FRÉTTIR OG TILKYNNINGAR

Samkeppni Um Nýtt útilistaverk á Austurgafl Sjávarútvegshússins

Samkeppni um nýtt útilistaverk á austurgafl Sjávarútvegshússins

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið efnir til opinnar samkeppni um gerð útilistaverks á austurgafl Sjávarútvegshússins við Skúlagötu…

SÍM getið í desember fréttabréfi alþjóðasamtaka listamanna IAA

Desemberútgáfan af fréttabréfi International Associaton of Art (IAA) Europe innihélt eftirfarandi frétt um SÍM: SIM Association of Icelandic Visual Artists – NC of Iceland Pay the Artist Now! In October the Reykjavík City Council agreed to give an additional 8.5 million…

Open Call For Application  – SIM Residency

Open Call for Application – SIM Residency

We are now open for application to the SIM Residency for the period of July - December 2018. Application deadline is the 31st of January 2018. To apply and for more information please go to this link: https://sim.is/residency-seljavegur  

Nes Short Stay Art Residencies

Nes Short Stay Art Residencies

Are you a photographer, digital artist or filmmaker looking to explore north Iceland for your next project, or a writer or researcher looking for the peace, quiet and solitude that a remote north Iceland town could offer? Nes is now…

Kilometre Of Sculpture – OPEN CALL

Kilometre of Sculpture – OPEN CALL

OPEN CALL Selection panel: Maija Rudovska (LV) with Triin Metsla (kmS), Ann-Mirjam Vaikla (Narva AiR), Heiti Kulmar (TartMUS), Anne Rudanovski (TKK) Remembrance of Things Past, and Future Promises Every generation says life speeds up, and although the latest advances are…

Nýlistasafnið – Opið fyrir umsóknir vegna afmælissýningar

Stjórn Nýlistasafnsins kallar eftir tillögum að verkum á samsýningu sem haldin verður í tilefni af 40 ára afmæli safnsins. Sýningin opnar í byrjun júní 2018 og stendur yfir sumarið. Sjá nánar á heimasíðu Nýlistasafnsins

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Og Safn Ásgríms Jónssonar Lokuð í Desember & Janúar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar lokuð í desember & janúar

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar og Safn Ásgríms Jónssonar verða lokuð í desember og janúar. Söfnin opna aftur á Safnanótt 2. febrúar 2018.

Úthlutað Var úr Styktarsjóði Svavars Guðnasonar Og Ástu Eiríksdóttur

Úthlutað var úr Styktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur

Úthlutað var úr Styktarsjóði Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur við hátíðlega athöfn í Listasafni Íslands þann 18. nóvember síðastliðinn. Sjóðurinn var stofnaður árið 1993 og er því 24 ára um þessar mundir. Í ár verða veittir tveir styrkir úr sjóðnum…

Marshall-húsið Hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2017

Marshall-húsið hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2017

Handhafar Hönnunarverðlauna Íslands 2017 eru Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason arkitektar Kurt og Pí, fyrir Marshall-húsið. Þeir leiddu hönnun verksins í samstarfi við ASK arkitekta. Marshall-húsið er nýr vettvangur lista við gömlu höfnina í Reykjavík. Húsið var byggt…

Snehta Open Call For Artists Residency In Athens

Snehta Open Call for artists residency in Athens

Open call for residencies open to visual artists, running in Athens this coming February, March & April, May _____ Snehta wants to open its doors to six (6) contemporary art practitioners to live and work in Athens for two months…

Nýtt sýningarými: Skothús

Nýtt sýningarými Skothús opnar sína fyrstu sýningu Bakherbergið. Þar mun Guðrún Vera Hjartardóttir sýna skúlptúra og teikningar. Sýningarrýmið er staðsett á Laufásvegi 34 kjallara. Sýningarými er rekið af Svövu Björnsdóttur, myndlistamanni. Sýningin stendur frá 11. nóvember til 3. desember 2017.…

Víðistaðaskóla í Hafnarfirði vantar myndlistarkennara

Víðistaðaskóli í Hafnarfirði auglýsir eftir myndlistarkennara í allt að 16 tíma á viku vegna veikindaleyfis. Áhugasamir endilega hafið samband sem fyrst. Allar upplýsingar hjá aðstoðarskólastjórum: Anna Kristín Jóhannesdóttir S.6645894 annakr@vidistadaskoli.is Gyða Kristmannsdóttir S:6645892 gyda@vidistadaskoli.is

