program Description We are glad to invite artists to apply to A.I.R Blekinge. The residence is based in Ronneby in the County of Blekinge in the South…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins

(ENGLISH BELOW) Opið er fyrir umsóknir í gestavinnustofu Gilfélagsins Umsóknarfrestur er til og með 1. ágúst Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu janúar til desember 2019. Hvert tímabil hefst fyrsta…

Stjórnandi HönnunarMars – Laus Staða

Stjórnandi HönnunarMars – laus staða

Hönnunarmiðstöð Íslands leitar að skapandi, framsæknum og kraftmiklum stjórnanda HönnunarMars. Stjórnandi ber ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd HönnunarMars. Starfið er yfirgripsmikið og krefst frumkvæðis, góðrar þekkingar á hönnun og arkitektúr, samskiptahæfni, góðrar yfirsýnar og framkomuhæfileika. Umsóknarfrestur er til og með 21.…

Skaftfell: Auglýst Eftir Umsóknum í Gestavinnustofur 2019

Skaftfell: Auglýst eftir umsóknum í gestavinnustofur 2019

(ENGLISH BELOW) Umsóknarfrestur: 15. ágúst 2018 Skaftfell auglýsir eftir alþjóðlegum umsóknum fyrir dvöl í gestavinnustofum árið 2019. Í boði eru annarsvegar sjálfstæðar vinnustofur og hinsvegar tvær þematengdar vinnustofur: Wanderlust og Printing Matter. Sjálfstæðar gestavinnustofur fyrir listamenn og samstarfshópa Sjálfstæðu gestavinnustofurnar…

Vinningsmyndir í Ljósmyndasamkeppni í Grafarvogi

Vinningsmyndir í ljósmyndasamkeppni í Grafarvogi

Á föstudag var tilkynnt um vinningsmyndir í ljósmyndasamkeppninni Grafarvogur – hverfið mitt. 3. sæti Jón Bjarnason 2. sæti Ólafur Hauksson 1. sæti Þórður Kr. Jóhannesson. Opnað hefur verið fyrir allar myndirnar sem sýndar eru og þær finna má hér.  …

Artists In Residency Program In Armenia

Artists in Residency program in Armenia

TAI Artists in Residency – OPEN CALL TAI‘s AIR program is inviting artists from worldwide those, who have enthusiasm for realizing their creative projects in Yerevan capital of Armenia. Duration:  The duration of the program can be 1-12 month. Disciplines…

Ráðning Markaðs- Og þjónustustjóra Listasafns Íslands

Ráðning markaðs- og þjónustustjóra Listasafns Íslands

Ingi Þór Jónsson hefur verið ráðinn markaðs og þjónustustjóri Listasafns Íslands. Ingi Þór er með B.A. próf í leiklist og listasögu frá Arts Educational School of London. Hann hefur stýrt stórum menningarviðburðum og meðal annars haft umsjón með viðburðum á…

Heiðursfélagar SÍM

Á Aðalfundi SÍM voru Signý Pálsdóttir, Áslaug Thorlacius, Knútur Bruun og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir gerð að heiðursfélögum SÍM. Þau hafa öll unnið ötult starf sem tengjast hagsmunum myndlistarmanna gegnum árin.

Ný Stjórn SÍM 2018 -2020

Ný stjórn SÍM 2018 -2020

Aðalfundur SÍM var haldinn 26. maí s.l. Á fundinum var kosin ný stjórn SÍM næstu 2 árin. Atkvæði greiddu 300 félagsmenn.   Stjórn SÍM 2018 - 2020 Anna Eyjólfsdóttir, formaður Starkaður Sigurðsson, stjórnarmaður Ragnhildur Lára Weisshappel, stjórnarmaður Páll Haukur Björnsson,…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Anna Eyjólfsdóttir

Til félagsmanna SÍM Ég gef kost á mér til formanns SÍM vegna brennandi áhuga á faglegum málefnum okkar myndlistarmanna og löngun til að vinna að bættum starfsgrundvelli og hagsmunum okkar fólks. Ég hef reynslu af félagsmálum og samskiptum við ráðamenn…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Ásdís Spanó

