FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Hönnunarmars 2020 – Open Call

Hönnunarmars 2020 – open call

Þetta er opið kall til allra BA og MA nemenda, starfsfólks og hollnema Listaháskóla Íslands…

SKYNHEIMAR, Sköpunarsmiðja í Marokkó í Dimbilvikunni 2020

SKYNHEIMAR, sköpunarsmiðja í Marokkó í dimbilvikunni 2020

SKYNHEIMAR Haraldur Jónsson og Ósk Vilhjálmsdóttir bjóða uppá sköpunarsmiðju í Marokkó í komandi dymbilviku 2020. Um er að ræða 10 daga námskeið sem fer fram í Marrakesh og Há-Atlasfjöllum. Tilvalið fyrir þá sem vilja virkja og styrkja sköpunarkraftinn. Frekari upplýsingar:  http://halendisferdir.is/vara/marrakesh-skynheimar/

Listaþing

Listaþing

Teiknismiðja í Árbæ

Teiknismiðja í Árbæ

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ Miðvikudaginn 8. janúar kl. 16:00-17:30 Teiknismiðjan er fyrir alla sem vilja spreyta sig í teikningu. Ekki er um námskeið að ræða heldur geta áhugasamir mætt og teiknað saman þó hver og einn vinni að sínu. Kristin…

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM umsjónaraðili sjóðsins. Hlutverk sjóðsins er að styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eða annars sambærilegs myndlistarverkefnis. Með þeim hætti er sjóðnum ætlað…

Sýningarstjórinn Kóan Jeff Baysa Býður Félagsmönnum SÍM Til Viðtals Dagana 13. – 15. Janúar 2020

Sýningarstjórinn Kóan Jeff Baysa býður félagsmönnum SÍM til viðtals dagana 13. – 15. janúar 2020

Myndlistarmenn innan SÍM sem hafa áhuga á að eiga samtal við K. J. Baysa um feril sinn og myndlist sendi Vallý, skrifstofustjóra Sím, tölvupóst á netfangið sim@sim.is með ferilskrá og myndum af verkum (sem pdf og/eða .jpg) fyrir 31. desember…

Jólakveðja SÍM

Jólakveðja SÍM

Listasafnið á Akureyri: A! Kallar Eftir Gjörningum

Listasafnið á Akureyri: A! kallar eftir gjörningum

A! Gjörningahátíð verður haldin í sjötta sinn 1.-4. október 2020. Í annað sinn verður kallað eftir gjörningum frá gjörningalistamönnum, leikurum, dönsurum, myndlistarlistafólki og öðrum sem áhuga hafa á að taka þátt. Stefnt er að því að velja 4-5 gjörninga úr…

Framhalds-aðalfundur SÍM Verður Haldinn 27.desember 2019

Framhalds-aðalfundur SÍM verður haldinn 27.desember 2019

Fundurinn verður haldinn í húsnæði SÍM að Hafnarstræti 16, 101 Reykjavík, föstudaginn 27.desember kl.19:00 DAGSKRÁ: 1.            Ársreikningar 2018 lagðir fram. 2.            Önnur mál. Stjórn SÍM

Listasafn Reykjavíkur: Opnunartími Um Jól Og áramót

Listasafn Reykjavíkur: Opnunartími um jól og áramót

HafnarhúsOpið 26. des. kl. 13-17.00Opið 31. des. kl. 10-14.00Opið 1. jan. kl. 13-17.00Lokað 24. og 25. des. KjarvalsstaðirOpið 26. des. kl. 13-17.00Lokað 24., 25., 31. des. og 1. jan. ÁsmundarsafnOpið 26. des. kl. 13-17.00Lokað 24., 25., 31. des. og 1.…

