Fréttayfirlit
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar
Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Ný aðföng: gjafir, endurgerðir og staðgenglar á laugardaginn næst komandi þann 15. mars kl. 17:00 - 19:00 í Nýlistasafninu.
Á sýningunni Ný aðföng: gj . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Angelika Haak
Þriðjudaginn 11. mars kl. 17-17.40 heldur þýska myndlistarkonan Angelika Haak Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri undir yfirskriftinni Video Art – Video-Portraits. Aðgangur er ókeypis.
Í . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Hugarórar - Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir opnar málverkasýningu sína HUGARÓRA í Hannesarholti laugardaginn 15. mars kl.14-16
Draumkenndar landslagsmyndir Sigurdísar eru í senn kraftmiklar og hljóðlátar. Myndmálið spegl . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
CALL FOR PROJECTS - 9th Edition of the Photographic Encounters of ViaSilva
Les Rencontres Photographiques de ViaSilva - “the ViaSilva Photographic Encounters” - is an artistic initiative
created in 2016 and organized by the association Les Ailes de Caïus, the public urban pl . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Drifbone - Ljósstofa // sýningaropnun
Lara Roje opnar sýninguna „Drifbone - Ljósastofa“ og pop-up vinnustofu á verkum sínum laugardaginn 8. mars að Rauðarárstíg 1, milli kl. 16-18.
Verkin sýna samspil móðir náttúru og manngerðra muna sem . . .
fimmtudagur, 13. mars 2025
Ljósmyndasýning í Spönginni - opnun
Við bjóðum ykkur velkomin á opnun á ljósmyndasýningu náttúrufræðingsins Skarphéðins G. Þórissonar, Borgarbókasafninu Spönginni, laugardaginn 8. mars kl. 14-16.
Skarphéðinn G. Þórisson (1954-2023) var . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Opið fyrir umsóknir: Muggur – 1. úthlutun 2025
SÍM – Samband íslenskra myndlistarmanna auglýsir eftir umsóknum í Mugg – dvalarsjóð fyrir myndlistarmenn vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. apríl – 30. september 2025.
Umsóknarfrestur er á m . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Samtal við Sigfús - Í fótspor Sigfúsar Eymundssonar
Sýningaropnun laugardaginn 8. mars kl. 14 í Bogasal í Þjóðmynjasafni Íslands.
Einar Falur Ingólfsson (f. 1966) vinnur út frá og í sjónrænu samtali við myndverk Sigfúsar Eymundssonar (1837-1911) eins . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Málþing: Ólga - Kjarvalsstaðir
Málþing í tengslum við samsýninguna Ólga: Frumkvæði kvenna í íslenskri myndlist á 9. áratugnum verður haldið á Kjarvalsstöðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardag 8. mars kl. 12.00 – 14.00.
Sk . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
OPNUN - KEÐJUVERK
Fimmtudaginn 6. mars frá kl. 17–19 opnar sýningin Keðjuverk í Ásmundarsal, sem unnin er í samstarfi við Sindra Leifsson.
Keðjuverk hófst í janúar þegar Sindri opnaði keðjuna og bauð inn fyrsta lista . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Skáldasuð – ljóða – og listahátíð á Suðurnesjum
Skáldasuð er haldin í annað sinn í ár en það er ný ljóða – og listahátíð sem var fyrst haldin í fyrra suður með sjó. Hátíðin verður í Bíósal í Duushúsum í Reykjanesbæ dagana 6. - 23. mars næstkomandi. . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Birting/Dawning í Grafíksalnum
Á sýningunni eru olíumálverk og vatnslitaverk sem unnin eru á síðustu tveimur árum. Í verkunum birtast óljósar en lifandi vísanir í ytri raunveruleika og náttúrufyrirbæri, þar sem straumvatn, gróður, . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Magnús Helgason opnar í Listval
Föstudaginn 7. mars kl. 17-19 opnar í Lisval sýningin Geislapinnar Magnúsar 2025 með verkum eftir Magnús Helgason.
Magnús Helgason heldur sig við sama heygarðshornið – alltaf að mála, en líka mikið . . .
fimmtudagur, 6. mars 2025
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir: ECHO LIMA
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar nýja sýningu sína ECHO LIMA í BERG Contemporary næsta laugardag, 8. mars, kl.16.