2018 Illustration Competition – Call For Entries

Communication Arts magazine announces 59th annual Illustration Competition Call for Entries Deadline: January 5, 2018 Communication Arts magazine, a professional journal for those involved in visual communications, announces its 59th annual Illustration Competition Call for Entries. The deadline for submissions…

International Call for Mail Art “Viva el Arte”

Dear art colleagues, On september 2017 Puerto Rico was hit by the fury of Hurricane Maria, one of the most catastrophic and devastating cyclones that have occurred in recent decades in the Caribbean region. Many of our art museums and…

Open call for artists: Berlin/Beijing/2018

Open call for artists Berlin/Beijing/2018 Pontomenta supposing to be an annual exhibition of contemporary visual art. It will be an inter-Eurasian cultural event on a yearly regular basis , which mend to foster the ongoing intercultural influence/exchange in the field…

HÁDEGISFYRIRLESTUR LHÍ – ANGE LECCIA

HÁDEGISFYRIRLESTUR LHÍ – ANGE LECCIA

MÁNUDAGINN 6. NÓVEMBER KL. 13:00 MUN ANGE LECCIA HALDA OPINN FYRIRLESTUR UM VERK SÍN OG VINNUAÐFERÐIR Í FYRIRLESTRARSAL MYNDLISTARDEILDAR AÐ LAUGARNESVEGI 91. Ange Leccia mun ræða um vídeóverk sín og innsetningar. Hann mun útskýra hvernig hann skapar myndir í gegnum…

Vegglistaverk á Réttarholtsskóla Eftir Elínu Hansdóttur

Vegglistaverk á Réttarholtsskóla eftir Elínu Hansdóttur

Stórt vegglistaverk eftir Elínu Hansdóttur myndlistarmann er að fæðast á norðurhlið Réttarholtsskóla við Réttarholtsveg. Gert er ráð fyrir að verkið verði tilbúið í þessari viku. Verkinu má lýsa á þann hátt að fyrst birtast nokkrar beinar gular línur lóðrétt niður…

Átakið ‘VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM’ Hlýtur Tilberann 2017

Átakið ‘VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM’ hlýtur Tilberann 2017

Tilberinn 2017 var veittur laugardaginn 28. október á hátíð Dags Myndlistar í höfuðstöðvum Sambands Íslenskra Myndlistarmanna. Tilberann hlaut átakið VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM, með Jónu Hlíf Halldórsdóttur, formann SÍM, í forsvari. Þetta er í þriðja sinn sem Tilberinn er veittur, en Helga Óskarsdóttir,…

Skaftfell: Teikninámskeið, Enduropnun Bistrósins Og Pollur-spegill.

Skaftfell: Teikninámskeið, enduropnun Bistrósins og pollur-spegill.

Teikninámskeið, enduropnun Bistrósins og pollur-spegill. / Drawing course, the reopening of the Bistro and pollur-spegill in the gallery.   Teikninámskeið fyrir 12 ára og eldri Drawing course, for age 12 and up Í byrjun nóvember hefst 5 vikna teikninámskeið fyrir…

Alpha & Omega – Síðasta Sýningarhelgi í Hallgrímskirkju

Alpha & Omega – síðasta sýningarhelgi í Hallgrímskirkju

Fredrik Söderberg Christine Ödlund Alpha & Omega - síðasta sýningarhelgi Christine Ödlund og Fredriks Söderberg í Hallgrímskirkju. Okkur hefur verið mikill heiður af því að fá þessa virtu sænsku listamenn til að sýna hjá okkur, en þetta er í fyrsta…

OPINN FYRIRLESTUR: VERONICA GEIGER

OPINN FYRIRLESTUR: VERONICA GEIGER

(English below) HÁDEGISFYRIRLESTUR: VERONIKA GEIGER Föstudaginn 27. október kl. 13:00 mun Veronika Geiger halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrarsal myndlistardeildar að laugarnesvegi 91. Hvernig má nálgast ljósmyndun og landslag í samtímamyndlist. Á hvaða hátt geta þverfaglegar…

