top of page

VAFNINGAR: Helga Pálína Brynjólfsdóttir og Sigurjón Ólafsson

508A4884.JPG

fimmtudagur, 30. janúar 2025

VAFNINGAR: Helga Pálína Brynjólfsdóttir og Sigurjón Ólafsson

Sýningin VAFNINGAR með verk­um Helgu Pál­ínu Bryn­jólfs­dótt­ur og Sigur­jóns Ólafs­son­ar opn­ar í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar laugar­dag­inn 1. febrúar klukkan 15.

Verk Helgu Pálínu eru unn­in í mó­berg, tré og text­íl og einn­ig má sjá ný og eldri bó­kverk henn­ar, silki­sjöl, hand­þrykkt og staf­rænt prent­uð þrykk­munst­ur. Sýning þessi var sett upp í París á liðnu ári, und­ir nafn­inu ENTRELACS, en er nú að­löguð að rým­inu í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­son­ar og sýnd með völd­um högg­mynd­um Sigurjóns.

Sýningar­stjóri er Svan­borg Matt­hías­dóttir

Helga Pálína Bryn­jólfs­dótt­ir út­skrif­að­ist úr textíl­deild UIAH, List­iðn­aðar­háskól­an­um í Hels­inki, og hafði áður lokið B.Ed-prófi frá Kennara­háskóla Ís­lands. Hún vinn­ur að marg­vís­leg­um textíl­verk­um og bók­verk­um og hef­ur tekið þátt í fjölda sýn­inga hér heima og er­lendis. Hún hefur kennt textíl­þrykk í Hönn­unar- og arki­tektúr­deild Lista­háskóla Ís­lands og í Textíl­deild Myndl­ista­skól­ans í Reykjavík.


English

The ex­hibit­ion INTER­LACED with works by Helga Pálína Bryn­jólfs­dótt­ir and Sigur­jón Ólafs­son opens in the Sigur­jón Ólafs­son Museum Sun­day Febr­uary 1st at 3pm.

The art­ist Helga Pál­ína Bryn­jólfs­dótt­ir works in many dif­fer­ent mat­eri­als, in­clud­ing Ice­land­ic pala­gon­ite, wood, text­iles, pap­er and silk. The works on this ex­hi­bit­ion were shown at Appart_323 in Paris last year, but here they are set up to inter­act with some of Sigur­jón Ólafs­son´s sculp­tures which Helga Pálína has selected.

Curator Svan­borg Matt­hías­dóttir

Helga Pálína Bryn­jólfs­dótt­ir grad­uat­ed from the text­ile de­part­ment at The Uni­ver­sity of Art and Design in Hels­inki, Finland. Prior to that she grad­uat­ed with a B.Ed degree from the Ice­land Uni­ver­sity of Edu­cat­ion. Be­sides her art work she has taught text­ile print­ing at the de­part­ment of de­sign and archi­tect­ure in the Ice­land Aca­demy of the Arts, and in the text­ile de­part­ment of the Reykja­vík School of Visual Art.
As a versa­tile artist she has participated in numerous art exhibitions in Iceland and abroad.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page