Tilboð Til Félagsmanna á Gjafakortum Þjóðleikhússins

Tilboð til félagsmanna á gjafakortum Þjóðleikhússins

Félagsmönnum stendur til boða að kaupa gafakort Þjóðleikhússins á afslætti Þjóðleikhúsið býður félagsmönnum 20% afslátt af gjafakortum fram til jóla.Gjafakort fyrir einn: Fullt verð 6200 kr.Með afslætti: 4960 kr.Gjafakort fyrir tvo: Fullt verð 12.400 kr.Með afslætti: 9920 kr. Hafðu samband við okkur,…

Open Call – New International Craft Awards In Japan

Open Call – new international craft awards in Japan

Calling craftspeople and makers around the world: International Kogei Award in Toyama offering €33,000* in awards + the opportunity to collaborate with craftspeople in Japan  Applications close 27 January 2020 Toyama Prefecture in Japan has launched the International Kogei Award in Toyama to…

Opnunartími Skrifstofu SÍM Yfir Hátíðirnar

Opnunartími skrifstofu SÍM yfir hátíðirnar

Kæru félagsmenn SÍM. Opnunartími skrifstofu SÍM yfir jól og áramót verður sem hér segir: 23. - 27.desember verður skrifstofan lokuð. 30. desember verður opið frá 10 - 16 31. desember - 2.janúar verður skrifstofan lokuð. Við opnum aftur, föstudaginn 3.…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Nokkrar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna núna um og eftir áramótin og eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar á sim@sim.is þar sem tekið er fram hvaða vinnustofu er sótt um. Sé sótt um fleiri en eina, má…

Tilkynning Vegna óveðurs

Tilkynning vegna óveðurs

Skrifstofa SÍM lokar kl.14 í dag vegna óveðursins sem á að ganga yfir landið. Við biðjum alla að fara varlega og vera ekki á ferðinni að óþörfu. The SIM office will close today at 14:00 because of extremely bad weather…

Ljósmyndarýni 17.-18. Jan/ Portfolio Review Jan 17-18th

Ljósmyndarýni 17.-18. jan/ Portfolio review Jan 17-18th

Staður: Sjóminjasafnið í Reykjavík (Borgarsögusafn) Grandagarði 8, 101 Reykjavík Föstudagur 17. janúar kl. 9:00 - 15:00Laugardagur 18. janúar kl. 9:00 - 12:00 Ljósmyndarýni verður haldin í fimmta skipti á Ljósmyndahátíð Íslands dagana 17. og 18. janúar 2020 og er það Ljósmyndasafn…

Laus Vinnustofa á Hólmaslóð

Laus vinnustofa á Hólmaslóð

11 m2 vinnustofa á Hólmaslóð laus til umsóknar. Vinnustofan er laus frá 1.janúar n.k. Umsóknir skulu sendar á sim@sim.is en tekið skal fram að aðeins fullgildir SÍM félagsmenn geta sótt um.

Open Call For Paris

Open call for Paris

"Two-month residency in Paris" September - October 2020 SIM Residency continues the exchange program with VdDK1844. For next year Düsseldorf visual artists association will be sharing their studio in "Max Beckmann" in Paris for September-October 2020. Residency stay in Paris is open for 1 artist…

Styrkir Fyrir Gagnrýnendur Lista Og Menningar – Styrkir CZ IS

Styrkir fyrir gagnrýnendur lista og menningar – styrkir CZ IS

Uppbyggingarsjóður EFTA - Styrkir til samstarfsverkefna lista- og menningargagnrýnenda Tékkland/Ísland Hvernig verkefni: “ the programme supports the area of professional art and cultural criticism. Art and cultural criticism is an integral part of a creative process and it is necessary…

Sjálfboðaliðar óskast Til Að Teikna!

Sjálfboðaliðar óskast til að teikna!