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir (f.1973) lagði stund á myndlistarnám í Manchester School . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Ólafur Sveinsson í Smiðjuni í Lítluvík
Ólafur Sveinsson sýnir teikningar, málverk og skúlptúra í Litluvík. Ólafur sækir innblástur frá íslenskri náttúru og náttúruöflum. Hann hélt sína fyrstu myndlistarsýningu árið 1984 og hefur síðan sýnt . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Samtal um skapandi greinar
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) í samstarfi við CCP býður í samtal um skapandi greinar fimmtudaginn 6. mars klukkan 8:30 - 10 í húsakynnum CCP Í Grósku, 3. hæð, að Bjargargötu 1, 102 Reykjavík. Y . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Guardians of nature - Kat (Ecaterina Botezatu)
“Guardians of Nature” er röð olíumálverka sem fanga hina viðkvæmu en villtu orku náttúrunnar, birt í mynd kvenna.
Hvert málverk sýnir tvíeðli náttúrunnar—fegurð hennar og mýkt en einnig styrk og þra . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Saman HönnunarMarkaður - Opið fyrir umsóknir
Umsóknarfrestur á HönnunarMarkað lengdur til föstudagsins 28 febrúar.
Umsóknarfrestur hönnuða á Saman HönnunarMarkað HönnunarMars 2025 verður lengdur til miðnættis föstudagsins 28 febrúar.
Sækja um . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Sjoddý - Heimur lita, forma og tilfinninga
Sýningaropnun laugardaginn 1. mars kl. 14.00 – 16.00 í ART67, Laugavegi 61.
Sjoddý er íslensk listakona sem umbreytir landslagi, þorpum og höfnum i lífleg og draumkennd málverk. List hennar einkenni . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Í lit - afmælissýning Úthverfu
Laugardaginn 1. mars næstkomandi kl. 16 opnar sýningin ,,Í lit“ í Gallerí Úthverfu að viðstöddum sýningarstjóra og tveimur af listakonunum fjórum sem taka þátt. Þann dag eru 40 ár liðin frá því fyrst . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Amanda Riffo sýnir The Blue Spot í Gluggagalleríinu STÉTT
Amanda Riffo sýnir innsetninguna The Blue Spot í Gluggagalleríinu STÉTT. Sýningin opnar föstudaginn 28. febrúar nk. og stendur opnunin frá kl. 17:00 til 19:00. Gluggagalleríið STÉTT er sýningarrými í . . .
föstudagur, 28. febrúar 2025
Í lát í Mjólkurbúðinni - Kristín Elva Rögnvaldsdóttir
Sýningin Í lát með verkum Kristín Elvu Rögnvaldsdóttir opnar í Mjólkurbúðinni í sal Myndlistarfélagsins á Akureyri, 1. mars klukkan 14:00. Sýningin verður opin helgarnar 1. og 2. - 8. og 9. mars frá 1 . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Forval að samkeppni um listaverk í nýbyggingu Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Háskóli Íslands í samstarfi við Nýjan Landspítala ohf. (NLSH) og Samband íslenskra myndlistarmanna (SÍM) bjóða myndlistarmönnum að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í nýbyggingu He . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Melting Boundaries: Research and Artivism -Konstantine Vlasis, Angela Rawlings, Daria Testo & Vena Naskrecka
“Melting Boundaries: Research and Artivism” is an interdisciplinary lecture event that brings together scientific research and artistic practices to address the urgent issues of glacier preservation i . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Undrakonan ófullgerð
Verkið Undrakonan er partur af sýningunni Vá! kona?!, sem nú stendur yfir í Listasal Mosfellsbæjar. Telma ætlar að opna litla "vinnustofu" í sýningarrýminu og vinna að fullgera Undrakonuna alla laugar . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Mjólkurbúðin salur Myndlistarfélagsins - Sýningatímabilið 2026
Við höfum opnað fyrir umsóknir fyrir sýningatímabilið 2026 í Mjólkurbúðinni-Sal Myndlistarfélagsins á Akureyri. Salurinn er prýddur stórum gluggum sem gera sýningar í salnum sýnilegar frá götunni. Vil . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
SPENNANDI NÁMSKEIÐ HJÁ TEXTÍLFÉLAGINU