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns Samband íslenskra myndlistarmanna og tel að reynsla mín og þekking á ólíkum sviðum myndlistar geti stutt og eflt starfsumhverfi myndlistarmanna og nýst við að gæta brýnna hagsmuna þeirra og réttinda.  Ég…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Steingrímur Eyfjörð

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í embætti formanns SÍM. Ég hef verið virkur stjórnarmeðlimur í stjórn SÍM í fjögur ár og tel mig þess vegna hafa kynnst vinnubrögðum og starfsemi í félaginu á þessum tíma. Ég er einn…

Open Call: Skammdegi ’18-19

Open Call: Skammdegi ’18-19

10 weeks immersing art residency in north Iceland winter Application deadline: 15 June 2018: Apply online Now We are looking for creative practitioners who like to take the challenge of living with and respond to the dark, cold winter in…

Sagafilm og jafnréttis- og jafnlaunastefnan

Þann 22. maí frá kl. 13-16, mun Hilmar Sigurðsson forstjóri Sagafilm segja frá þróun jafnréttis- og jafnlaunastefnu Sagafilm. Hilmar Sigurðsson er forstjóri Sagafilm sem setti sér jafnréttis og jafnlaunastefnu fyrir um ári síðan. Hann mun fara yfir reynsluna af innleiðingu…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Anna Eyjólfsdóttir

Til félagsmanna SÍM Ég gef kost á mér til formanns SÍM vegna brennandi áhuga á faglegum málefnum okkar myndlistarmanna og löngun til að vinna að bættum starfsgrundvelli og hagsmunum okkar fólks. Ég hef reynslu af félagsmálum og samskiptum við ráðamenn…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Ásdís Spanó

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram til formanns Samband íslenskra myndlistarmanna og tel að reynsla mín og þekking á ólíkum sviðum myndlistar geti stutt og eflt starfsumhverfi myndlistarmanna og nýst við að gæta brýnna hagsmuna þeirra og réttinda.  Ég…

Frambjóðendur til formanns SÍM – Kynningar – Steingrímur Eyfjörð

Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í embætti formanns SÍM. Ég hef verið virkur stjórnarmeðlimur í stjórn SÍM í fjögur ár og tel mig þess vegna hafa kynnst vinnubrögðum og starfsemi í félaginu á þessum tíma. Ég er einn…

North Cultitue 6263 í Hannesarholti 11.maí

Invitation!   We invite you to come and meet the North Cultitude 6263 cultural network for information and invitation to collaboration along the 62 and 63 latitude! 6 - 8 PM, Friday May 11th HANNESARHOLT We  arrange this meeting with artists, filmmaker,…

Hádegisfundur – Bakland Listaháskóla Íslands

Bakland Listaháskóla Íslands stendur fyrir hádegisfundi á Kjarvalstöðum 9.maí næst komandi:

Á Annað Hundrað Vilja Gera Listaverk í Vogabyggð

Á annað hundrað vilja gera listaverk í Vogabyggð

Á annað hundrað vilja gera listaverk í Vogabyggð Þátttaka fór fram úr björtustu vonum en 165 myndlistarmenn lýstu yfir áhuga á því að vinna útilistaverk í Vogabyggð í Reykjavík í samkeppni sem Reykjavíkurborg hleypti af stokkunum í apríl. Samkeppnin var…

Tilkynning um nýjan stjórnarmann í stjórn Listaháskóla Íslands

Stjórn Baklandsins skipaði á fundi sínum 30.apríl sl. Guðrúnu Björku Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra STEFs stjórnarmann Baklandsins í stjórn Listaháskóla Íslands til 2021 í stað Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar, sem nú líkur sínu þriggja ára stjórnartímabili. Varamaður Guðrúnar Bjarkar verður Karen María…

Listasalur Mosfellsbæjar Auglýsir Eftir Umsóknum

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum

Listasalur Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um einka- og samsýningar fyrir sýningarárið 2019 Listasalur Mosfellsbæjar er fjölnota salur í hjarta Mosfellsbæjar, staðsettur inn af Bókasafni Mosfellsbæjar. Sýningar standa að jafnaði um fimm vikur og er salurinn lánaður endurgjaldslaust. Rafrænt umsóknareyðublað er…