Sol LeWitt – teiknarar Listasafn Reykjavíkur leitar að sjálfboðaliðum til þess að taka þátt í gerð veggverka Sol LeWitt. Sýning á verkum þessa heimskunna bandaríska listamanns er fyrirhuguð í Hafnarhúsi 6. febrúar – 3. maí 2020. Unnið er undir handleiðslu…

Myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson Er Fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021

Myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson er fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021

Sigurður Guðjónsson er þekktur fyrir magnþrungin vídeooverk þar sem mynd, hljóð og rými mynda órofa heild. Hann sýndi fyrst um aldamótin síðustu í listamannareknum rýmum í Reykjavík en dökk en ágeng vídeóverk hans vöktu strax athygli. Sigurður á yfir tuttugu…

JÓLATILBOÐ FYRIR FÉLAGSMENN – MEIRA PLAST UM JÓLIN

JÓLATILBOÐ FYRIR FÉLAGSMENN – MEIRA PLAST UM JÓLIN

Sviðslistarhópurinn Marble Crowd veitir félagsmönnum SÍM 50% afslátt á sviðsverkið Eyður sem er einugis sýnt tvisvar á stóra sviði Þjóðleikhússins þann 15.& 20.janúar Ekki láta þessa einstöku sýningu fram hjá ykkur fara.  Með því að nota þennan afsláttarlink má kaupa…

Listaháskóli Íslands: MEISTARANÁM Í SÝNINGAGERÐ

Listaháskóli Íslands: MEISTARANÁM Í SÝNINGAGERÐ

Frá og með haustönn 2020 er boðið upp á nýja námsleið í sýningagerð á meistarastigi við myndlistardeild. Þessi nýja námsleið er kennd samhliða meistaranámi í myndlist, sem skapar nálægð milli þess sviðs samtímalistar sem fæst við sýningagerð annars vegar og vinnuferla…

Vinnustofur SÍM Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur SÍM lausar til umsóknar

Nokkrar vinnustofur eru að losna á næstunni. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja um, þurfa að senda tölvupóst á sim@sim.is og tilgreina hvaða vinnustofu er verið að sækja um. Ef áhugi er á fleiri en einni vinnustofu þarf…

LHÍ: HÁSKÓLAKENNARI Í MYNDLIST MEÐ ÁHERSLU Á SÝNINGAGERÐ – MEISTARASTIG

LHÍ: HÁSKÓLAKENNARI Í MYNDLIST MEÐ ÁHERSLU Á SÝNINGAGERÐ – MEISTARASTIG

Listaháskólinn auglýsir eftir umsóknum um starf háskólakennara í myndlist með áherslu á sýningagerð. Um er að ræða nýja námsleið innan námsbrautar á meistarastigi í myndlist. Starfið felur í sér þróun náms í sýningagerð á meistarastigi, kennslu og stefnumótun. Háskólakennarar taka…

Guðrún Arndís Tryggvadóttir Útgáfa Bókarinnar LÍFSVERK – þrettán Kirkjur Ámunda Jónssonar

Guðrún Arndís Tryggvadóttir Útgáfa bókarinnar LÍFSVERK – þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar

Í þessari litríku og heillandi bók leitar Guðrún Arndís Tryggvadóttir að lífsverki forföður síns, Ámunda Jónssonar, smiðs, listmálara og bíldskera á 18. öld. Hún endurskapar ævi hans og iðju í vatnslitamyndum í því skyni að nálgast fortíðina og lætur innsæinu…

Gallery Grásteinn Vekur Athygli á Að Nú Leigist Sýningarsalurinn út í 1 Mánuð í Senn

Gallery Grásteinn vekur athygli á að nú leigist sýningarsalurinn út í 1 mánuð í senn

Sýningarsalur Gallery Grásteins er kjörinn fyrir listafólk sem vill sýna og kynna verk sín í rúmgóðum og björtum sýningarsal á besta stað í Reykjavík.  Einnig kemur til greina að leigja salinn út fyrir ýmiskonar viðburði og uppákomur. Sýningarsalurinn,  er opinn á sama tíma…