Úrslit í Samkeppni Um Nýtt útilistaverk Við Gömlu Höfnina

Úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk við Gömlu höfnina

FRÉTTATILKYNNING – TÍÐIR VINNINGSTILLAGA Í SAMKEPPNI FAXAFLÓAHAFNA Þriðjudaginn 24. október, voru tilkynnt úrslit í samkeppni um nýtt útilistaverk við Gömlu höfnina í Reykjavík sem Faxaflóahafnir efndu til fyrr á þessu ári. Tillagan sem varð hlutskörpust ber heitið Tíðir, en bak…

Íslensk myndlist er mikilvæg

List í Ljósi

List í Ljósi

LIGHTING UP SEYÐISFJÖRÐUR Listahátíðin List í Ljósi presents List í Ljósi  2018 16 – 17 February. 20:00 – 00:00 Celebrating its third year, a nominee of the Eyrarosin Award and paving its way as an arts-institution within East Iceland, List…

Menning og listir – stefna stjórnmálaflokkanna

Kæru félagsmenn, Hér að neðan má sjá útdrátt úr stefnu stjórnmálaflokkana hvað varðar menningu og listir sem birtist í Fréttablaðinu 21. október síðastliðinn. Við hvetjum félagsmenn til þess að kynna sér stefnu flokkanna vel fyrir kosningarnar 28. október. Kveðja, SÍM…

Vantar Ykkur Vinnustofu Tímabundið? Plássið Er Laust!

Vantar ykkur vinnustofu tímabundið? Plássið er laust!

Vantar ykkur vinnustofu tímabundið? Plássið er laust! Einn dag, eina viku upp í 3 mánuði? Hvað hentar þér? Leirlistafélag Íslands leigir út rúmgóð 2 vinnupláss á Korpúlfsstöðum. Áhugasamir hafið samband: Svafa B. Einarsdóttir. S: 864 7491. E: svafa.glerlist@gmail.com   Do…

Vilt þú taka þátt? Jólamarkaður PopUp Verzlunar – hönnun, myndlist, tónlist, upplifun & skemmtun.

            (Engish version below) Ertu með spennandi hönnunarvöru / list / tónlist sem þú vilt kynna? PopUp Verzlun leitar nú að þátttakendum fyrir jólamarkaðinn sem verður haldinn í porti Listasafni Reykjavikur, Hafnarhúsi laugardaginn 9 des. 2017. Opnunartími verður frá klukkan…

MENNING OG LISTIR – SÚREFNIÐ Í SAMFÉLAGINU!

MENNING OG LISTIR – SÚREFNIÐ Í SAMFÉLAGINU! Á morgun - þriðjudaginn 24. október kl. 20.00 stendur Félag íslenskra leikara fyrir opnum fundi í Tjarnabíó þar sem fulltrúum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram á landsvísu er boðið til umræðu um framtíðarsýn þeirra…

Til hamingju myndlistarmenn!

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur – umsóknarfrestur er til og með 23. október.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar hér með eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Styrkirnir eru tveir að upphæð kr. 500.000, hvor og veitist tveimur ungum, efnilegum…

FÍL: Opinn fundur um listir

  Frá Félagi íslenskra leikara Efni; Samtal um menningu og listir á opnum fundi   Kæri viðtakandi Þriðjudaginn 24. október stendur Félags íslenskra leikara fyrir opnum fundi í Tjarnabíó þar sem fulltrúum stjórnmálaflokkanna sem bjóða fram á landsvísu verður boðið…

Listamannadvöl í Dásamlegu Umhverfi Undir Jökli?

Listamannadvöl í dásamlegu umhverfi undir jökli?

