top of page

Peace of Art / Listin og friðsemdin

508A4884.JPG

miðvikudagur, 11. desember 2024

Peace of Art / Listin og friðsemdin

Listin og friðsemdin, samsýning listamanna og hönnuða, stendur yfir í Fyrirbæri - Phenomenon frá 1. -23. desember 2024. Allir velkomnir og frítt inn á alla viðburði. Þakkir til Reykjavíkurborgar - Jólaborg 2024.
Opið fimmtudaga til sunnudaga frá 15:00-21:00.

Listamenn/hönnuðir:
Eva Ísleifs
Jón B. K. Ransu
Örk Guðmundsdóttir
Anton Lyngdal
Katrin Inga
Birna Daníelsdóttir
Logi Bjarnason
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Omar Thor
María Sjöfn
Lea Amiel
Guðrún Sigurðardóttir
Anna Piechura
Salvör Sólnes
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Laura Valentino
Una Gunnarsdóttir
repüp
Páll Ivan frá Eiðum
Þröstur Valgarðsson

Fyrirbæri er listamanna rekið múltí komplex: Vinnustofur listamanna, gallerí og geymsla fyrir listaverk. Rýmið er staðsett í hjarta Reykjavíkur, við hliðina á Myndhöggvarafélagi Reykjavíkur.

Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
Bildschirmfoto 2021-05-08 um 15.16.09.pn
bottom of page