Application Deadline For Norwegian-Icelandic Cultural Cooperation

Application deadline for Norwegian-Icelandic cultural cooperation

The deadline for applications for Norwegian-Icelandic cultural cooperation is 3 December 2019 at 13.00. The purpose of the provision is to contribute to a diverse cultural cooperation between Norway and Iceland. The funds are allocated on the basis of a consultation…

Það á Að Gefa Börnum Brauð │Laufabrauðsgerð í Viðey

Það á að gefa börnum brauð │Laufabrauðsgerð í Viðey

Hvað? Laufabrauðsgerð Hvenær? 24. nóv. kl. 13:30 Hvar? Viðey Það á að gefa börnum brauð er yfirskrift fjölskylduviðburðar á vegum Borgarsögusafns sem fram fer í Viðey sunnudaginn 24. nóvember kl. 13:30. En þá mun Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í Reykjavík,…

Nýtt Tækifæri Fyrir íslenska Myndlistarmenn – Vinnustofudvöl Við Künstlerhaus Bethanien í Berlín

Nýtt tækifæri fyrir íslenska myndlistarmenn – vinnustofudvöl við Künstlerhaus Bethanien í Berlín

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar gerði í gær samkomulag við  Künstlerhaus Bethanien  um vinnustofudvöl íslenskra myndlistarlistamanna í Berlín til fimm ára. Künstlerhaus Bethanien var stofnuð árið 1974, og er ein rótgrónasta og virtasta stofnun Þýskalands á þessu sviði og vel þekkt alþjóðlega.…

Til Hamingju Steinunn Önnudóttir!

Til hamingju Steinunn Önnudóttir!

Samband íslenskra myndlistarmanna óskar Steinunni Önnudóttur innilega til hamingju með styrkinn úr styrktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn og kynningu á myndlistarverkum Steinunnar í Listasafni Íslands í gær, mánudaginn 18.nóvember. Fyrir hönd SÍM, Anna…

Haustsýning Hafnarborgar 2020

Haustsýning Hafnarborgar 2020

Haustsýning Hafnarborgar 2020 Frestur til að skila inn tillögum rennur út 17. nóvember Hafnarborg vekur athygli á því að frestur til að skila inn tillögum að haustsýningu safnsins árið 2020 rennur út nú um helgina. Þá eru allir sýningarstjórar, jafnt…

Árlegur Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar Keramiker

Árlegur Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar Keramiker

Árlegi Jólamarkaður Bjarna Sigurðssonar Keramiker er haldinn í ár dagana: Föstudaginn 22. nóvember kl 16 - 21Laugardaginn 23. nóvember kl 11 - 18Sunnudaginn 24. nóvember kl 11 - 18 Á markaðnum verða einungis ný verk unnin síðustu mánuðina.   Afsláttur…

Midpunkt: Fjórtánda Sýningin, Afmæli Og Opið Kall

Midpunkt: Fjórtánda sýningin, afmæli og opið kall

Midpunkt auglýsir eftir íslenskum og alþjóðlegum listamönnum til að sýna á næsta ári. Menningarrýmið sem hefur verið starfrækt í Hamraborg 22 varð ársgamalt um daginn og  fagnaði því með kvikmyndasýningu í Bíó Paradís og stærstu samsýningu í sögu rýmisins, en…

Art Residency At Søndre Green Farm – For Artists Whose Work Relates To Textile Media

Art Residency at Søndre Green farm – for artists whose work relates to textile media

Norwegian Textile Artists (NTK) announces an artist-in-residence opportunity for artists whose work relates to textile media. The residency is at Søndre Green farm in Noresund, at the foot of the Norefjell mountain range in Krødsherad Municipality, Buskerud County, Norway. With…