Listamannadvöl í dásamlegu umhverfi undir jökli?  Hvítahús í Krossavík á Snæfellsnesi, þar sem andinn kemur yfir þig í blíðu ...eða brjáluðu roki:-). Hentar myndlistarmönnum og hönnuðum, rithöfundum, kvikmyndagerðafólki og tónlistarfólki. Góð vinnuaðstaða og íbúð. Verðum með kynningartilboð í nóvember og…

Nýtt útlit Listasafns Reykjavíkur Tilnefnt Til Beazley Hönnunarverðlaunanna

Nýtt útlit Listasafns Reykjavíkur tilnefnt til Beazley hönnunarverðlaunanna

Hönnunarstofan karlssonwilker hefur verið tilnefnd til Beazley hönnunarverðlaunanna fyrir nýtt útlit Listasafns Reykjavíkur. Það er hið virta Design Museum í London sem stendur fyrir verðlaununum í tíunda sinn, en á morgun, 18. október, opnar sýning í safninu á tilnefningunum. Samtímis verður…

Gestalistamenn Með Listamannspjall í SÍM Húsinu í Dag Klukkan 16:00

Gestalistamenn með listamannspjall í SÍM húsinu í dag klukkan 16:00

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 16.október klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16. Hressingar á boðstólnum. ///////////////////////////////////////////////////////////////////// SIM Residency artists invite everyone to their artists talk Monday the 16th of October at the SIM house, Hafnarstræti 16.…

Viðbótarframlag Vegna Greiðslna Til Listamanna Samþykkt

Viðbótarframlag vegna greiðslna til listamanna samþykkt

Viðbótarframlag vegna greiðslna til listamanna samþykkt Borgarráð samþykkti í gær tillögu um viðbótarframlag til Listasafns Reykjavíkur upp á 8,5 milljónir króna vegna nýrra verklagsreglna safnsins um greiðslur til myndlistarmanna. Verklagsreglurnar taka gildi um áramót. Upphæðin tekur mið af þeim sýningum sem fyrirhugaðar eru á næsta…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að ræða mánaðardvalir á tímabilinu júlí til desember 2018. Gestavinnustofan er fullbúin íbúð með vinnustofu sem hentar einum listamanni eða pari. Innangengt er í viðburðarrýmið okkar…

Leirlistafélag Íslands leigir út rúmgóð 2 vinnupláss á Korpúlfsstöðum.

Vantar ykkur vinnustofu tímabundið? Plássið er laust! Einn dag, eina viku upp í 3 mánuði? Hvað hentar þér? Leirlistafélag Íslands leigir út rúmgóð 2 vinnupláss á Korpúlfsstöðum. Áhugasamir hafið samband: Svafa B. Einarsdóttir. S: 864 7491. E: svafa.glerlist@gmail.com   Do…

Elín Hansdóttir Hlýtur Guðmunduverðlaunin 2017

Elín Hansdóttir hlýtur Guðmunduverðlaunin 2017

Elín Hansdóttir hlýtur styrk úr Listasjóði Guðmundu Elín Hansdóttir myndlistarkona er handhafi viðurkenningar úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur 2017. Borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson, afhenti Elínu viðurkenninguna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi í dag, ásamt því að opna sýningu á…

Samkeppni: Hvað á Kaffistofan á Kjarvalsstöðum Að Heita?

Samkeppni: Hvað á kaffistofan á Kjarvalsstöðum að heita?

Samkeppni: Hvað á kaffistofan á Kjarvalsstöðum að heita? Listasafn Reykjavíkur í samstarfi við rekstraraðila kaffistofunnar á Kjarvalsstöðum, Marentzu Paulsen, efnir til samkeppni um nafn á kaffistofunni. Glæsileg verðlaun í boði fyrir bestu tillöguna: Tíu þúsund króna úttekt á kaffistofunni og…

Námskeið fyrir myndlistarmenn

Enn eru nokkur pláss laus á námskeiðum Opna Listaháskólans. Mig langar að vekja athygli ykkar á námskeiðum í Opna Listaháskólanum og þá sérstaklega einu sem gæti hentað myndlistarmönnum mjög vel. Námskeiðið er Safnafræðsla og er fer það fram í Gerðarsafni…

Námskeið á vegum BHM á Akureyri – haustönn 2017

  Að venju býður BHM félagsmönnum aðildarfélaga norðan heiða upp á námskeið í samstarfi við Akureyrarbæ. Eftirtalin námskeið verða í boði á Akureyri nú á haustönn. Sem fyrr þarf að skrá þátttöku fyrirfram á vef BHM. Opnað verður fyrir skráningar…

