top of page

Velkomin á málstofuna “Art & Democracy” í Norræna húsinu

508A4884.JPG

fimmtudagur, 27. mars 2025

Velkomin á málstofuna “Art & Democracy” í Norræna húsinu

Velkomin á málstofuna „Listir og lýðræði: list sem mótspyrna gegn loftslagskreppu“ þá fyrstu í röð sem kallast „Art & Democracy“. Með þessari málstofusröð stefnum við að því að leggja áherslu á list sem sjálfstæðan og mikilvægann þátt í því að byggja upp og viðhalda lýðræðissamfélagi.

Viðburðurinn fer fram í Norræna húsinu, fimmtudaginn 27. mars kl 17:00-19:30 og í beinu streymi á: https://vimeo.com/event/4999736

Dagskrá:
17:00 – Forstjóri Norræna hússins, Sabina Westerholm býður gesti velkomna.
17:15 – 18:15 – Stuttmyndir:
The Worm (17 min) – Garðar Þór Þorkelsson
To See Without Man (23 min) – Ingrid Bjørnaali og Viktor Pedersen
The Value of Forests (24 min) – Ronan
18:15 – 18:30 – Stutt hlé
18:30 – 19:15 – Pallborð og Q&A
19:30 - 20:30 - Léttar veitingar og spjall

Þátttakendur í pallborði:
Daria Testo (she/her) curator and storyteller
Garðar Þór Þorkelsson (he/him) documentary director and editor
Ingrid Bjørnaali (she/her) multidisciplinary artist
Ronan (he/they) cameraperson and activist
Þorgerður Ólafsdóttir (she/her) visual artist

This panel will be moderated by Sigrún Perla Gísladóttir (she/her)

Aðgengi að Elissu sal er gott, það er lágur þröskuldur inn í salinn. Á sömu hæð er salerni með góðu aðgengi. Rampur leiðir að húsinu frá bílastæði og við hurðina er sjálfvirkur hnappur.

Þessi viðburður verður á ensku og verður textaður.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page