Tilkynning Vegna Félagsskírteina 2020

Tilkynning vegna félagsskírteina 2020

Kæru félagsmenn SÍM, Undirbúningsvinna vegna félagsskírteina fyrir 2020 er komin á fullt. Til þess að við getum haft þau tilbúin strax í upphafi árs þurfum við á ykkar aðstoð að halda. Við viljum biðja ykkur um að staðfesta rétt heimilisfang,…

Nýr Framkvæmdastjóri KÍM

Nýr framkvæmdastjóri KÍM

Hér með tilkynnist að Auður Jörundsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar til næstu fimm ára og mun hún taka við starfinu um miðjan febrúar af Helgu Björgu Kjerúlf.  Auður hefur starfað í tíu ár hjá i8 galleríi sem…

Nýtt Gallerý – Listasýningar í Snæfellsbæ

Nýtt Gallerý – Listasýningar í Snæfellsbæ

Útgerðin í Ólafsvík, er staðsett í gamla Pakkhúsinu í miðbæ Ólafsvíkur. Húsið er eitt af elstu húsum á Snæfellsnesi og friðað af minjastofnun. Útgerðin er verslun með íslenska hönnun og kaffihús ásammt því að safn er á efri hæðum. Eitt…

Teiknismiðja á Borgarbókasafninu í Árbæ

Teiknismiðja á Borgarbókasafninu í Árbæ

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ Miðvikudagarnir:, 6. nóvember og 4. desember kl. 16-17.30 Teiknismiðjan er fyrir alla sem vilja spreyta sig í teikningu. Ekki er um námskeið að ræða heldur geta áhugasamir mætt og teiknað saman þó hver og einn vinni…

Listamannahúsið Varmahlíð, Hveragerði – Opið Fyrir Umsóknir

Listamannahúsið Varmahlíð, Hveragerði – Opið fyrir umsóknir

Justas Kažys, Dósent Við Landfræðistofnun Háskólans í Vilníus í Litháen Flytur Fyrirlesturinn “Hnattrænar Og Staðbundnar áskoranir Fólksflutninga/ferðamennsku í Ljósi Loftslagsbreytinga” í Háskóla Íslands, 4. Nóvember 2019

Justas Kažys, dósent við Landfræðistofnun Háskólans í Vilníus í Litháen flytur fyrirlesturinn “Hnattrænar og staðbundnar áskoranir fólksflutninga/ferðamennsku í ljósi loftslagsbreytinga” í Háskóla Íslands, 4. nóvember 2019

Mánudaginn 4. nóvember 2019 kl.13:00 til 14:00 Ferðaþjónusta spilar lykil hlutverk þegar kemur að því að takast á við áskoranir tengdar lofslagsbreytingum. Hækkandi hitastig, hækkandi sjávarmál og rýrð búsvæði munu hafa gríðarleg áhrif á næstum allt sem viðkemur greininni í framtíðinni. Til…

Jón Sigurpálsson Opnar Sýninguna Gjörningar í SÍM Salnum 1. Nóvember Kl.17 – 19

Jón Sigurpálsson opnar sýninguna Gjörningar í SÍM salnum 1. nóvember kl.17 – 19

Jón Sigurpálsson opnar sýningu í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna (SÍM) við Hafnarstræti 16 í Reykjavík 1. nóvember kl. 17:00. Sýningin ber heitið Gjörningar og er atburðarás þeirra 2. desember árið 1929 klukkan átta að morgni. Veður eru válynd á Íslandi.…

Vašulka Kitchen Brno: OPEN CALL For Residential Stay In June 2020

Vašulka Kitchen Brno: OPEN CALL for residential stay in June 2020

We invite artists, curators and theoreticians to the second year of the residency in Vašulka Kitchen in cooperation with Brno Artists in Residence, Brno House of Arts. APPLICATIONS ARE ACCEPTED UNTIL 17th OF NOVEMBER 2019. Residency - June 2020 The…