FRÁ SÝNINGARNEFND FÉLAGSINS ÍSLENSK GRAFÍK

FRÁ SÝNINGARNEFND FÉLAGSINS ÍSLENSK GRAFÍK Örfá sýningartímabil fyrir árið 2017 í Grafíksalnum, sal íslenskrar grafíkur eru laus til umsóknar. Einnig erum við að klára að raða inn á sýningarárið 2018. Tökum við umsóknum með sýningarhugmynd, ferilskrá og myndum af verkum/vefsíðu…

Útgáfuhóf í Listasafni Íslands – Að hugsa sér

Útgáfuhóf í Listasafni Íslands sunnudaginn 8. október kl. 14 – 16 í tilefni af útgáfu barnabókarinnar Að hugsa sér (Imagine) Bókin er unnin í samvinnu við Amnesty International og í henni birtist textinn við hið ódauðlega lag John Lennon, Imagine…

Í SÍM: Fyrirlestur Með Sylvie Fortin

Í SÍM: Fyrirlestur með Sylvie Fortin

Curatorial Guest Program: Lecture with Sylvie Fortin Wednesday 4. October 8pm SÍM, Hafnarstræti 16, Reykjavík The Icelandic Art Center in collaboration with the Association of Icelandic Artists support the network of Icelandic contemporary art professionals by inviting international art professionals…

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur auglýsir eftir umsóknum úr sjóðnum.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur óskar hér með eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum. Styrkirnir eru tveir að upphæð kr. 500.000, hvor og veitist tveimur ungum, efnilegum…

Kynning á sjóðum BHM og námskeið fyrir sjálfstæða atvinnurekendur

  Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr sjóðum BHM? Næstkomandi fimmtudag, 28. september, efnir BHM til kynningar á sjóðum bandalagsins fyrir félagsmenn aðildarfélaga. Kynningin fer fram í húsakynnum BHM, Borgartúni 6 (3. hæð), milli kl. 12:00 og 13:00.…

BHM – Do you know your rights on the Icelandic labour market?

  Subject: Do you know your rights on the Icelandic labour market? BHM invites you to attend a Basic Course on Employee Rights and BHM Funds Time and place: October 19th, 12:00–13:00 Borgartún 6, Reykjavík, 3rd floor (BHM office)  …

Litagleði Helgu

Litagleði Helgu

Komið þið sæl. Mig langar til að kynna fyrir ykkur fræði- og handbók mína „Litagleði". Þetta er harðspjaldabók, 20x20cm, 160 bls. „Litagleði“ er samin og hönnuð til að gagnast fólki sem vill efla litaskyn sitt í víðustu merkingu þess orðs.…

Blái Vasinn

Blái vasinn

Blái vasinn er glænýr vettvangur í íslensku myndlistarlífi og verður tileinkaður orðum myndlistarmanna á Íslandi: töluðum og skrifuðum. Vefsíðan mun bjóða upp á fjölbreytt efni viðkomandi myndlist á Íslandi frá upphafi seinustu aldar til dagsins í dag og beinir sjónum…

Kling & Bang – Síðasta Sýningarhelgi – Leiðsögn Og Listamannaspjall

Kling & Bang – Síðasta sýningarhelgi – leiðsögn og listamannaspjall

Næstkomandi sunnudag kl. 14 mun Jóhannes Atli Hinriksson spjalla við gesti um verk sín á sýningu sinni Ok Api, allt í lagi. Markús Þór Andrésson fjallar um verk Emily Wardill á sýningunni VARIOUS, SMALL, MILK, AND, setur þau í samhengi við fyrri verk listamannsins og…

Leirlistafélag Íslands leigir út rúmgóð 2 vinnupláss á Korpúlfsstöðum.

Vantar ykkur vinnustofu tímabundið? Plássið er laust! Einn dag, eina viku upp í 3 mánuði? Hvað hentar þér? Leirlistafélag Íslands leigir út rúmgóð 2 vinnupláss á 112 Korpúlfsstöðum. Áhugasamir hafið samband: Svafa B. Einarsdóttir. S: 864 7491. E: svafa.glerlist@gmail.com  …

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg…

Í SÍM Salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, Was Ist Los In Deinem Kopf?

Í SÍM salnum: Jakob Veigar Sigurðasson – Bua, was ist los in deinem Kopf?

Föstudaginn 3. nóv. opnar Jakob Veigar Sigurðsson sýninguna Bua, was ist los in deinem Kopf?…

Uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017, Laugardaginn 28.okt!

Uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017, laugardaginn 28.okt!

Verið velkomin á uppskeruhátíð Dags Myndlistar 2017! Laugardaginn 28.okt frá 18:00 – 22:00 í SÍM…

Tik Takk – SIM Guest Artists Exhibition

Tik Takk – SIM guest artists exhibition

(ENGLISH BELOW) Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

Í SÍM Salnum: Síðustu Sýningardagar FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG

Í SÍM salnum: Síðustu sýningardagar FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG

FULLKOMLEGA ÓHEIÐARLEG Síðustu sýningardagar! Sýningunni lýkur þriðjudaginn 24. október! í SÍM salnum í Hafnarstræti 16.…

Fullkomlega Óheiðarleg – Samsýning Tíu Listamanna í SÍM Salnum

Fullkomlega Óheiðarleg – Samsýning tíu listamanna í SÍM salnum

Fullkomlega Óheiðarleg Miðvikudaginn 11. október kl. 16.30 opnar sýningin Fullkomlega Óheiðarleg í SÍM salnum í…

Í SÍM: FYRIRLESTUR MEÐ SYLVIE FORTIN Í KVÖLD KL. 20

Í SÍM: FYRIRLESTUR MEÐ SYLVIE FORTIN Í KVÖLD KL. 20

CURATORIAL GUEST PROGRAM: LECTURE WITH SYLVIE FORTIN Wednesday 4. October 8pm SÍM salurinn, Hafnarstræti 16,…

SIM Guest Artists Exhibition!

SIM guest artists Exhibition!

ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING)

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING)

IAN WAUGH: GLIMPSES OF CONNECTION (EXHIBITION OPENING) Ian Waugh opens the exhibition Glimpses Of Connection…

Í SÍM Salnum: Leyfist Mér úr Fjarlægð? Sýning Selmu Hreggviðsdóttur

Í SÍM salnum: Leyfist mér úr fjarlægð? Sýning Selmu Hreggviðsdóttur

Sýning Selmu Hreggviðsdóttur Leyfist mér úr fjarlægð? opnar fimmtudaginn 7. september kl 18:00 í SÍM SALNUM,…

List í Ljósi

List í Ljósi

LIGHTING UP SEYÐISFJÖRÐUR Listahátíðin List í Ljósi presents List í Ljósi  2018 16 – 17…

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur – umsóknarfrestur er til og með 23. október.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að…

Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar og Ástu Eiríksdóttur auglýsir eftir umsóknum úr sjóðnum.

STYRKTARSJÓÐUR SVAVARS GUÐNASONAR OG ÁSTU EIRÍKSDÓTTUR –UMSÓKNARFRESTUR TIL OG MEÐ 23. OKTÓBER Styrktarsjóður Svavars Guðnasonar…

SÍM Auglýsir Eftir Umsóknum Frá Félagsmönnum Um Að Halda Sýningu í SÍM-salnum

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum

Kæru félagsmenn, SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum um að halda sýningu í SÍM-salnum, Hafnarstræti…

Straumar á Vestfjörðum

Straumar á Vestfjörðum

Straumar er verkefni sem aðstoðar unga listamenn, ættaða af Vestfjörðum, á aldrinum 20-35 ára, til…

Open Call – The Nordic Guest Studio

Open call – the Nordic Guest Studio

The application for international residents to the Nordic Guest Studio 2018 is now open. We…

Muggur Auglýsir Eftir Umsóknum

Muggur auglýsir eftir umsóknum

Muggur er tengslasjóður sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuðu árið 2004 og er SÍM…

Íbúð Og Vinnustofa í París – Umsóknarfrestur Til 26. Júlí

Íbúð og vinnustofa í París – umsóknarfrestur til 26. júlí

SÍM auglýsir eftir umsóknum frá félagsmönnum sem hafa áhuga á að dvelja í gestavinnustofu í…

The international Aesthetica Art Prize 2017 is currently open for entries

The international Aesthetica Art Prize 2017 is currently open for entries, presenting an opportunity for…

Open Call For Application  – SIM Residency

Open Call for Application – SIM Residency

We are now open for application to the SIM Residency for the period of July…

Tik Takk – SIM Guest Artists Exhibition

Tik Takk – SIM guest artists exhibition

(ENGLISH BELOW) Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í gestavinnustofum SÍM á Seljavegi og…

Opið Fyrir Umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir í Gestavinnustofu Gilfélagsins!

