Fréttayfirlit
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Ókeypis dvöl í NES listamiðstöð á Skagaströnd í desember
Nes listamiðstöð á Skagaströnd (e. NES Artist Residency) býður þremur listamönnum ókeypis dvöl í desember 2024. Um er að ræða styrk fyrir íslenska listamenn eða listamenn sem búa á íslandi. Í boði er . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Samsýningin Summa & Sundrung hlýtur verðlaun
Sýningin Summa & Sundrung sem var framleidd af Listasafni Árnesinga og House of Arts Brno hlaut fyrstu verðlaun hjá menningarmálaráðuneytinu í Tékklandi fyrir bestu alþjóðlegu sýninguna á síðasta ári . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Eva Jenný Þorsteinsdóttir - Leyfðu þér að finna
Þegar óvænt veikindi banka skyndilega upp á og draga mann niður á jörðina upplifir manneskjan allskonar tilfinningar. Stundum meðvitaðar, stundum ómeðvitaðar og stundum löngu seinna. Myndirnar tákna t . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Katrín Agnes Klar: Scarlet Red, Royal Blue
Katrín Agnes Klar "Scarlet Red, Royal Blue" í y gallery . Sýningin stendur til 30. nóvember næstkomandi.
Scarlet Red, Royal Blue er framhald verka Katrínar Agnesar þar sem hún vinnur með litaduft se . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Steinunn Bergsteinsdóttir: Kvika / Magma
teinunn Bergsteinsdóttir opnar sýningu sína Kvika / Magma í Hannesarholti laugardaginn 23.nóvember kl.14-16.
Uppistaðan í sýningunni eru krossaumsverk í stramma sem hún saumar beint án þess að teikna . . .
fimmtudagur, 28. nóvember 2024
Fitore Alísdóttir Berisha: (Ó)geðshræring
Myndlistasýningin (Ó)geðshræring sem Fitore Alísdóttir Berisha stendur fyrir opnar í Space Odissey við Bergstaðarstræti 4 nk. laugardag kl. 16.
„Þessi sýning er ákveðið uppgjör við óttann sem margir . . .
föstudagur, 22. nóvember 2024
PORTFOLIO REVIEWS
IN THE VASTNESS OF ART AND ENDLESS COASTLINES
By Emilie Dalum
In collaboration with SÍM, The Association of Icelandic Visual Artists, I set out to the Westfjords in the autumn of 2024 to conduct t . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Hjörtur Matthías Skúlason: TÍBRÁ
Hjörtur Matthías Skúlason opnar sýningu í Mjólkurbúðinni á Akureyri föstudaginn 22. nóvember kl 17:00
Það er manninum eðlislægt að spegla sig í því sem fyrir augu hans ber og þá sérstaklega í öðrum m . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Endurbætur að hefjast á útilistaverki við Háaleitisbraut
Endurbætur eru að hefjast á útilistaverkinu Landnám eftir Björgvin Sigurgeir Haraldsson en verkið stendur við Háaleitisbraut og mun það verða endurgert og sett á sinn fyrri stað að því loknu. Landnám . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistina. Málþing um myndlist Bjarna Sigurbjörnssonar
Verið velkomin á málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, sunnudaginn 24. nóvember, klukkan 13.
Hlynur Helgasson, dósent í listfræði við Háskóla Íslands, er málshefjandi og aðr . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Útgáfuhóf vegna bókarinnar SAMSPIL
Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára fæðingarafmæli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara og þess að 50 ár eru síðan Myndhöggvarafélagið í Reykjavík (MHR) setti upp fyrstu almennu vinnustofurnar fyrir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Upptaka frá kosningafundinum þann 17. nóvember
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér: https://ljsp.lwcdn.com/api/video/embed.jsp?id=361d1332-ea1e-4626-bf57-f1cc9673dbb4&pi=8d34dc77-11a8-4693-ae29-4a3066eecd93
Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listamannadvöl í Varmahlíð, Hveragerði 2025
Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2025.