Hafnarborg: Sýningin Fangelsi Framlengd Til Nýars

Hafnarborg: Sýningin Fangelsi framlengd til nýars

Sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin, Fangelsi, sem nú stendur yfir í Sverrissal Hafnarborgar, hefur verið framlengd til nýárs og mun því standa yfir til sunnudagsins 12. janúar 2020. Innsetningin er sprottin af verki sem Olga og Anna unnu fyrir…

Íslensk Grafík: POP-UP Listmarkaður

Íslensk grafík: POP-UP listmarkaður

Íslensk grafík býður þér að koma í partý - og vera við opnun á POP -UP listmarkaði í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17 (hafnarmegin), föstudaginn 8. nóv. kl. 17:00 - 19:00. POP-UP listmarkaðurinn er hugsaður sem kynning á verkum félagsmanna og sölusýning. Hægt verður að fá íslensk grafíkverk á góðu verði, kaupa á staðnum og fara með…

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Freyja Reynisdóttir

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Freyja Reynisdóttir

Þriðjudaginn 29. október kl. 17-17.40 heldur Freyja Reynisdóttir, myndlistarmaður, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Boltinn rúllar ef þú ýtir honum. Í fyrirlestrinum mun Freyja fjalla um þá ákvörðunartöku að starfa sem myndlistarkona að loknu listnámi og hvert sú…

Call For Application 2020 – Odyssée Programme/

Call for application 2020 – Odyssée Programme/

This program is aiming at foreign artists, researchers and culture professionals who aren't living in France and who want to develop projects within French cultural Centers in a heritage site. 14 Centres culturels de rencontre - CCR (Heritage sites for culture) are participating…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Nokkrar vinnustofur eru lausar til umsóknar hjá SÍM Auðbrekka 1 - 25 m2 vinnustofa. Laus 1. janúar 2020, en hægt er að taka við vinnustofunni fyrr ef áhugi er fyrir hendi. Auðbrekka 14 - 14 m2 vinnustofa. Laus frá 1.…

Listaháskóli Íslands – Hugarflug 2020: Kall Eftir þátttöku/Open Call For Participation

Listaháskóli Íslands – Hugarflug 2020: Kall eftir þátttöku/Open Call for Participation

Kallað er eftir efni fyrir Hugarflug, árlega ráðstefnu Listaháskóla Íslands, sem fram fer í níunda sinn föstudaginn 14. febrúar 2020.   Ráðstefnan er vettvangur fyrir faglega og gagnrýna umræðu um þekkingarsköpun a sviðum lista og menningar, með áherslu á þann fjölbreytileika sem einkennir nálganir, aðferðir, efnistök…

SÍM óskar Eftir Umsóknum Vegna Sýninga í SÍM Salnum 2020

SÍM óskar eftir umsóknum vegna sýninga í SÍM salnum 2020

Kæru félagsmenn, SÍM auglýsir nú eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að halda sýningu í SÍM salnum, Hafnarstræti 16 á komandi ári, 2020. Tímabilið sem um ræðir er janúar – desember 2020. Í SÍM eru rétt tæplega 900…

Lista- Og Menningarráð Kópavogs Auglýsir Eftir Umsóknum Um Styrki

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði vegna verkefna á næsta ári. Umsóknum skal skila fyrir 18. nóvember 2019. Hlutverk sjóðsins er að efla menningarlífið í Kópavogi í samræmi við menningarstefnu bæjarins. Styrkir eru…

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun Fimmtudaginn 3 Október Klukkan 17:00 í SÍM Salnum, Hafnarstræti

Sýning – Svart á Svörtu (Blackened) Opnun fimmtudaginn 3 október klukkan 17:00 í SÍM salnum, Hafnarstræti

Diðrik Jón Kristófersson (Nekron) sýnir 21 fersk málverk í sýningarsal SÍM við Hafnarstræti 16 í…

