Vilt þú sitja í nefndum og ráðum fyrir hönd SÍM?
fimmtudagur, 7. nóvember 2024
Vilt þú sitja í nefndum og ráðum fyrir hönd SÍM?
English below
SÍM auglýsir eftir félagsmönnum sem vilja gefa kost á sér í nefndir og ráð fyrir hönd félagsins. Vertu hluti af samfélaginu og taktu virkan þátt í íslensku myndlistarumhverfi!
SÍM skipar reglulega fulltrúa til þess að sitja í hinum ýmsu nefndum og ráðum. Sjá nánar á www.sim.is/nefndir-og-ráð Einnig skipar SÍM einstaklinga í val-og dómnefndir fyrir samkeppnir um listaverk
Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga á að taka þátt, vinamslega sendu upplýsingar um viðkomandi ásamt nafni og kennitölu á sim@sim.is
Einstaklingur skal vera virkur meðlimur í SÍM.
Verklagsreglur fulltrúa SÍM í nefndum, stjórnum og ráðum: https://www.sim.is/rules
---
Do you want to sit on committees and councils on behalf of SÍM?
SÍM is looking for members who want to take part in committees and councils on behalf of the association. Be a part of your community and play an active part in the Icelandic art environment!
SÍM regularly appoints representatives to sit on various committees and councils. See more at www.sim.is/nefndir-og-ráð SÍM also appoints individuals to be on selection committee’s and jury for different competitions.
If you, or someone you know is interested in participating, please send us information about the person along with their name and kennitala to sim@sim.is
A person must be an active member of SÍM.
Rules of procedure for SÍM's representatives on committees, boards and councils: https://www.sim.is/rules