Horft er til allra listamanna óháð því hvort þeir eru skráðir í fagfélög og er fólk úr hvers . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
MOV'IN Cannes - CALL FOR DANCE FILMS
MOV'IN Cannes, Dance and Film Rendez-vous
CALL FOR DANCE FILMS
Opening november 20, 2024 > april 1, 2025
The Festival de Danse Cannes - Côte d'Azur France 2023 launched MOV'IN Cannes, the internatio . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Listneindin sadbois sýnir MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT
Listneindin sadbois sýnir listaverkleysuna MÁLVERND í Gluggagalleríinu STÉTT, Bolholti 6. Sýningin opnaði þann 15. október síðastliðinn og stendur til 15. janúar 2025. Gluggagalleríið STÉTT er sýninga . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Svandís Egilsdóttir: Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum
Titill sýningarinnar Ljósberi á vegi mínum – Ljósberar á mínum vegum, vísar til upplifunar og minningar listakonunnar af því að hafa ekið fram á breiðu af ljósberum á Mýrdalsöræfum eina fagra, bjarta, . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Veður fyrir Veðurstofu
Myndlistarsýningin Veður fyrir Veðurstofu opnar helgina 16.-17. nóvember 2024
í Veðurstofu Íslands - Móttökurými og Undirheimum.
Opið frá klukkan 14:00-18:00
laugardag og sunnudag.
Sara Rie . . .
fimmtudagur, 21. nóvember 2024
Otilia Martin - Desire
Otilia Martin Gonzalez er spænsk listakona og hönnuður, fædd í Þýskalandi og með búsetu á Íslandi.
Með menntun í sjónrænni tjáningu og áhuga á myndlist, hófst myndlistaferillinn á meðan hún stundaði n . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Kosningafundur 17. nóvember í Hamri Stakkahlíð 1
Kosningafundur sunnudaginn 17. nóvember í fyrirlestrasalnum Skriðu í Hamri, Stakkahlíð 1, klukkan 15:00 til 17:00
Bandalag íslenskra listamanna og Listaháskóli Íslands boða til pallborðsumræðu um lis . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Auður Lóa Guðnadóttir: Í rósrauðum bjarma
Sýning Auðar Lóu Guðnadóttur, Í rósrauðum bjarma, opnar laugardaginn 16.nóvember í Þulu frá 15-17 og stendur til 23. desember.
Auður Lóa Guðnadóttir (f. 1993) býr og starfar í Reykjavík. Hún er lista . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Kristín Gunnlaugsdóttir: Kveðja
Sýning Kristínar Gunnlaugsdóttur, Kveðja, opnar nk laugardag, þann 16. nóvember kl 16:00. Sýningin stendur opin frá 16. nóvember til 7. desember í Portfolio galleri Hverfisgötu 71.
,,Rammarnir eru su . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Megan Auður: Að gefnu tilefni rándýr
English below
Sýningin opnar Föstudaginn 15. Nóvember klukkan 20:00, og er opin 16. & 17. 14:00 – 17:00.
Að gefnu tilefni rándýr er sýning á skúlptúrum eftir Megan Auði. Sýningin hugleiðir reiði í k . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Málþing um styrkjaumhverfi listasafna
Samtök listasafna á Íslandi efna til málþings um styrkjaumhverfi listasafna á Íslandi, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 13—17, í fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
Markmið málþingsins er a . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Sýningarstjóri Sequences XII / Curator of Sequences XII: Daría Sól Andrews
English below
Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er sjálfstætt starfandi sýni . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Listasafnið á Akureyri: Útskriftarsýning VMA
Laugardaginn 16. nóvember kl. 15 verður útskriftarsýning nemenda listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri, KNÁRL, opnuð í Listasafninu á Akureyri.
Sýningar á lokaverkefnum nemenda h . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
RáðStefna: Stefnumótun í menningargeiranum
Fimmtudaginn 14. nóvember verður haldin ráðstefna í Listasafni Reykjavíkur - Hafnarhúsi sem ber yfirskriftina RáðStefna.
Nýverið hafa margir aðilar í menningargeiranum endurnýjað stefnu sína með bre . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
FÍSL fyrirlestur - Guðmundur Ingólfsson
English below
Fyrirlesari nóvembermánaðar á vegum FÍSL er Guðmundur Ingólfsson, sem er vel kunnur meðal ljósmyndara sinnar kynslóðar á Íslandi.