Náttúrusýnir Louisu Opnar í SÍM Salnum 1. Mars Kl.17-19

Náttúrusýnir Louisu opnar í SÍM salnum 1. mars kl.17-19

Föstudaginn 1. mars opnar sýning á verkum Louise Stefaníu Djermoun í sal Sambands íslenskra Myndlistarmanna…

Samsýning Gestalistamanna: Adrift

Samsýning gestalistamanna: Adrift

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

CENSORED Opnar SÍM Salnum á Safnanótt

CENSORED opnar SÍM salnum á Safnanótt

Á Safnanótt föstudaginn 8. febrúar opnar TORA einkasýningu í SÍM–salnum, Hafnarstræti 16. Opnun verður frá…

Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. Janúar

Ásgerður Arnardóttir: “Eitthvert” OPNAR Í SÍM SALNUM 4. janúar

Sýningin "Eitthvert" samanstendur af átta málverkum sem Ásgerður hefur unnið að síðustu mánuði. Sýningin opnar…

Samsýning Gestalistamanna SÍM

Samsýning gestalistamanna SÍM

We Talked About Going Somewhere Else // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og…

Listamannaspjall SÍM Residency

Listamannaspjall SÍM residency

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 17.október klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti…

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

LAVA CAKE WITH COCONUT CREAM

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

September Artist Talk

September Artist talk

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall klukkan 16:00 fimmtudaginn 13. september í SÍM húsinu,…

Samsýning Gestalistamanna: Proximity Survey 27.08.2018

Samsýning gestalistamanna: Proximity Survey 27.08.2018

Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og á Korpúlfsstöðum…

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

MUGGUR – OPNAÐ HEFUR VERIÐ FYRIR UMSÓKNIR – UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 1.febrúar 2020

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

Open Call – New International Craft Awards In Japan

Open Call – new international craft awards in Japan

Calling craftspeople and makers around the world: International Kogei Award in Toyama offering €33,000* in awards +…

Muggur – Opnað Hefur Verið Fyrir Umsóknir – Umsóknarfrestur Er Til Og Með 1.ágúst 2019

Muggur – Opnað hefur verið fyrir umsóknir – Umsóknarfrestur er til og með 1.ágúst 2019

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

SIM Residency – Open Call for Applications

Dear artists, an open call for SIM Residency applications period January - June 2020 is…

SNEHTA OPEN CALL-ARTISTS 2019-2020 Athens, Greece

SNEHTA OPEN CALL-ARTISTS 2019-2020 Athens, Greece

Snehta wants to open its doors to twelve (12) contemporary art practitioners to live and…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Eftirfarandi vinnustofur eru lausar til umsóknar. Umsóknir skulu sendar á netfangið sim@sim.is en tekið skal…

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR – Listasafnið á Akureyri

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR – Listasafnið á Akureyri

Ákveðið hefur verið að framlengja umsóknarfrest fyrir Vorsýningu Listasafnsins á Akureyri til og með 20.…

Gestavinnustofa í Düsseldorf Laus í Maí 2019

Gestavinnustofa í Düsseldorf laus í maí 2019

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í maí 2019…

Kallað Eftir Umsóknum Um Dvöl í Gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

Kallað eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

Vinnustofa í Lyngási

Vinnustofa í Lyngási

Laus er til umsóknar stór vinnustofa á Lyngási 7, Garðabæ. Vinnustofan er 46 m2 að…

Lausar Vinnustofur Hjá SÍM

Lausar vinnustofur hjá SÍM

Nokkrar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna núna um og eftir áramótin og eru…

Laus Vinnustofa á Hólmaslóð

Laus vinnustofa á Hólmaslóð

11 m2 vinnustofa á Hólmaslóð laus til umsóknar. Vinnustofan er laus frá 1.janúar n.k. Umsóknir…

Vinnustofur SÍM Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur SÍM lausar til umsóknar

Nokkrar vinnustofur eru að losna á næstunni. Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sækja…