Textílfélagið býður upp á fjögur örnámskeið í febrúar, mars og apríl þar sem áherslan er á útsaum og hugmyndavinnu fyrir myndefni. Kennsla fer fram á verkstæði Textílfélagsins á Korpúlfsstöðum, Thorsv . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Opnun – Staldraðu við
Föstudaginn 21. febrúar kl. 18 bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Staldraðu við, í Hafnarborg þar sem finna má verk eftir átta listamenn frá Englandi og Íslandi, en á sýningun . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Kling og Bang: Opnun tveggja einkasýninga
Verið hjartanlega velkomin á opnanir tveggja einkasýninga í Kling & Bang laugardaginn þann 22. febrúar kl.17.00. Annarsvegar opnar misskilningur í skipulagsmálum með verkum Sólbjartar Veru Ómarsdóttur . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I
Laugardaginn 22. febrúar kl. 15 verða samsýningarnar Sköpun bernskunnar 2025 og Margskonar I opnaðar í Listasafninu á Akureyri. Sólveig Baldursdóttir, myndhöggvari, opnar sýningarnar formlega og eldri . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Ásta Bára í Hannesarholti
Ásta Bára Pétursdóttir opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti laugardaginn 22.febrúar kl.14. Sýningin er sölusýning og nefnist Núna er tími til að hafa gaman.
Ásta Bára er búsett á Akureyri og he . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Litaspil náttúrunar - Ágúst B. Eiðsson
Ágúst útskrifaðist úr málaradeild MHÍ árið 1996. Hann hefur haldið nokkrar einka- og samsýningar, m.a. í Safnahúsinu á Sauðárkróki, Villa Nova, Hótel Varmahlíð og með myndlistarfélaginu Solón sem stað . . .
fimmtudagur, 20. febrúar 2025
Andstæður í Gallerí Gróttu
Ljósmyndasýning Fókus í Gallerí Gróttu – Eiðistorgi 11, 2. hæð, Seltjarnarnesi. Sýningaropnun fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16:30
Fókus – Félag áhugaljósmyndara var stofnað árið 1999 af hópi áhugaljós . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Michael Richardt: DA | Stara
Michael Richardt fremur gjörninginn DA alla fimmtudaga frá kl. 12-18 til 17. apríl í Gerðarsafni, Kópavogi. Verkið er hluti af sýningunni Störu. Öll eru hjartanlega velkomin!
Michael Richardt (f. 198 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Kaktus 10 ára: Opið kall 2025
Kaktus er listhópur sem rekur sitt eigið listarými í Listagilinu á Akureyri. Markmið hópsins er að bjóða upp á fjölbreytta menningarstarfsemi úr ýmsum listgreinum og styðja við grasrót menningar á Aku . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Vinnustofa í gerð lita, helgina 14. – 15. júní 2025
Uppgvötaðu hina tímalausu list að skapa þína eigin liti!
Himinbjörg listhús, Hellissandi, mun bjóða upp á námskeið í gerð og vinnslu litarefna og lita, það er að segja vatnslita, olíulita og tempera . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Jóhanna Sveinsdóttir: Eitt andartak
Hjartanlega velkomin á opnun sýningar minnar í Hallsteinssal, Safnahúsinu, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi þann 15. febrúar kl. 13-15.Hægt er að skoða sýninguna á opnunartíma bókasafnsins mán-lau. kl. 10 . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Emilia Telese: Framsækin Eyðing - Progressive Decay
Opening 14 February 5 - 7pm at PA Gallery Islensk Grafik Association of Icelandic Printmakers, Tryggvagata 17, 101 Reykjavík Iceland.
Progressive Decay is a series of large scale monotypes and monop . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Hildigunnur Birgisdóttir: Þetta er mjög stór tala (Commerzbau)
Sýningaropnun 21.02.2025 kl 17:00 í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík.
Listasafn Íslands kynnir með ánægju hina rómuðu sýningu Hildigunnar Birgisdóttur, Þetta er mjög stór tala — Co . . .
föstudagur, 14. febrúar 2025
Styrkir Letterstedtska sjóðsins - umsóknarfrestur til 15. febrúar 2025
Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða.
Sjóðurinn kallar hér með eftir umsóknum um styrki . . .