Það verður spennandi að fá að sjá með eigin augum vönd . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Andlát: Sigrún Ögmundsdóttir
Sigrún Ögmundsdóttir fæddist 4. júlí 1959 í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. október 2024.
Foreldrar hennar eru Jóhanna Boeskov, f. 12. júlí 1932, og Ögmundur H . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Óli K.: Útgáfuhóf og sýning
Fimmtudaginn 14. nóvember verður útgáfu bókar um ævistarf Ólafs K. Magnússonar ljósmyndara fagnað í Ásmundarsal á milli kl. 17 og 19, um leið og sýning með nokkrum verka hans opnar á kaffihúsinu Reykj . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Fritz Hendrik IV: Sending
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar 𝘚𝘦𝘯𝘥𝘪𝘯𝘨 með verkum eftir Fritz Hendrik IV, föstudaginn 15. nóvember kl. 17-19 í Listval Gallery að Hólmaslóð 6.
Á sýningunni Sending er ferðala . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
100 // LG
Sýningaropnun verður fimmtudaginn 14. nóvember frá 18:00-20:00 og allir velkomnir!
Yfirskrift sýningarinnar vísar til eitt hundraðasta sýningarviðburðar LG frá upphafi. Fyrsta sýningin var haldin 12 . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Vatnslitafélag Íslands: Árstíðir
Vatnslitafélag Íslands opnar sjöttu árlegu samsýningu sína í Galleríi Gróttu á Eiðistorgi, Seltjarnarnesi, fimmtudaginn 14. nóvember, kl 17:00. Sýningin ber heitið „Árstíðir“.
Sagt er að allt sé bre . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Opnun: Air Conditions
Skaftfell kynnir með ánægju samsýninguna Air Conditions. Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl . . .
fimmtudagur, 14. nóvember 2024
Coming Closer
Opnun 9.11.2024 kl: 15:00 í Gallerí Fyrirbæri, Ægisgötu 7, 101 Reykjavik.
Nokkrar leiðir til að tengjast náttúrunni. Mannlegar verur að veita athygli hinu smáa og því sem er handan áþreyfanlegs efni . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Pétur Thomsen: Landnám / Settlement
Sýningaropnun laugardaginn 9. nóvember kl. 14 í Hafnarborg.
Athafnir mannkyns undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mjög að talað er um nýtt jarðsögulegt tímabil: mannöldina (e. Anthropocene). F . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Vilt þú sitja í nefndum og ráðum fyrir hönd SÍM?
English below
SÍM auglýsir eftir félagsmönnum sem vilja gefa kost á sér í nefndir og ráð fyrir hönd félagsins. Vertu hluti af samfélaginu og taktu virkan þátt í íslensku myndlistarumhverfi!
SÍM skip . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Pólskir menningardagar í Listasafni Árnesinga
Helgina 9-10 nóvember mun Listasafn Árnesinga að halda pólska menningardaga og er það til að halda upp á þjóðhátíðardag Póllands sem er 11.11 og höfum við fengið til liðs við okkur listakonuna og verk . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
ÁBATI – hugleiðing um efni
Á sýningunni Ábati: hugleiðing um efni fjallar Helgi Vignir Bragason um flókna og umdeilda ríkisframkvæmd í óteljandi lögum. Helgi myndar byggingarnar á framkvæmdatíma þegar verk liggja niðri og fanga . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Laust sýningarpláss í Grafíksalnum
Laust sýningarpláss í Grafíksalnum 13. janúar til 3. febrúar 2025.
Umsóknir berist á islenskgrafik@gmail.com . . .
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
GÍA - útgáfuhóf
Útgáfuhóf í Gerðarsafni Sunnudaginn 10. nóvember klukkan 15.00
Safnasafnið, List án landamæra og Gerðarsafn bjóða til útgáfuhófs á síðasta sýningardegi GÍU í Gerðarsafni.
Útgáfuhófið verður haldi . . .