SÍM – Vinnustofur Sem Losna á Næstunni

SÍM – Vinnustofur sem losna á næstunni

Fjórar vinnustofur á vegum SÍM eru að losna á næstunni. Umsóknir skulu sendar á netfangið…

Gestavinnustofa í Düsseldorf Laus í ágúst 2019

Gestavinnustofa í Düsseldorf laus í ágúst 2019

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í ágúst 2019…

SIM Residency – Open Call for Applications

Dear artists, an open call for SIM Residency applications period January - June 2020 is…

Silence Awareness Existence – Retreat Residency Program Winter 2019-20 In Finland

Silence Awareness Existence – Retreat residency program Winter 2019-20 in Finland

Creative winter retreat Silence Awareness Existence is a residency program for artists, researchers and creative…

Vinnstofa á Korpúlfsstöðum Laus Til Umsóknar

Vinnstofa á Korpúlfsstöðum laus til umsóknar

Vinnustofa á Korpúlfsstöðum er laus til umsóknar. Vinnustofan er 24m2 og verður laus frá og…

RIAD KIKU – Vinnustofa í Marrakesh – 30% Afsláttur Apríl – ágúst 2019

RIAD KIKU – vinnustofa í Marrakesh – 30% afsláttur apríl – ágúst 2019

KIKU er vinnuaðstaða fyrir skapandi fólk í miðborg gömlu Marrakesh. Húsið kallast „riad“ sem er…

GESTAVINNUSTOFA Í DÜSSELDORF LAUS Í MAÍ 2019

GESTAVINNUSTOFA Í DÜSSELDORF LAUS Í MAÍ 2019

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í maí 2019…

Vinnustofa á Seljavegi Laus í Framleigu í 6 Mánuði

Vinnustofa á Seljavegi laus í framleigu í 6 mánuði

Laus er til umsóknar í framleigu glæsileg vinnustofa á 3. hæð á Seljavegi. Vinnustofan er…

Lausar Vinnustofur Að Seljavegi Og Lyngási

Lausar vinnustofur að Seljavegi og Lyngási

Laus er til umsóknar ein vinnustofa að Seljavegi frá 1.apríl 2019. Vinnustofan er á 4.hæð…

Vinnustofur Lausar Til Umsóknar

Vinnustofur lausar til umsóknar

Frábært tækifæri fyrir þann sem vantar tímabundna vinnustofu Einstök og björt 50m2 vinnustofa á Korpúlfsstöðum…

Gestavinnustofa í Düsseldorf Laus í Maí 2019

Gestavinnustofa í Düsseldorf laus í maí 2019

Félagsmönnum SÍM gest tækifæri á því að sækja um dvöl í gestavinnustofu í maí 2019…

Kallað Eftir Umsóknum Um Dvöl í Gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

Kallað eftir umsóknum um dvöl í gestavinnustofu í Vantaa í Finnlandi

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

Ég Hef Misst Sjónar Af þér: Samtal í Neskirkju

Ég hef misst sjónar af þér: Samtal í Neskirkju

Anna Júlía Friðbjörnsdóttir segir frá verkum sínum í samtali við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, sýningarstjóra og…

Some Things… GUÐNÝ RÓSA INGIMARSDÓTTIR

some things… GUÐNÝ RÓSA INGIMARSDÓTTIR

Vernissage 23.01.2020 - 18h30 EN - ISELP is pleased to present a solo exhibition by the…

Skaftfell: Pressa/Pressure

Skaftfell: Pressa/Pressure

Verið kærlega velkomin á opnun Pressa Opnun: Föstudaginn 17. janúar, 2020, kl. 20:00 í sýningarsal…

Söguhringur Kvenna |Listsmiðjan Paradísarfuglar

Söguhringur kvenna |Listsmiðjan Paradísarfuglar

Sunnudaga | 19. janúar, 16. febrúar, 15. mars, 19. apríl, 17. maí kl. 13.30 –…

WP2Social Auto Publish Powered By : XYZScripts.com