Ákall: Vatnshelda Galleríið

Ákall: Vatnshelda Galleríið

Ákall fyrir Opnunarhátíð Vatnshelda Gallerísins: Vatnshelda Galleríið kallar eftir tillögum að sýningu fyrir Opnunarhátið Vatnshelda Gallerísins sem stendur yfir dagana 7 - 11. maí með nýrri opnun á hverjum degi. Hver sem er getur sótt um. Sækið um! Vatnshelda Galleríið…

Inntaka nýliða í Myndhöggvarafélagið í Reykjavík

Kæru myndlistarmenn, Athygli er vakin á því að umsóknarfrestur til að sækja um félagsaðild að Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík rennur út 1. maí næstkomandi. Áhugasamir sendi upplýsingar á mhr@mhr.is Aðalfundur ákveður um inntöku nýliða 5. maí

Listamannaspjall – ágústlistamenn SÍM Residency

Listamannaspjall – ágústlistamenn SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 17.ágúst í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

Waiting For The Sun í SÍM Salnum 24.07.2018

Waiting for the Sun í SÍM salnum 24.07.2018

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

Samsýning Gestalistamanna Opnar á Fimmtudag 26.04.18

Samsýning gestalistamanna opnar á fimmtudag 26.04.18

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

Flock And Fold – SÍM Guest Artists Exhibition

Flock and Fold – SÍM guest artists exhibition

*English below*   Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi…

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 20.mars klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

„Tjáning Og Tíðahvörf“ Opnar í SÍM Salnum 02.03.

„Tjáning og Tíðahvörf“ opnar í SÍM salnum 02.03.

Tjáning og Tíðahvörf er yfirskrift sýningar Jonnu "Jónborgar Sigurðardóttur" og Brynhildar Kristinsdóttur í SíM salnum,…

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

The Colder The Air / SIM Resident Artist Group Exhibition

The colder the air / SIM resident artist group exhibition

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg…

Í SÍM Salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, Was Ist Los In Deinem Kopf?

Í SÍM salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, was ist los in deinem Kopf?

Föstudaginn 3. nóv. opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna Bua, was ist los in deinem Kopf?…

SÍM MINNIR Á: NOR-ICE Residensíu Boð, Góður Ferðastyrkur!

SÍM MINNIR Á: NOR-ICE Residensíu boð, góður ferðastyrkur!

VIÐ MINNUM Á:  NOR – ICE: BOÐ Í RESIDENSÍU umsóknafrestur til 15.apríl - umsókn send…

Samkeppni | Hér Er Tækifæri Til Að Gefa Sköpunarkraftinum Lausan Tauminn!

Samkeppni | Hér er tækifæri til að gefa sköpunarkraftinum lausan tauminn!

Mosfellsbær í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efndi á dögunum til samkeppni um hönnun á nýju…

OPEN CALL: ARTIST-IN-RESIDENCE FOR ARTIST FROM ICELAND, FINLAND OR LITHUANIA

OPEN CALL: ARTIST-IN-RESIDENCE FOR ARTIST FROM ICELAND, FINLAND OR LITHUANIA

OPEN CALL Artist-in-residence, production and exhibition in Gothenburg for artist from Iceland, Finland or Lithuania. AIR…

17 INTERBIFEP – Open call

The International Portrait Gallery Tuzla, as part of the Cultural Centre Tuzla, was founded in…

Open Call – OpenART 2019

Open Call – OpenART 2019

OpenART Biennale 2019 PROFESSIONAL ARTISTS Open Call open March 15 – May 15 2018 OpenART…

SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018 | Opið Kall Til Listamanna – Open Call

SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR 2018 | Opið kall til listamanna – Open Call

(English below) Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs kallar eftir umsóknum myndlistarmanna til þátttöku í samsýningunni SKÚLPTÚR /…

OPEN CALL: Artist-in-residence, Production And Exhibition In Gothenburg For Artist From Iceland, Finland Or Lithuania

OPEN CALL: Artist-in-residence, production and exhibition in Gothenburg for artist from Iceland, Finland or Lithuania

AIR Konstepidemin would like to invite an artist from Iceland, Finland or Lithuania. We are…