Opið fyrir umsóknir! Gilfélagið auglýsir eftir umsóknum til dvalar í gestavinnustofu Gilfélagsins. Um er að…

Artist Talk / SÍM Residency

Artist Talk / SÍM Residency

Gestalistamenn SÍM bjóða ykkur á listamannaspjall fimmtudaginn 14.september klukkan 16:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16.…

Open Call – The Nordic Guest Studio

Open call – the Nordic Guest Studio

The application for international residents to the Nordic Guest Studio 2018 is now open. We…

Umóknarfrestur Fyrir Air Nor-Ice Gestavinnustofur Rennur út 14.ágúst

Umóknarfrestur fyrir Air Nor-Ice gestavinnustofur rennur út 14.ágúst

Air Nor-Ice gestavinnustofur í Lofoten eru opnar fyrir umsóknir til 14.ágúst n.k. Meðlimir SÍM geta…

Artist Talk – Listamenn í Gestavinnustofum SÍM

Artist talk – listamenn í gestavinnustofum SÍM

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall miðvikudaginn 12. júlí klukkan 16:00 í SÍM húsinu,…

SÍM Residency 2018 – Open For Application

SÍM Residency 2018 – Open for Application

SÍM Residency is open for application. The deadline for residency stays from January - June…

Skaftfell Residency Program 2018 – Open Call

Skaftfell Residency Program 2018 – Open call

(English below)Auglýst eftir umsóknum, frestur til 15. sept, 2017. Skaftfell auglýsir eftir umsóknum fyrir dvöl…

Nes Artist Residency – New Group Artist Residency

Nes artist residency – New group artist residency

Dear friends of Nes this news announcement is to inform you that we are now…

A Bit Of Alright í Gallerí SÍM

A Bit of Alright í Gallerí SÍM

A Bit of Alright // ENGLISH BELOW Samsýning listamanna sem hafa dvalið og starfað í…

SÍM – LISTAMANNASPJALL / ARTIST TALK 12.06.2017

SÍM – LISTAMANNASPJALL / ARTIST TALK 12.06.2017

Gestalistamenn SÍM bjóða alla velkomna á listamannaspjall mánudaginn 12.júní 17:00 í SÍM húsinu, Hafnarstræti 16.…

Imogen Kotsoglo  | Opening At SIM Gallery Today!

Imogen Kotsoglo | Opening at SIM Gallery Today!

*English below Opnun: Imogen Kotsoglo opnar sýninguna Hverfa í Gallery SÍM í dag klukkan 18:00…

Artist In Residency Janet Tavener – Interview

Artist in Residency Janet Tavener – Interview

POSTCARD FROM ANOTHER PLANET The Australian Art Guide interviewed Janet Tavener who stayed with her…

23:22 NW 223° / SÍM Guest Artists Exhibition

23:22 NW 223° / SÍM guest artists exhibition

  23:22 NW 223° er samsýning gestalistamanna sem hafa búið og starfað í SÍM gestavinnustofunum…

Fáðu fréttir SÍM beint í pósthólfið þitt hér.

Úrval Prentverka Fáanleg í Kling & Bang

Úrval prentverka fáanleg í Kling & Bang

Kling & Bang hefur frá opnun sinni í Marshallhúsinu boðið listamönnum, sem í galleríinu sýna,…

Munur í Sýningarsal Skaftfells

Munur í sýningarsal Skaftfells

(ENGLISH BELOW) Munur í sýningarsal Skaftfells Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og…

Sigga Hanna í Listhúsi Ófeigs

Sigga Hanna í Listhúsi Ófeigs

Laugardaginn 16. desember, kl. 15-17, verður opnuð sýning á verkum unnum úr textil og pappír…

Það Er Allt Svolítið Bleikt – 3. árs Nemar LHÍ Sýna í SÍM Salnum

Það er allt svolítið bleikt – 3. árs nemar LHÍ sýna í SÍM salnum

Það er komin vetur, allt er svolítið bleikt, ekki blátt, ekki dökkt heldur bleikt, alveg…

Facebook Auto Publish Powered By : XYZScripts.com