top of page

Vinnustofa til leigu

508A4884.JPG

fimmtudagur, 19. desember 2024

Vinnustofa til leigu

Vinnustofa til leigu frá 1. febrúar 2025. Rýmið er á jarðhæð á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík.

Fyrir eru þrír listamenn, listmálari, kermiker og silfursmiður.

Óskað er eftir traustum, jákvæðum og skapandi listamanni sem fæst við annars konar listform en að ofan greinir.

Gallerí horn er í mótun með uppstillingu ólíkra verka viðkomandi listamanna.

Áhugasömum er bent á að senda upplýsingar um viðfangsefni og verk á póstfangið kristintr@simnet.is.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page