A Two Month Art Residency Opportunity

A Two Month Art Residency Opportunity

(english below) Frá Skagaströnd til Ahrenshoop í Þýskalandi Tækifæri á tveggja mánaða dvöl í listamiðstöð…

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

TÆKIFÆRI Í BERLÍN FYRIR FÉLAGSMENN SÍM

Stjórn SÍM hefur ákveðið að veita tveimur félagsmönnum tækifæri til að dvelja frítt í einn…

List í Ljósi

List í Ljósi

LIGHTING UP SEYÐISFJÖRÐUR Listahátíðin List í Ljósi presents List í Ljósi  2018 16 – 17…

Listamannaspjall – ágústlistamenn SÍM Residency

Listamannaspjall – ágústlistamenn SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 föstudaginn 17.ágúst í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

Samsýning Gestalistamanna Opnar á Fimmtudag 26.04.18

Samsýning gestalistamanna opnar á fimmtudag 26.04.18

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

Flock And Fold – SÍM Guest Artists Exhibition

Flock and Fold – SÍM guest artists exhibition

*English below*   Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi…

SÍM MINNIR Á: NOR-ICE Residensíu Boð, Góður Ferðastyrkur!

SÍM MINNIR Á: NOR-ICE Residensíu boð, góður ferðastyrkur!

VIÐ MINNUM Á:  NOR – ICE: BOÐ Í RESIDENSÍU umsóknafrestur til 15.apríl - umsókn send…

Listamannaspjall Gestalistamanna SÍM

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall þriðjudaginn 20.mars klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

2CDEHKM2NPS – Opnun

2CDEHKM2NPS – Opnun

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall í SÍM 13.02.18

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 13. febrúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall / Artist Talk

Listamannaspjall gestalistamanna SÍM verður haldið þriðjudaginn 16. janúar klukkan 16:00 í Gallerý SÍM, Hafnarstræti 16.…

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

CITE INTERNATIONALE DES ARTS: OPEN CALL FOR ARTIST RESIDENCY IN PARIS

Deadline: March, 1st, 2018 APPLY NOW Founded in 1965, Cité internationale des arts welcomed in…

The Colder The Air / SIM Resident Artist Group Exhibition

The colder the air / SIM resident artist group exhibition

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi í…

Open Call For Application  – SIM Residency

Open Call for Application – SIM Residency

We are now open for application to the SIM Residency for the period of July…

Tik Takk – SIM Guest Artists Exhibition

Tik Takk – SIM guest artists exhibition

(ENGLISH BELOW) Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að…

Artist Talk / SÍM Residency

Artist Talk / SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða ykkur á listamannaspjall fimmtudaginn 14.september klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16.…

Open Call – The Nordic Guest Studio

Open call – the Nordic Guest Studio

The application for international residents to the Nordic Guest Studio 2018 is now open. We…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

LJÓSMYNDASAFNIÐ – Opnun í Skotinu Og Jass Spuni Með Mókrókum

LJÓSMYNDASAFNIÐ – Opnun í Skotinu og jass spuni með Mókrókum

(ENGLISH BELOW) DAGSKRÁ Á MENNINGARNÓTT LAUGARDAGINN 18. ÁGÚST 2018 Á Ljósmyndasafninu í Reykjavík verður opnun…

Fuglalíf Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni

Fuglalíf Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni

Nú stendur yfir sýning á verkum Ernu Guðmarsdóttur í Borgarbókasafninu Kringlunni. Yfirskrift sýningarinnar er Fuglalíf,…

Dagskrá á Uppsetningum á Myndfánum 12. – 23. ágúst

Dagskrá á uppsetningum á myndfánum 12. – 23. ágúst

HALLDÓR ÁSGEIRSSON KYNNIR DAGSKRÁ AÐ UPPSETNINGU Á 30 MYNDFÁNUM FRÁ 12. TIL 23 ágúst Ferð…

Handverk Og Náttúrufegurð í Marokkó – Október 2018

Handverk og náttúrufegurð í Marokkó – október 2018

Við vekjum athygli á 9 daga námskeiði í Suður-Marokkó dagana 13. – 22. október 2018, undir…

WP Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com